Ríkið kaupir Norðurhúsið við Austurbakka af Landsbankanum Árni Sæberg skrifar 29. september 2022 15:30 Frá vinstri: Hreiðar Bjarnason, framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Landsbankans, Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Stjórnarráðið Íslenska ríkið og Landsbankinn hafa undirritað samning um kaup ríkisins á Norðurhúsi við Austurbakka af Landsbankanum. Um er að ræða tæplega sex þúsund fermetra byggingu sem er hluti af framkvæmdum Landsbankans við Austurhöfn. Kaupverðið er um sex milljarðar króna. Þá mun ríkið einnig kaupa gamla Landsbankahúsið við Austurstræti. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu segir að starfsemi utanríkisráðuneytisins verði komið fyrir í byggingunni, ásamt því að hluti hennar verði nýttur undir sýningar- og menningartengda starfsemi á vegum Listasafns Íslands. Þar verði einkum litið til samtímalistar. „Töluverð tækifæri eru til staðar til að tengja fyrirhugað sýningarrými við þá menningarstarfsemi sem þegar fer fram í Hörpu og síðar Listaháskóla Íslands sem koma á fyrir í Tollhúsinu,“ segir í tilkynningunni. Þröngur húsakostur Í tilkynningunni segir að húsnæðiskostur Stjórnarráðsins sé háður miklum annmörkum - húsnæði ráðuneytanna sé sundurleitt, á mörgum stöðum og í mörgum tilfellum úrelt. Þá hafi verið lögð áhersla á að ráðuneyti séu staðsett í námunda við hvert annað til að styrkja samstarf þeirra og skapa tækifæri til hagræðingar og samnýtingar á þjónustu. Áfram verði unnið að úrbótum í húsnæðismálum annarra ráðuneyta. Í tilkynningunni segir að utanríkisráðuneytið muni missa stóran hluta húsnæðis síns sem það hefur haft á leigu. „Með flutningi utanríkisráðuneytisins í Norðurhús Austurbakka verður starfseminni komið fyrir á einum stað í sveigjanlegu og nútímalegu húsnæði sem verður nýtt með hagkvæmum hætti.“ Vel ætti að fara um starfsfólk utanríkisráðuneytisins í nýjum húsakynnum. Borga arðinn til baka Í tilkynningu segir að húsnæðið við Austurbakka verði keypt fyrir andvirði sérstakrar viðbótararðgreiðslu frá Landsbankanum til ríkissjóðs sem þegar hefur verið innt af hendi og kaupverðið nemi um 6 milljörðum króna miðað við fullfrágengið húsnæði. Ríkið er eini eigandi Landsbankans. Sem áður segir er um að ræða um sex þúsund fermetrar og því er fermetraverð um ein milljón króna á fermetra. Það er töluvert lægra fermetraverð en á öðrum fasteignum við Austurbakka. Vilja finna gamla Landsbankahúsinu hlutverk Í tilkynningu segir að samhliða kaupum ríkissins á hlut nýs húsnæðis Landsbankann hafi verið ákveðið að ganga til samninga um kaup ríkisins á gamla Landsbankahúsinu við Austurstræti. Sú bygging sé eitt af helstu kennileitum borgarinnar og menningarsögulega verðmæt sem slík. Það teljist því álitlegur kostur að byggingunni verði fundið verðugt hlutverk í íslensku samfélagi, til að mynda undir starfsemi dómstóla en endurskipuleggja þurfi húsnæðismál þeirra til lengri tíma. Gamla Landsbankahúsið verður einnig keypt.Vísir/Vilhelm Landsbankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fasteignamarkaður Húsnæðismál Reykjavík Tengdar fréttir Kaup ríkisins á hluta nýbyggingar Landsbankans enn til skoðunar Viðræður hafa farið fram milli ríkisins og Landsbankans um kaup þess fyrrnefnda á 6500 fermetra hluta nýbyggingar Landsbankans við Austurhöfn. Kaupin eru enn til skoðunar og vonast er til að niðurstaða fáist á næstu vikum. 20. júlí 2022 11:56 Svona munu höfuðstöðvar Landsbankans við hlið Hörpu líta út Landsbankinn hefur ákveðið að ganga til samninga við Arkþing ehf. og C.F. Møller um hönnun og þróun á nýbyggingu bankans við Austurhöfn í Reykjavík. 23. febrúar 2018 11:25 Landsbankinn minnkar við sig með flutningi í nýbyggingu Landsbankinn mun einungis nýta sextíu prósent af nýbyggingu sinni í miðborginni en selja eða leigja hinn hlutann. Byrjað verður að klæða bygginguna í næstu viku og vonast er til að flutt verði inn fyrir lok næsta árs. 19. nóvember 2021 19:21 Vill sjá menntastofnun í Landsbankahúsinu Formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur segir höfuðstöðvar Landsbankans vera betri kost á Austurhöfn heldur en aðra hótelbyggingu. 11. júlí 2015 21:38 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Fleiri fréttir Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu segir að starfsemi utanríkisráðuneytisins verði komið fyrir í byggingunni, ásamt því að hluti hennar verði nýttur undir sýningar- og menningartengda starfsemi á vegum Listasafns Íslands. Þar verði einkum litið til samtímalistar. „Töluverð tækifæri eru til staðar til að tengja fyrirhugað sýningarrými við þá menningarstarfsemi sem þegar fer fram í Hörpu og síðar Listaháskóla Íslands sem koma á fyrir í Tollhúsinu,“ segir í tilkynningunni. Þröngur húsakostur Í tilkynningunni segir að húsnæðiskostur Stjórnarráðsins sé háður miklum annmörkum - húsnæði ráðuneytanna sé sundurleitt, á mörgum stöðum og í mörgum tilfellum úrelt. Þá hafi verið lögð áhersla á að ráðuneyti séu staðsett í námunda við hvert annað til að styrkja samstarf þeirra og skapa tækifæri til hagræðingar og samnýtingar á þjónustu. Áfram verði unnið að úrbótum í húsnæðismálum annarra ráðuneyta. Í tilkynningunni segir að utanríkisráðuneytið muni missa stóran hluta húsnæðis síns sem það hefur haft á leigu. „Með flutningi utanríkisráðuneytisins í Norðurhús Austurbakka verður starfseminni komið fyrir á einum stað í sveigjanlegu og nútímalegu húsnæði sem verður nýtt með hagkvæmum hætti.“ Vel ætti að fara um starfsfólk utanríkisráðuneytisins í nýjum húsakynnum. Borga arðinn til baka Í tilkynningu segir að húsnæðið við Austurbakka verði keypt fyrir andvirði sérstakrar viðbótararðgreiðslu frá Landsbankanum til ríkissjóðs sem þegar hefur verið innt af hendi og kaupverðið nemi um 6 milljörðum króna miðað við fullfrágengið húsnæði. Ríkið er eini eigandi Landsbankans. Sem áður segir er um að ræða um sex þúsund fermetrar og því er fermetraverð um ein milljón króna á fermetra. Það er töluvert lægra fermetraverð en á öðrum fasteignum við Austurbakka. Vilja finna gamla Landsbankahúsinu hlutverk Í tilkynningu segir að samhliða kaupum ríkissins á hlut nýs húsnæðis Landsbankann hafi verið ákveðið að ganga til samninga um kaup ríkisins á gamla Landsbankahúsinu við Austurstræti. Sú bygging sé eitt af helstu kennileitum borgarinnar og menningarsögulega verðmæt sem slík. Það teljist því álitlegur kostur að byggingunni verði fundið verðugt hlutverk í íslensku samfélagi, til að mynda undir starfsemi dómstóla en endurskipuleggja þurfi húsnæðismál þeirra til lengri tíma. Gamla Landsbankahúsið verður einnig keypt.Vísir/Vilhelm
Landsbankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fasteignamarkaður Húsnæðismál Reykjavík Tengdar fréttir Kaup ríkisins á hluta nýbyggingar Landsbankans enn til skoðunar Viðræður hafa farið fram milli ríkisins og Landsbankans um kaup þess fyrrnefnda á 6500 fermetra hluta nýbyggingar Landsbankans við Austurhöfn. Kaupin eru enn til skoðunar og vonast er til að niðurstaða fáist á næstu vikum. 20. júlí 2022 11:56 Svona munu höfuðstöðvar Landsbankans við hlið Hörpu líta út Landsbankinn hefur ákveðið að ganga til samninga við Arkþing ehf. og C.F. Møller um hönnun og þróun á nýbyggingu bankans við Austurhöfn í Reykjavík. 23. febrúar 2018 11:25 Landsbankinn minnkar við sig með flutningi í nýbyggingu Landsbankinn mun einungis nýta sextíu prósent af nýbyggingu sinni í miðborginni en selja eða leigja hinn hlutann. Byrjað verður að klæða bygginguna í næstu viku og vonast er til að flutt verði inn fyrir lok næsta árs. 19. nóvember 2021 19:21 Vill sjá menntastofnun í Landsbankahúsinu Formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur segir höfuðstöðvar Landsbankans vera betri kost á Austurhöfn heldur en aðra hótelbyggingu. 11. júlí 2015 21:38 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Fleiri fréttir Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Sjá meira
Kaup ríkisins á hluta nýbyggingar Landsbankans enn til skoðunar Viðræður hafa farið fram milli ríkisins og Landsbankans um kaup þess fyrrnefnda á 6500 fermetra hluta nýbyggingar Landsbankans við Austurhöfn. Kaupin eru enn til skoðunar og vonast er til að niðurstaða fáist á næstu vikum. 20. júlí 2022 11:56
Svona munu höfuðstöðvar Landsbankans við hlið Hörpu líta út Landsbankinn hefur ákveðið að ganga til samninga við Arkþing ehf. og C.F. Møller um hönnun og þróun á nýbyggingu bankans við Austurhöfn í Reykjavík. 23. febrúar 2018 11:25
Landsbankinn minnkar við sig með flutningi í nýbyggingu Landsbankinn mun einungis nýta sextíu prósent af nýbyggingu sinni í miðborginni en selja eða leigja hinn hlutann. Byrjað verður að klæða bygginguna í næstu viku og vonast er til að flutt verði inn fyrir lok næsta árs. 19. nóvember 2021 19:21
Vill sjá menntastofnun í Landsbankahúsinu Formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur segir höfuðstöðvar Landsbankans vera betri kost á Austurhöfn heldur en aðra hótelbyggingu. 11. júlí 2015 21:38