Lék sinn fyrsta landsleik 38 ára og hélt hreinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2022 21:32 Remko Pasveer lék sinn fyrsta landsleik í kvöld. Vísir/Getty Hollendingar héldu sæti sínu á toppi riðils fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta er liðið vann 0-2 útisigur gegn Pólverjum í kvöld. Hinn 38 ára gamli Remko Pasveer stóð vaktina í marki Hollendinga, en hann var að leika sinn fyrsta landsleik á ferlinum. Pasveer ræðst greinilega ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, en nú í sínum fyrsta landsleik var hann að mæta pólsku markamaskínunni Robert Lewandowski. Það var þó ekki Lewandowski sem sá um markaskorunina í kvöld því það voru gestirnir frá Hollandi sem tóku forystuna eftir tæplega 15 mínútna leik með marki frá Cody Gakpo. Steven Bergwijn, fyrrverandi leikmaður Tottenham, bætti svo öðru marki við fyrir Hollendinga á 60. mínútu wftir stoðsendingu frá öðrum fyrrverandi leikmanni Tottenham, Vincent Janssen. Ekki urðu mörkin fleiri og Hollendingar fögnuðu því öruggum 0-2 sigri. Hollendingar sitja því enn á toppi riðilsins með 13 stig eftir fimm leiki, þremur stigum meira en Belgar sem sitja í öðru sæti. Hollendingar og Belgar mætast í lokaumferð riðilsins næstkomandi sunnudag í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. FT. 𝐖in in 𝐖arsaw! 😁✅#NationsLeague #POLNED pic.twitter.com/hH6CMNIYcy— OnsOranje (@OnsOranje) September 22, 2022 Úrslit kvöldsins A-deild, riðill 1: Króatía 2-1 Danmörk Frakkland 2-0 Austurríki A-deild, riðill 4: Belgía 2-1 Wales Pólland 0-2 Holland C-deild, riðill 1: Litháen 1-1 Færeyjar Tyrkland 3-3 Lúxemborg C-deild, riðill 3: Kasakstan 2-1 Hvíta-Rússland Slóvakía 1-2 Asebaídsjan D-deild, riðill 1: Lettland 1-2 Moldavía Liechtenstein 0-2 Andorra Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Pasveer ræðst greinilega ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, en nú í sínum fyrsta landsleik var hann að mæta pólsku markamaskínunni Robert Lewandowski. Það var þó ekki Lewandowski sem sá um markaskorunina í kvöld því það voru gestirnir frá Hollandi sem tóku forystuna eftir tæplega 15 mínútna leik með marki frá Cody Gakpo. Steven Bergwijn, fyrrverandi leikmaður Tottenham, bætti svo öðru marki við fyrir Hollendinga á 60. mínútu wftir stoðsendingu frá öðrum fyrrverandi leikmanni Tottenham, Vincent Janssen. Ekki urðu mörkin fleiri og Hollendingar fögnuðu því öruggum 0-2 sigri. Hollendingar sitja því enn á toppi riðilsins með 13 stig eftir fimm leiki, þremur stigum meira en Belgar sem sitja í öðru sæti. Hollendingar og Belgar mætast í lokaumferð riðilsins næstkomandi sunnudag í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. FT. 𝐖in in 𝐖arsaw! 😁✅#NationsLeague #POLNED pic.twitter.com/hH6CMNIYcy— OnsOranje (@OnsOranje) September 22, 2022 Úrslit kvöldsins A-deild, riðill 1: Króatía 2-1 Danmörk Frakkland 2-0 Austurríki A-deild, riðill 4: Belgía 2-1 Wales Pólland 0-2 Holland C-deild, riðill 1: Litháen 1-1 Færeyjar Tyrkland 3-3 Lúxemborg C-deild, riðill 3: Kasakstan 2-1 Hvíta-Rússland Slóvakía 1-2 Asebaídsjan D-deild, riðill 1: Lettland 1-2 Moldavía Liechtenstein 0-2 Andorra
A-deild, riðill 1: Króatía 2-1 Danmörk Frakkland 2-0 Austurríki A-deild, riðill 4: Belgía 2-1 Wales Pólland 0-2 Holland C-deild, riðill 1: Litháen 1-1 Færeyjar Tyrkland 3-3 Lúxemborg C-deild, riðill 3: Kasakstan 2-1 Hvíta-Rússland Slóvakía 1-2 Asebaídsjan D-deild, riðill 1: Lettland 1-2 Moldavía Liechtenstein 0-2 Andorra
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira