Heimsmeistararnir mæta Frökkum í úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2022 20:30 Juancho Hernangómez og félagar eru komnir í úrslit á EuroBasket. Soeren Stache/Getty Images Spánn og Frakkland mætast í úrslitum EuroBasket, Evrópumóts karla í körfubolta. Frakkland vann stórsigur á Póllandi fyrr í dag en nú í kvöld vann heimsmeistarar Spánar fimm stiga sigur á Þjóðverjum, lokatölur 96-91 og Spánverjar komnir í úrslit. Leikur kvöldsins var góð skemmtun, hraðinn var mikill og bæði lið spiluðu frábæran körfubolta. Spánverjar byrjuðu betur en svo tóku Þjóðverjar öll völd á vellinum. Þeir leiddu í hálfleik, staðan þá 51-46. Þriðji leikhluti var mjög jafn en að honum loknum höfðu Þjóðverjar bætt forystu sína um eitt stig og voru því í góðum málum fyrir fjórða og síðasta leikhluta. Hvað gerðist í leikhléinu milli leikhluta er alls óvíst en Spánverjar spiluðu frábærar vörn sem og sókn á meðan ekkert gekk upp hjá Þjóðverjum. Þýska liðið gat vart skorað körfu til að bjarga lífi sínu á meðan Spánn raðaði inn. Á endanum fór það svo að Spánverjar unnu leikhlutann með 11 stiga mun og leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 96-91. THE WORLD CHAMPS ARE HEADING TO THE #EUROBASKET FINAL #BringTheNoise pic.twitter.com/9ClSt3pegJ— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 16, 2022 Lorenzo Dontez Brown var stigahæstur í liði Spánar með 29 stig. Hann gaf einnig sex stoðsendingar. Þar á eftir komu bræðurnir Willy Hernangómez með 16 stig og Juancho Hernangómez með 13 stig. Hjá Þýskalandi var Dennis Schröder stigahæstur með 30 stig. Körfubolti EuroBasket 2022 Tengdar fréttir Frakkar flugu í úrslit með risasigri Frakkar tryggðu sér farseðilinn í úrslit Evrópumótsins í körfubolta með afar öruggum 41 stigs sigri gegn Pólverjum í dag, 95-54. 16. september 2022 17:02 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Leikur kvöldsins var góð skemmtun, hraðinn var mikill og bæði lið spiluðu frábæran körfubolta. Spánverjar byrjuðu betur en svo tóku Þjóðverjar öll völd á vellinum. Þeir leiddu í hálfleik, staðan þá 51-46. Þriðji leikhluti var mjög jafn en að honum loknum höfðu Þjóðverjar bætt forystu sína um eitt stig og voru því í góðum málum fyrir fjórða og síðasta leikhluta. Hvað gerðist í leikhléinu milli leikhluta er alls óvíst en Spánverjar spiluðu frábærar vörn sem og sókn á meðan ekkert gekk upp hjá Þjóðverjum. Þýska liðið gat vart skorað körfu til að bjarga lífi sínu á meðan Spánn raðaði inn. Á endanum fór það svo að Spánverjar unnu leikhlutann með 11 stiga mun og leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 96-91. THE WORLD CHAMPS ARE HEADING TO THE #EUROBASKET FINAL #BringTheNoise pic.twitter.com/9ClSt3pegJ— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 16, 2022 Lorenzo Dontez Brown var stigahæstur í liði Spánar með 29 stig. Hann gaf einnig sex stoðsendingar. Þar á eftir komu bræðurnir Willy Hernangómez með 16 stig og Juancho Hernangómez með 13 stig. Hjá Þýskalandi var Dennis Schröder stigahæstur með 30 stig.
Körfubolti EuroBasket 2022 Tengdar fréttir Frakkar flugu í úrslit með risasigri Frakkar tryggðu sér farseðilinn í úrslit Evrópumótsins í körfubolta með afar öruggum 41 stigs sigri gegn Pólverjum í dag, 95-54. 16. september 2022 17:02 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Frakkar flugu í úrslit með risasigri Frakkar tryggðu sér farseðilinn í úrslit Evrópumótsins í körfubolta með afar öruggum 41 stigs sigri gegn Pólverjum í dag, 95-54. 16. september 2022 17:02