Vildi vera eins og Ronaldo: „Hann var bestur, þó hann hafi verið feitur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. október 2022 16:31 Pierre-Emerick Aubameyang vildi vera eins og Ronaldo. Samsett/Getty Pierre-Emerick Aubameyang segist hafa drukkið í sig kunnáttu heimsklassa framherja í AC Milan þegar hann var þar á mála sem ungur leikmaður. Mest leit hann upp til Brasilíumannsins Ronaldo, sem var kominn af léttasta skeiði þegar hann samdi við félagið. Aubameyang samdi við AC Milan þegar hann var 18 ára gamall, árið 2007 en náði þó aldrei að spila fyrir félagið áður en hann fór frá því til Saint-Etienne í Frakklandi árið 2011. Hann gerði afar vel hjá franska liðinu og fór þaðan til Dortmund árið 2013 og hefur síðan leikið með Arsenal og Barcelona áður en hann samdi við Chelsea á Englandi í sumar. Á fyrsta ári Aubameyangs hjá AC Milan festi liðið kaup á brasilíska framherjanum Ronaldo frá Real Madrid, en hann var þá 31 árs gamall en hafði eytt töluverðum tíma á skemmtanalífinu í Madríd, líkt og Fabio Capello greindi frá í síðustu viku. Hann var því ekki í besta standinu, en Aubameyang segir hann þrátt fyrir það hafa staðið upp úr. „Ég man alltaf þegar Carlo Ancelotti [þáverandi þjálfari AC Milan] gagnrýndi Ronaldo fyrir líkamlega standið og Brassinn svaraði: „Hvað viltu að ég geri, hlaupi eða skori mörk?“ Ancelotti svaraði að hann vildi mörkin,“. „Ronaldo skoraði tvö í næsta leik. Það er hluti af karakter framherjans. Þú þarft að vera sterkur andlega. Ég var barn á meðal þessara stjarna og reyndi að læra allt. Sannleikurinn er sá að Ronaldo var bestur, þó hann hafi verið feitur,“ segir Aubameyang. Aubameyang spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir Chelsea um helgina er liðið mætti Crystal Palace, sem var jafnframt fyrsti deildarleikur Grahams Potters, nýs stjóra liðsins við stjórnvölin. Aubameyang skoraði í leiknum sem Chelsea vann 2-1. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Aubameyang samdi við AC Milan þegar hann var 18 ára gamall, árið 2007 en náði þó aldrei að spila fyrir félagið áður en hann fór frá því til Saint-Etienne í Frakklandi árið 2011. Hann gerði afar vel hjá franska liðinu og fór þaðan til Dortmund árið 2013 og hefur síðan leikið með Arsenal og Barcelona áður en hann samdi við Chelsea á Englandi í sumar. Á fyrsta ári Aubameyangs hjá AC Milan festi liðið kaup á brasilíska framherjanum Ronaldo frá Real Madrid, en hann var þá 31 árs gamall en hafði eytt töluverðum tíma á skemmtanalífinu í Madríd, líkt og Fabio Capello greindi frá í síðustu viku. Hann var því ekki í besta standinu, en Aubameyang segir hann þrátt fyrir það hafa staðið upp úr. „Ég man alltaf þegar Carlo Ancelotti [þáverandi þjálfari AC Milan] gagnrýndi Ronaldo fyrir líkamlega standið og Brassinn svaraði: „Hvað viltu að ég geri, hlaupi eða skori mörk?“ Ancelotti svaraði að hann vildi mörkin,“. „Ronaldo skoraði tvö í næsta leik. Það er hluti af karakter framherjans. Þú þarft að vera sterkur andlega. Ég var barn á meðal þessara stjarna og reyndi að læra allt. Sannleikurinn er sá að Ronaldo var bestur, þó hann hafi verið feitur,“ segir Aubameyang. Aubameyang spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir Chelsea um helgina er liðið mætti Crystal Palace, sem var jafnframt fyrsti deildarleikur Grahams Potters, nýs stjóra liðsins við stjórnvölin. Aubameyang skoraði í leiknum sem Chelsea vann 2-1.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira