Eiður Smári: „Það er bara gaman að fara til Vestmannaeyja einu sinni á ári“ Atli Arason skrifar 17. september 2022 16:43 Eiði Smára finnst bara gaman að fara einu sinni á ári til Vestmannaeyja. Vísir/Hulda Margrét FH-ingar enda 22 leikja deildarkeppni í 11. og næst neðsta sæti eftir tap gegn Stjörnunni í Garðabænum í lokaumferðinni í dag. FH-ingar fara því í neðri hluta úrslitakeppninnar og þurfa að leika einum útileik meira en flest önnur lið. Eiður Smári Guðjonhsen, þjálfari FH, sér eftir þessum auka heimaleik en FH-ingar þurfa að heimsækja ÍBV til Eyja í fyrsta leik úrslitakeppninnar. „Það er bara gaman að fara til Vestmannaeyja einu sinni á ári, ég hefði óskað þess að þurfa ekki að fara þangað aftur,“ sagði Eiður og hló áður en hann bætti við. „Það hefði verið rosa sterkt fyrir okkur að fá auka heimaleik, það eru allir sammála um það. Leikmannahópurinn okkar verður að gera sér grein fyrir því að þeir eru of góðir til að spila ekki í efstu deild á Íslandi. Við verðum hins vegar líka að gera okkur grein fyrir því að það kostar blóð svita og tár að halda sér í efstu deild,“ sagði Eiður Smári í viðtali við Vísi eftir leik. Eiður telur FH-inga óheppna að fara tómhenta frá Garðabænum en Eiður var að mestu ánægður með spilamennsku sinna leikmanna í dag. „Ég er sáttur miðað við að við komum í Garðarbæinn og stjórnuðum leiknum. Ég er sáttur við stóran kafla af leiknum en ósáttur við margt annað. Við höfum ekki verið jafn skarpir og ákafir og við vorum í síðasta leik. Þessi deild býður bara ekki upp á að við slökkvum á okkur í eina sekúndu.“ „Þetta er svekkelsi með fullri virðingu fyrir Stjörnunni, miðað við hvernig við spiluðum og miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá er í raun óskiljanlegt að við hefðum tapað þessum leik. Mér fannst við stjórna honum frá fyrstu til síðustu mínútu en við gleymdum okkur aðeins í tveimur föstum leikatriðum. Það er rosalega súrt miðað við spilamennskuna því mér fannst við eiga meira skilið,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH. Besta deild karla FH Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 2-1 FH | Stjarnan endar í efri helming og FH í fallsæti Stjarnan mun leika í efri hluta úrslitakeppni Bestu-deildar karla eftir 2-1 sigur á FH á Samsung-vellinum í Garðabæ. Á sama tíma er FH komið í fallsæti. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 17. september 2022 15:55 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Það er bara gaman að fara til Vestmannaeyja einu sinni á ári, ég hefði óskað þess að þurfa ekki að fara þangað aftur,“ sagði Eiður og hló áður en hann bætti við. „Það hefði verið rosa sterkt fyrir okkur að fá auka heimaleik, það eru allir sammála um það. Leikmannahópurinn okkar verður að gera sér grein fyrir því að þeir eru of góðir til að spila ekki í efstu deild á Íslandi. Við verðum hins vegar líka að gera okkur grein fyrir því að það kostar blóð svita og tár að halda sér í efstu deild,“ sagði Eiður Smári í viðtali við Vísi eftir leik. Eiður telur FH-inga óheppna að fara tómhenta frá Garðabænum en Eiður var að mestu ánægður með spilamennsku sinna leikmanna í dag. „Ég er sáttur miðað við að við komum í Garðarbæinn og stjórnuðum leiknum. Ég er sáttur við stóran kafla af leiknum en ósáttur við margt annað. Við höfum ekki verið jafn skarpir og ákafir og við vorum í síðasta leik. Þessi deild býður bara ekki upp á að við slökkvum á okkur í eina sekúndu.“ „Þetta er svekkelsi með fullri virðingu fyrir Stjörnunni, miðað við hvernig við spiluðum og miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá er í raun óskiljanlegt að við hefðum tapað þessum leik. Mér fannst við stjórna honum frá fyrstu til síðustu mínútu en við gleymdum okkur aðeins í tveimur föstum leikatriðum. Það er rosalega súrt miðað við spilamennskuna því mér fannst við eiga meira skilið,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH.
Besta deild karla FH Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 2-1 FH | Stjarnan endar í efri helming og FH í fallsæti Stjarnan mun leika í efri hluta úrslitakeppni Bestu-deildar karla eftir 2-1 sigur á FH á Samsung-vellinum í Garðabæ. Á sama tíma er FH komið í fallsæti. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 17. september 2022 15:55 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan 2-1 FH | Stjarnan endar í efri helming og FH í fallsæti Stjarnan mun leika í efri hluta úrslitakeppni Bestu-deildar karla eftir 2-1 sigur á FH á Samsung-vellinum í Garðabæ. Á sama tíma er FH komið í fallsæti. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 17. september 2022 15:55