Stuðningsmenn West Ham oftast teknir fastir | Manchester-liðin þar á eftir Valur Páll Eiríksson skrifar 23. september 2022 08:30 Stuðningsmenn West Ham hafa verið bresku lögreglunni mest til ama. Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Ólæti fótboltaáhorfenda hafa verið mikið til umræðu á Englandi eftir að takmörkunum sökum kórónuveirufaraldursins var lyft. Bresk stjórnvöld í samstarfi við knattspyrnuyfirvöld stefna á aðgerðir til að takast á við vandamálið. Á meðal fyrstu skrefa í átakinu sem stefnt er að var greining á vandamálinu. Þau gögn hafa verið gerð breskum fjölmiðlum opinber þar sem sjá má stuðningsmenn hvaða liða voru mest til vandræða á síðustu leiktíð. Stuðningsmenn West Ham United frá Lundúnum tróna á toppnum þegar kemur að handtökum, með 95 talsins. Manchester City er í öðru sæti með 76 handtökur en stuðningsmenn Manchester United voru handteknir 72 sinnum. Stuðningsmenn Leicester City eru í fjórða sæti með 59 handtökur og þeir sem styðja Everton voru handteknir 58 sinnum. Flest tilfellin hjá Everton voru vegna hlaupa inn á völlinn, 13 af þeim 58, en líklegt má þykja að allar 13 hafi verið á sama leiknum þegar þúsundir hlupu inn á Goodison Park, heimavöll Everton, eftir sigur liðsins á Crystal Palace í vor. The club with the highest number of supporters arrested in the 2021 to 2022 season was West Ham United, with 95 arrests pic.twitter.com/8ySmKGAI8H— Dan Roan (@danroan) September 22, 2022 Enski boltinn England Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Á meðal fyrstu skrefa í átakinu sem stefnt er að var greining á vandamálinu. Þau gögn hafa verið gerð breskum fjölmiðlum opinber þar sem sjá má stuðningsmenn hvaða liða voru mest til vandræða á síðustu leiktíð. Stuðningsmenn West Ham United frá Lundúnum tróna á toppnum þegar kemur að handtökum, með 95 talsins. Manchester City er í öðru sæti með 76 handtökur en stuðningsmenn Manchester United voru handteknir 72 sinnum. Stuðningsmenn Leicester City eru í fjórða sæti með 59 handtökur og þeir sem styðja Everton voru handteknir 58 sinnum. Flest tilfellin hjá Everton voru vegna hlaupa inn á völlinn, 13 af þeim 58, en líklegt má þykja að allar 13 hafi verið á sama leiknum þegar þúsundir hlupu inn á Goodison Park, heimavöll Everton, eftir sigur liðsins á Crystal Palace í vor. The club with the highest number of supporters arrested in the 2021 to 2022 season was West Ham United, with 95 arrests pic.twitter.com/8ySmKGAI8H— Dan Roan (@danroan) September 22, 2022
Enski boltinn England Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira