Bætti eigið heimsmet um 30 sekúndur Atli Arason skrifar 25. september 2022 12:01 Kipchoge kemur í mark á nýju heimsmeti í Berlín. Getty Images Hlauparinn Eliud Kipchoge frá Keníu sló í dag eigið heimsmet í maraþoni þegar hann vann Berlínar maraþonið á tveimur klukkustundum, einni mínútu og níu sekúndum. Kipchoge átti sjálfur fyrra heimsmetið sem hann setti í sömu borg fyrir fjórum árum síðan en hlauparinn hefur nú unnið 15 af þeim 17 maraþonum sem hann hefur tekið þátt í. Kipchoge byrjaði hlaupið afar vel og náði góðri forystu. Um tíma leit út fyrir að hann gæti verið fyrsti einstaklingurinn til að hlaupa maraþon á undir tveimur klukkustundum en varð rúmri mínútu lengur. „Fyrst vonaðist ég til þess að ná þessu á tveimur tímum sléttum en ég er mjög ánægður með niðurstöðuna,“ sagði Kipchoge eftir maraþonið áður en hann bætti við. „Þetta var mjög erfitt þar fyrri helmingurinn var mjög hraður. Við hlupum of hratt og það tekur of mikla orku frá vöðvunum.“ Hinn 37 ára gamli Kipchoge getur orðið sá fyrsti til að vinna þrjú Ólympíugull í maraþoni ef hann vinnur mótið í París 2024. Kipchoge vonast til að ná næstu Ólympíuleikum „Það er enn þá eitthvað eftir í löppunum mínum og ég vona að framtíðin sé björt. Hugur minn er enn þá skýr og líkaminn er enn þá að taka á móti öllum æfingunum og keppnunum,“ sagði Eliud Kipchoge. Frjálsar íþróttir Kenía Hlaup Þýskaland Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Kipchoge átti sjálfur fyrra heimsmetið sem hann setti í sömu borg fyrir fjórum árum síðan en hlauparinn hefur nú unnið 15 af þeim 17 maraþonum sem hann hefur tekið þátt í. Kipchoge byrjaði hlaupið afar vel og náði góðri forystu. Um tíma leit út fyrir að hann gæti verið fyrsti einstaklingurinn til að hlaupa maraþon á undir tveimur klukkustundum en varð rúmri mínútu lengur. „Fyrst vonaðist ég til þess að ná þessu á tveimur tímum sléttum en ég er mjög ánægður með niðurstöðuna,“ sagði Kipchoge eftir maraþonið áður en hann bætti við. „Þetta var mjög erfitt þar fyrri helmingurinn var mjög hraður. Við hlupum of hratt og það tekur of mikla orku frá vöðvunum.“ Hinn 37 ára gamli Kipchoge getur orðið sá fyrsti til að vinna þrjú Ólympíugull í maraþoni ef hann vinnur mótið í París 2024. Kipchoge vonast til að ná næstu Ólympíuleikum „Það er enn þá eitthvað eftir í löppunum mínum og ég vona að framtíðin sé björt. Hugur minn er enn þá skýr og líkaminn er enn þá að taka á móti öllum æfingunum og keppnunum,“ sagði Eliud Kipchoge.
Frjálsar íþróttir Kenía Hlaup Þýskaland Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira