Innherji

Stjórn Símans vill greiða nær allt söluandvirði Mílu út til hluthafa

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Símans. 
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Símans. 

Á hluthafafundi sem stjórn Símans hefur boðið til verður lögð fram tillaga um lækkun hlutafjár félagsins með greiðslu til hluthafa upp á 31,5 milljarða króna, sem nánast allt reiðuféð sem fjarskiptafélagið fékk fyrir söluna á Mílu. Jafnframt er til skoðunar að selja eða greiða út til hluthafa 17,5 milljarða króna skuldabréf sem var hluti af sölunni. Þetta kemur fram í tilkynningu Símans til Kauphallarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×