Rafbílavæðing mögulega farin að skila árangri Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. september 2022 20:20 Gripið hefur til aðgerða í loftslagsmálum sem búist er við að skili árangri á næstu árum. Vísir/Vilhelm Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um þrjú prósent á milli áranna 2020 og 2021. Vegasamgöngur, fiskiskip og iðragerjun eru stærstu losunarþættirnir. Umhverfisstofnun segir að rafbílavæðingin hafi mögulega skilað árangri og bráðabirgðaniðurstöður gefi góða mynd af losun Íslands. Losun frá vegasamgöngum jókst um fjögur prósent sem Umhverfisstofnun telur helgast af aukningu ferðamanna. Þar hafi rútur og hópbifreiðar skipað stóran sess. Eðli málsins samkvæmt jókst losun vegna flugsamgangna töluvert eða um heil 58 prósent árið 2021. Rafbílavæðing er mögulega farin að skila árangri en heildarfjöldi ekinna kílómetra fólksbíla hefur aukist síðustu ár. Á sama tíma hefur losun þeirra verið að dragast saman, sem Umhverfisstofnun telur að rekja megi til aukinnar notkunar rafbíla. Á grafinu sést aukning í heildarfjölda ekinna kílómetra fólksbíla, á meðan losun minnkar.Umhverfisstofnun Loðnuvertíðin hafði einnig áhrif en losun frá fiskiskipum jókst um 13 prósent árið 2021, miðað við árið á undan. Losunin var rétt undir úthlutuðum heimildum fyrir árið 2021 en samkvæmt bráðabirgðatölum nam losun Íslands árið 2021 4.672 tonnum af koltvísýringsígildum. Með Parísarsáttmálanum hefur Ísland skuldbundið sig til að ná 29 prósent samdrætti í losun á beinni ábyrgð Íslands fyrir árið 2030. Miðað er við árið 2005 en samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum er losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands 12 prósentum minni en hún var árið 2005. Umhverfisstofnun telur niðurstöðurnar gefa góða mynd og gert er ráð fyrir betri árangri með auknum aðgerðum í loftslagsmálum. Umhverfismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðsnúningur í losun gróðurhúsalofttegunda Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um 3,3% á árinu 2021 og nálgast sama stig og fyrir faraldur. 5. júlí 2022 11:26 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Losun frá vegasamgöngum jókst um fjögur prósent sem Umhverfisstofnun telur helgast af aukningu ferðamanna. Þar hafi rútur og hópbifreiðar skipað stóran sess. Eðli málsins samkvæmt jókst losun vegna flugsamgangna töluvert eða um heil 58 prósent árið 2021. Rafbílavæðing er mögulega farin að skila árangri en heildarfjöldi ekinna kílómetra fólksbíla hefur aukist síðustu ár. Á sama tíma hefur losun þeirra verið að dragast saman, sem Umhverfisstofnun telur að rekja megi til aukinnar notkunar rafbíla. Á grafinu sést aukning í heildarfjölda ekinna kílómetra fólksbíla, á meðan losun minnkar.Umhverfisstofnun Loðnuvertíðin hafði einnig áhrif en losun frá fiskiskipum jókst um 13 prósent árið 2021, miðað við árið á undan. Losunin var rétt undir úthlutuðum heimildum fyrir árið 2021 en samkvæmt bráðabirgðatölum nam losun Íslands árið 2021 4.672 tonnum af koltvísýringsígildum. Með Parísarsáttmálanum hefur Ísland skuldbundið sig til að ná 29 prósent samdrætti í losun á beinni ábyrgð Íslands fyrir árið 2030. Miðað er við árið 2005 en samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum er losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands 12 prósentum minni en hún var árið 2005. Umhverfisstofnun telur niðurstöðurnar gefa góða mynd og gert er ráð fyrir betri árangri með auknum aðgerðum í loftslagsmálum.
Umhverfismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðsnúningur í losun gróðurhúsalofttegunda Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um 3,3% á árinu 2021 og nálgast sama stig og fyrir faraldur. 5. júlí 2022 11:26 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Viðsnúningur í losun gróðurhúsalofttegunda Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um 3,3% á árinu 2021 og nálgast sama stig og fyrir faraldur. 5. júlí 2022 11:26