Bætti eigið heimsmet um 30 sekúndur Atli Arason skrifar 25. september 2022 12:01 Kipchoge kemur í mark á nýju heimsmeti í Berlín. Getty Images Hlauparinn Eliud Kipchoge frá Keníu sló í dag eigið heimsmet í maraþoni þegar hann vann Berlínar maraþonið á tveimur klukkustundum, einni mínútu og níu sekúndum. Kipchoge átti sjálfur fyrra heimsmetið sem hann setti í sömu borg fyrir fjórum árum síðan en hlauparinn hefur nú unnið 15 af þeim 17 maraþonum sem hann hefur tekið þátt í. Kipchoge byrjaði hlaupið afar vel og náði góðri forystu. Um tíma leit út fyrir að hann gæti verið fyrsti einstaklingurinn til að hlaupa maraþon á undir tveimur klukkustundum en varð rúmri mínútu lengur. „Fyrst vonaðist ég til þess að ná þessu á tveimur tímum sléttum en ég er mjög ánægður með niðurstöðuna,“ sagði Kipchoge eftir maraþonið áður en hann bætti við. „Þetta var mjög erfitt þar fyrri helmingurinn var mjög hraður. Við hlupum of hratt og það tekur of mikla orku frá vöðvunum.“ Hinn 37 ára gamli Kipchoge getur orðið sá fyrsti til að vinna þrjú Ólympíugull í maraþoni ef hann vinnur mótið í París 2024. Kipchoge vonast til að ná næstu Ólympíuleikum „Það er enn þá eitthvað eftir í löppunum mínum og ég vona að framtíðin sé björt. Hugur minn er enn þá skýr og líkaminn er enn þá að taka á móti öllum æfingunum og keppnunum,“ sagði Eliud Kipchoge. Frjálsar íþróttir Kenía Hlaup Þýskaland Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Fleiri fréttir „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira
Kipchoge átti sjálfur fyrra heimsmetið sem hann setti í sömu borg fyrir fjórum árum síðan en hlauparinn hefur nú unnið 15 af þeim 17 maraþonum sem hann hefur tekið þátt í. Kipchoge byrjaði hlaupið afar vel og náði góðri forystu. Um tíma leit út fyrir að hann gæti verið fyrsti einstaklingurinn til að hlaupa maraþon á undir tveimur klukkustundum en varð rúmri mínútu lengur. „Fyrst vonaðist ég til þess að ná þessu á tveimur tímum sléttum en ég er mjög ánægður með niðurstöðuna,“ sagði Kipchoge eftir maraþonið áður en hann bætti við. „Þetta var mjög erfitt þar fyrri helmingurinn var mjög hraður. Við hlupum of hratt og það tekur of mikla orku frá vöðvunum.“ Hinn 37 ára gamli Kipchoge getur orðið sá fyrsti til að vinna þrjú Ólympíugull í maraþoni ef hann vinnur mótið í París 2024. Kipchoge vonast til að ná næstu Ólympíuleikum „Það er enn þá eitthvað eftir í löppunum mínum og ég vona að framtíðin sé björt. Hugur minn er enn þá skýr og líkaminn er enn þá að taka á móti öllum æfingunum og keppnunum,“ sagði Eliud Kipchoge.
Frjálsar íþróttir Kenía Hlaup Þýskaland Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Fleiri fréttir „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira