Mourinho slær í gegn í nýju lagi Stormzy Valur Páll Eiríksson skrifar 23. september 2022 07:30 Stormzy og José Mourinho í myndbandinu. Skjáskot/YouTube José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er í nýju lagi breska tónlistarmannsins Stormzy og á hlutverk í myndbandinu við lagið að auki. Stormzy mætti flokka innan hinnar svokölluðu grime-senu í Bretlandi og hefur verið á meðal vinsælli tónlistarmanna landsins síðustu ár. Hann gaf út nýtt lag í gær sem ber heitið Mel Made Me Do It með meðfylgjandi myndbandi á YouTube sem hefur vakið töluverða athygli. Gripið er í gamalt viðtal Mourinhos í laginu þar sem hann kveðst helst ekki vilja tjá sig, þá sé hann í vandræðum. Ekki nóg með það heldur er Mourinho einnig í myndbandinu með Stormzy og félögum hans. Stormzy er mikill stuðningsmaður Manchester United en Mourinho var þjálfari liðsins um tíma. Hann hefur einnig þjálfað Chelsea og Tottenhan á Englandi. Mourinho var ekki sá eini úr íþróttaheiminum í myndbandinu, sem er tæplega 11 mínútna langt. Fyrrum spretthlauparinn Usain Bolt er þar einnig, ásamt bresku hlaupakonunni Dinu Asher-Smith, og fyrrum fótboltamanninum Ian Wright. Louis Theroux, Jonathan Ross, Zeze Mills og fleiri til eru einnig í myndbandinu. Myndbandið og lagið má sjá og heyra í spilaranum að ofan. Bolt og Asher-Smith má sjá við byrjun myndbandsins, Mourinho eftir rúmar fimm mínútur og Wright eftir um átta. Bretland Ítalski boltinn Tónlist Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Stormzy mætti flokka innan hinnar svokölluðu grime-senu í Bretlandi og hefur verið á meðal vinsælli tónlistarmanna landsins síðustu ár. Hann gaf út nýtt lag í gær sem ber heitið Mel Made Me Do It með meðfylgjandi myndbandi á YouTube sem hefur vakið töluverða athygli. Gripið er í gamalt viðtal Mourinhos í laginu þar sem hann kveðst helst ekki vilja tjá sig, þá sé hann í vandræðum. Ekki nóg með það heldur er Mourinho einnig í myndbandinu með Stormzy og félögum hans. Stormzy er mikill stuðningsmaður Manchester United en Mourinho var þjálfari liðsins um tíma. Hann hefur einnig þjálfað Chelsea og Tottenhan á Englandi. Mourinho var ekki sá eini úr íþróttaheiminum í myndbandinu, sem er tæplega 11 mínútna langt. Fyrrum spretthlauparinn Usain Bolt er þar einnig, ásamt bresku hlaupakonunni Dinu Asher-Smith, og fyrrum fótboltamanninum Ian Wright. Louis Theroux, Jonathan Ross, Zeze Mills og fleiri til eru einnig í myndbandinu. Myndbandið og lagið má sjá og heyra í spilaranum að ofan. Bolt og Asher-Smith má sjá við byrjun myndbandsins, Mourinho eftir rúmar fimm mínútur og Wright eftir um átta.
Bretland Ítalski boltinn Tónlist Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira