Vilhjálmur sá þriðji sem ætlar í ritaraembættið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. september 2022 13:06 Vilhjálmur Árnason er 38 ára þingmaður Suðurkjördæmis. vísir/vilhelm Vilhjálmur Árnason, varaformaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, hefur gefið kost á sér til embættis ritara Sjálfstæðisflokksins. Hann er sá þriðji sem tilkynnir um framboð. Hann segist vilja efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins. Greint var frá því í gær, laugardag, að það stefndi í harða baráttu um ritaraembættið. Bryndís Haraldsóttir, þingmaður og Helgi Áss Grétarsson sækjast einnig eftir embættinu. Jón Gunnarsson lætur af embættinu þar sem hann tók við ráðherraembætti og samkvæmt reglum flokksins má ritari ekki gegna ráðherraembætti á sama tíma. Kosið verður í embættið 4. nóvember á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Vilhjálmur tilkynnti um framboð sitt á Facebook. Kæru vinir, Árið 1999 var ég fyrst kosinn til trúnaðarstarfa í Sjálfstæðisflokknum þegar ég var kjörinn í stjórn Víkings, félags ungra Sjálfstæðismanna í Skagafirði. Alla tíð síðan hef ég verið virkur þátttakandi í starfi flokksins, bæði sem grasrótarmaður og sem alþingismaður síðustu 9 árin. Sjálfstæðisflokkurinn býr að því að eiga öflugt fólk um allt land sem sameinast um grunnstefnu flokksins, trú á frelsi einstaklingsins til athafna og að tryggja öllum jöfn tækifæri. Það er fólkinu í flokknum að þakka að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti og öflugasti stjórnmálaflokkur á landinu. Við, kjörnir fulltrúar, sækjum okkar umboð til ykkar og því er nauðsynlegt að við séum í virku og góðu samtali við flokksmenn og kjósendur um allt land. Ekki aðeins í aðdraganda kosninga heldur líka þess á milli. Ég vil leggja mitt af mörkum til að efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins Kæru vinir, ég hlakka til að sjá ykkur á landsfundi 4.-6. nóvember og óska eftir stuðningi ykkar í embætti ritara Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Greint var frá því í gær, laugardag, að það stefndi í harða baráttu um ritaraembættið. Bryndís Haraldsóttir, þingmaður og Helgi Áss Grétarsson sækjast einnig eftir embættinu. Jón Gunnarsson lætur af embættinu þar sem hann tók við ráðherraembætti og samkvæmt reglum flokksins má ritari ekki gegna ráðherraembætti á sama tíma. Kosið verður í embættið 4. nóvember á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Vilhjálmur tilkynnti um framboð sitt á Facebook. Kæru vinir, Árið 1999 var ég fyrst kosinn til trúnaðarstarfa í Sjálfstæðisflokknum þegar ég var kjörinn í stjórn Víkings, félags ungra Sjálfstæðismanna í Skagafirði. Alla tíð síðan hef ég verið virkur þátttakandi í starfi flokksins, bæði sem grasrótarmaður og sem alþingismaður síðustu 9 árin. Sjálfstæðisflokkurinn býr að því að eiga öflugt fólk um allt land sem sameinast um grunnstefnu flokksins, trú á frelsi einstaklingsins til athafna og að tryggja öllum jöfn tækifæri. Það er fólkinu í flokknum að þakka að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti og öflugasti stjórnmálaflokkur á landinu. Við, kjörnir fulltrúar, sækjum okkar umboð til ykkar og því er nauðsynlegt að við séum í virku og góðu samtali við flokksmenn og kjósendur um allt land. Ekki aðeins í aðdraganda kosninga heldur líka þess á milli. Ég vil leggja mitt af mörkum til að efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins Kæru vinir, ég hlakka til að sjá ykkur á landsfundi 4.-6. nóvember og óska eftir stuðningi ykkar í embætti ritara Sjálfstæðisflokksins.
Kæru vinir, Árið 1999 var ég fyrst kosinn til trúnaðarstarfa í Sjálfstæðisflokknum þegar ég var kjörinn í stjórn Víkings, félags ungra Sjálfstæðismanna í Skagafirði. Alla tíð síðan hef ég verið virkur þátttakandi í starfi flokksins, bæði sem grasrótarmaður og sem alþingismaður síðustu 9 árin. Sjálfstæðisflokkurinn býr að því að eiga öflugt fólk um allt land sem sameinast um grunnstefnu flokksins, trú á frelsi einstaklingsins til athafna og að tryggja öllum jöfn tækifæri. Það er fólkinu í flokknum að þakka að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti og öflugasti stjórnmálaflokkur á landinu. Við, kjörnir fulltrúar, sækjum okkar umboð til ykkar og því er nauðsynlegt að við séum í virku og góðu samtali við flokksmenn og kjósendur um allt land. Ekki aðeins í aðdraganda kosninga heldur líka þess á milli. Ég vil leggja mitt af mörkum til að efla Sjálfstæðisflokkinn um allt land og gefa rödd grasrótarinnar aukið vægi meðal forystu flokksins Kæru vinir, ég hlakka til að sjá ykkur á landsfundi 4.-6. nóvember og óska eftir stuðningi ykkar í embætti ritara Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira