Róleg nótt hjá björgunarsveitunum miðað við nóttina þar á undan Fanndís Birna Logadóttir skrifar 26. september 2022 08:33 Á Austfjörðum rifnuðu tré upp með rótum. Aðsend/Stefanía Hrund Guðmundsdóttir Björgunarsveitir sinntu einhverjum minniháttar verkefnum í nótt en þó ekkert í samanburði við aðfaranótt sunnudags. Björgun ferðamanna í Möðrudalsöræfum, vatnstjón á Akureyri og foktjón á Austfjörðum voru meðal helstu verkefna. Aftakaveður var á austanverðu landinu í gær og heldur lægðin sem olli veðrinu áfram að nálgast landið en hún er farin að grynnast og missa kraft sinn. Appelsínugular viðvaranir eru enn í gildi á Suðausturlandi og Austfjörðum og verða þær í gildi til klukkan þrjú í dag. Á Austurlandi er sömuleiðis gul viðvörun í gildi til klukkan þrjú. Karen Ósk Lárusdóttir, verkefnastjóri aðgerðarmála hjá Landsbjörg, segir nóttina hafa verið heldur rólegri miðað við aðfaranótt sunnudags. Eitthvað var um smávægileg útköll en engin stór mál. Verið er að taka saman fjölda mála eftir helgina en að sögn Karenar höfðu björgunarsveitir farið í hátt í 200 útköll síðast þegar hún athugaði. Ferðamenn í ógöngum í Möðrudal, gríðarlegt rok á Austfjörðum og vatnstjón á Akureyri Rauð viðvörum var í gildi á Austfjörðum í gærkvöldi og var þar mikill vindur en mesta hviðan mældist í Hamarsfirði, 64 metrar á sekúndu. „Það er allt í skrúfunni, það er bara svoleiðis,“ sagði formaður aðgerðastjórnar björgunarsveita á Austurlandi þegar fréttastofa náði tali af honum í gær. Björgunarsveitir voru kallaðar út að Möðrudalsöræfum í gær þar sem rúmlega sjötíu erlendir ferðamenn sátu fastir. Vilhjálmur Vernharðsson, staðarhaldi í Fjalladýrð í Möðrudal, taldi að á þriðja hundrað ferðamanna sem sátu fastir á þjóðveginum hafi verið komið til aðstoðar fyrri partinn í gær. Mikið hvassviðri var, slydda og krap, auk grjótfoks. Meirihluti þeirra ferðamanna sem þurfti að koma til aðstoðar var á illa búnum bílum miðað við veðuraðstæður. Veðrið hafi verið verra en veðurspár gerðu ráð fyrir. Annars staðar á Austfjörðum var vindhraðinn gríðarlegur þar sem tré rifnuðu upp með rótum, þar á meðal imm sjötíu ára gömul reynitré á Seyðisfirði. Sömu sögu mátti segja frá Reyðarfirði og Eskifirði. Á Akureyri gekk síðan sjór á land í aftakaveðrinu en samblanda af öflugri norðanátt og hárri sjávarstöðu gerði það að verkum að sjór átti greiða leið upp á land á neðsta hluta Oddeyrinnar. Í viðtali við fréttastofu sagði Stefán Þór Guðmundsson í húsnæði Trésmiðjunnar Aspar að það væri allt á floti. „Þetta er gríðarlegt tjón. Það eru allar vélar og töskur bara á kafi í vatni,“ sagði Stefán um klukkan eitt í gær. Þá hafi mikið tjón orðið annars staðar en rafmagnslaust var á Akureyri, og víðar á landinu, auk þess sem fráveitukerfin réðu ekki við vatnsflauminn. Veður Björgunarsveitir Óveður 25. september 2022 Tengdar fréttir Lægðin heldur að nálgast landið aftur en farin að grynnast Lægðin sem olli aftakaveðri á austanverðu landinu í gær er nú stödd 350 kílómetra norðaustur af Langanesi og er á leið suðsuðaustur. Lægðin er því heldur að nálgast landið, en á móti kemur að hún er farin að grynnast og missa kraft sinn. 26. september 2022 07:10 Mesta hviðan mældist 64 metrar á sekúndu Óhætt er að segja að fyrsta haustlægðin hafi skollið á landinu með hvelli, ekki síst á Austfjörðum, þar sem vindstyrkur mældist mjög hár víða. Mesta hviða dagsins mældist í Hamarsfirði, 64 metrar á sekúndu. Veður lægir ekki á Austfjörðum fyrr en annað kvöld. 25. september 2022 22:30 „Þetta var eins og það gerist verst“ Búið er að koma öllum þeim ferðamönnum sem fastir voru á Möðrudalsöræfum í öruggt skjól. Rúmlega sjötíu erlendir ferðamenn leituðu skjóls í Fjalladýrð í Möðrudal. Staðarhaldarinn þar segir að veðrið á svæðinu hafi verið mun verra en veðurspár sögðu til um. 25. september 2022 21:33 Fyrsta haustlægðin skall með krafti á landið Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast í dag við að bjarga ferðamönnum sem sátu fastir í bílum sínum í veðurofsanum. Rúður hafa brotnað í bílum og tré rifnað upp frá rótum. Það flæddi yfir götur og inn í hús á Akureyri og á stórum hluta landsins varð rafmagnslaust í dag. 25. september 2022 19:28 „Veðurspáin lítur ekki vel út“ Rauð viðvörun vegna veðurs hefur nú tekið gildi á Austfjörðum. Gert er ráð fyrir ofsaveðri með vindhviðum allt að 45 metrum á sekúndu. Hættustig almannavarna hefur verið virkjað og björgunarsveitir fyrir austan eru í viðbragðsstöðu. Almannavarnir hafa biðlað til almennings um að hjálpa þeim að koma skilaboðum um hið slæma veður til ferðamanna. 25. september 2022 13:27 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Aftakaveður var á austanverðu landinu í gær og heldur lægðin sem olli veðrinu áfram að nálgast landið en hún er farin að grynnast og missa kraft sinn. Appelsínugular viðvaranir eru enn í gildi á Suðausturlandi og Austfjörðum og verða þær í gildi til klukkan þrjú í dag. Á Austurlandi er sömuleiðis gul viðvörun í gildi til klukkan þrjú. Karen Ósk Lárusdóttir, verkefnastjóri aðgerðarmála hjá Landsbjörg, segir nóttina hafa verið heldur rólegri miðað við aðfaranótt sunnudags. Eitthvað var um smávægileg útköll en engin stór mál. Verið er að taka saman fjölda mála eftir helgina en að sögn Karenar höfðu björgunarsveitir farið í hátt í 200 útköll síðast þegar hún athugaði. Ferðamenn í ógöngum í Möðrudal, gríðarlegt rok á Austfjörðum og vatnstjón á Akureyri Rauð viðvörum var í gildi á Austfjörðum í gærkvöldi og var þar mikill vindur en mesta hviðan mældist í Hamarsfirði, 64 metrar á sekúndu. „Það er allt í skrúfunni, það er bara svoleiðis,“ sagði formaður aðgerðastjórnar björgunarsveita á Austurlandi þegar fréttastofa náði tali af honum í gær. Björgunarsveitir voru kallaðar út að Möðrudalsöræfum í gær þar sem rúmlega sjötíu erlendir ferðamenn sátu fastir. Vilhjálmur Vernharðsson, staðarhaldi í Fjalladýrð í Möðrudal, taldi að á þriðja hundrað ferðamanna sem sátu fastir á þjóðveginum hafi verið komið til aðstoðar fyrri partinn í gær. Mikið hvassviðri var, slydda og krap, auk grjótfoks. Meirihluti þeirra ferðamanna sem þurfti að koma til aðstoðar var á illa búnum bílum miðað við veðuraðstæður. Veðrið hafi verið verra en veðurspár gerðu ráð fyrir. Annars staðar á Austfjörðum var vindhraðinn gríðarlegur þar sem tré rifnuðu upp með rótum, þar á meðal imm sjötíu ára gömul reynitré á Seyðisfirði. Sömu sögu mátti segja frá Reyðarfirði og Eskifirði. Á Akureyri gekk síðan sjór á land í aftakaveðrinu en samblanda af öflugri norðanátt og hárri sjávarstöðu gerði það að verkum að sjór átti greiða leið upp á land á neðsta hluta Oddeyrinnar. Í viðtali við fréttastofu sagði Stefán Þór Guðmundsson í húsnæði Trésmiðjunnar Aspar að það væri allt á floti. „Þetta er gríðarlegt tjón. Það eru allar vélar og töskur bara á kafi í vatni,“ sagði Stefán um klukkan eitt í gær. Þá hafi mikið tjón orðið annars staðar en rafmagnslaust var á Akureyri, og víðar á landinu, auk þess sem fráveitukerfin réðu ekki við vatnsflauminn.
Veður Björgunarsveitir Óveður 25. september 2022 Tengdar fréttir Lægðin heldur að nálgast landið aftur en farin að grynnast Lægðin sem olli aftakaveðri á austanverðu landinu í gær er nú stödd 350 kílómetra norðaustur af Langanesi og er á leið suðsuðaustur. Lægðin er því heldur að nálgast landið, en á móti kemur að hún er farin að grynnast og missa kraft sinn. 26. september 2022 07:10 Mesta hviðan mældist 64 metrar á sekúndu Óhætt er að segja að fyrsta haustlægðin hafi skollið á landinu með hvelli, ekki síst á Austfjörðum, þar sem vindstyrkur mældist mjög hár víða. Mesta hviða dagsins mældist í Hamarsfirði, 64 metrar á sekúndu. Veður lægir ekki á Austfjörðum fyrr en annað kvöld. 25. september 2022 22:30 „Þetta var eins og það gerist verst“ Búið er að koma öllum þeim ferðamönnum sem fastir voru á Möðrudalsöræfum í öruggt skjól. Rúmlega sjötíu erlendir ferðamenn leituðu skjóls í Fjalladýrð í Möðrudal. Staðarhaldarinn þar segir að veðrið á svæðinu hafi verið mun verra en veðurspár sögðu til um. 25. september 2022 21:33 Fyrsta haustlægðin skall með krafti á landið Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast í dag við að bjarga ferðamönnum sem sátu fastir í bílum sínum í veðurofsanum. Rúður hafa brotnað í bílum og tré rifnað upp frá rótum. Það flæddi yfir götur og inn í hús á Akureyri og á stórum hluta landsins varð rafmagnslaust í dag. 25. september 2022 19:28 „Veðurspáin lítur ekki vel út“ Rauð viðvörun vegna veðurs hefur nú tekið gildi á Austfjörðum. Gert er ráð fyrir ofsaveðri með vindhviðum allt að 45 metrum á sekúndu. Hættustig almannavarna hefur verið virkjað og björgunarsveitir fyrir austan eru í viðbragðsstöðu. Almannavarnir hafa biðlað til almennings um að hjálpa þeim að koma skilaboðum um hið slæma veður til ferðamanna. 25. september 2022 13:27 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Lægðin heldur að nálgast landið aftur en farin að grynnast Lægðin sem olli aftakaveðri á austanverðu landinu í gær er nú stödd 350 kílómetra norðaustur af Langanesi og er á leið suðsuðaustur. Lægðin er því heldur að nálgast landið, en á móti kemur að hún er farin að grynnast og missa kraft sinn. 26. september 2022 07:10
Mesta hviðan mældist 64 metrar á sekúndu Óhætt er að segja að fyrsta haustlægðin hafi skollið á landinu með hvelli, ekki síst á Austfjörðum, þar sem vindstyrkur mældist mjög hár víða. Mesta hviða dagsins mældist í Hamarsfirði, 64 metrar á sekúndu. Veður lægir ekki á Austfjörðum fyrr en annað kvöld. 25. september 2022 22:30
„Þetta var eins og það gerist verst“ Búið er að koma öllum þeim ferðamönnum sem fastir voru á Möðrudalsöræfum í öruggt skjól. Rúmlega sjötíu erlendir ferðamenn leituðu skjóls í Fjalladýrð í Möðrudal. Staðarhaldarinn þar segir að veðrið á svæðinu hafi verið mun verra en veðurspár sögðu til um. 25. september 2022 21:33
Fyrsta haustlægðin skall með krafti á landið Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast í dag við að bjarga ferðamönnum sem sátu fastir í bílum sínum í veðurofsanum. Rúður hafa brotnað í bílum og tré rifnað upp frá rótum. Það flæddi yfir götur og inn í hús á Akureyri og á stórum hluta landsins varð rafmagnslaust í dag. 25. september 2022 19:28
„Veðurspáin lítur ekki vel út“ Rauð viðvörun vegna veðurs hefur nú tekið gildi á Austfjörðum. Gert er ráð fyrir ofsaveðri með vindhviðum allt að 45 metrum á sekúndu. Hættustig almannavarna hefur verið virkjað og björgunarsveitir fyrir austan eru í viðbragðsstöðu. Almannavarnir hafa biðlað til almennings um að hjálpa þeim að koma skilaboðum um hið slæma veður til ferðamanna. 25. september 2022 13:27