Hjákátleg tilraun með nafn Birgir Dýrfjörð skrifar 3. október 2022 20:31 Einu sinni var í litlu þorpi einstæð móðir með son sinn. Hann hét Haraldur, kallaður Halli. Af einhverjum ástæðum festist við hann viðurnefnið hrúka. Hann var því kallaður Halli hrúka. Mæðginin höfðu ama af uppnefninu. Þegar Halli fermdist sá móðir hans sér leik á borði að aftengja uppnefnið, og lét skýra Halla aftur. Hann var þá skýrður Ásgeir. Eftir það kallaði hún strákinn alltaf Geira sinn, og þorpsbúar kölluðu hann líka Geira. Þetta var fyrir okkar tíma í Samfylkingunni, og það fannst enginn svo heimskur í þorpinu, að halda, að með nýja nafninu yrði Geiri annar og nýr strákur. Í þeirra munni var hann því alltaf kallaður, „Geiri - bróðir Halla heitins hrúku“. Höfundur er rafvirki, sem lærði að tengja rétta víra til að fá ljós á peruna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfylkingin Tengdar fréttir Samfylking er gott gildishlaðið nafn, og þarf engar nýjar umbúðir Árið 1990 fékk Sjálfstæðisflokkurinn 60% fylgi í Borgarstjórn, og yfirgnæfandi meirihluta í öllum nefndum, ráðum og stjórnunarstöðum í Borgarkerfinu. 23. september 2022 07:30 Leggja til breytingu á nafni Samfylkingarinnar Tveir fyrrverandi þingmenn Samfylkingarinnar munu leggja fram tillögu á komandi landsfundi Samfylkingarinnar í næsta mánuði sem felur í sér að nafni flokksins verði breytt í Jafnaðarflokkurinn. Þeir segja að tími sé kominn til að nafn flokksins vísi beint til stefnu hans. 13. september 2022 14:28 Mest lesið Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun Veikindaleyfi – hvert er hlutverk stjórnenda? Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Inga Magnea Skúladóttir Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson Skoðun Breytingar, breytinganna vegna? Dóra Magnúsdóttir Skoðun Ekki setja Steinunni í 2. sæti… Hanna Björg Vilhjálmsdóttir Skoðun Við verðum að vilja ganga í ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Snorri og Donni Andri Þorvarðarson Skoðun Skoðun Skoðun Seltjarnarnes og fjárhagurinn – viðvarandi hallarekstur Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Breytingar, breytinganna vegna? Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Innviðir eru forsenda lífsgæða ekki tekjustofn ríkisins Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Veikindaleyfi – hvert er hlutverk stjórnenda? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Aðgerðaráætlun í málefnum fjölmiðla Herdís Fjeldsted skrifar Skoðun Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Inga Magnea Skúladóttir skrifar Skoðun Menntun og svikin réttindi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Framtíð barna okkar krefst meiri festu en fyrirsagna Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Bær atvinnulífsins Orri Björnsson skrifar Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar Skoðun Með fólkið í forgrunni – menningarbrú og samfélagslegur ávinningur Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvort skiptir meira máli, lestur eða líf? Steindór Þórarinsson,Jón K. Jacobsen skrifar Skoðun Krafa um árangur í menntakerfinu Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Börn útvistuð til glæpa á netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Ekki setja Steinunni í 2. sæti… Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Við verðum að vilja ganga í ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun EM í handbolta og lestrarkennsla Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Að þurfa eða þurfa ekki raforku Robert Magnus skrifar Skoðun Snorri og Donni Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Ekki ný hugsun heldur ábyrgðarleysi Anna Björg Jónsdóttir,Berglind Magnúsdóttir skrifar Skoðun Er tæknin til að skipta yfir í hreina orku til staðar? Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Hvað er ég að vilja upp á dekk Signý Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvers virði er líf? Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson skrifar Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Einu sinni var í litlu þorpi einstæð móðir með son sinn. Hann hét Haraldur, kallaður Halli. Af einhverjum ástæðum festist við hann viðurnefnið hrúka. Hann var því kallaður Halli hrúka. Mæðginin höfðu ama af uppnefninu. Þegar Halli fermdist sá móðir hans sér leik á borði að aftengja uppnefnið, og lét skýra Halla aftur. Hann var þá skýrður Ásgeir. Eftir það kallaði hún strákinn alltaf Geira sinn, og þorpsbúar kölluðu hann líka Geira. Þetta var fyrir okkar tíma í Samfylkingunni, og það fannst enginn svo heimskur í þorpinu, að halda, að með nýja nafninu yrði Geiri annar og nýr strákur. Í þeirra munni var hann því alltaf kallaður, „Geiri - bróðir Halla heitins hrúku“. Höfundur er rafvirki, sem lærði að tengja rétta víra til að fá ljós á peruna.
Samfylking er gott gildishlaðið nafn, og þarf engar nýjar umbúðir Árið 1990 fékk Sjálfstæðisflokkurinn 60% fylgi í Borgarstjórn, og yfirgnæfandi meirihluta í öllum nefndum, ráðum og stjórnunarstöðum í Borgarkerfinu. 23. september 2022 07:30
Leggja til breytingu á nafni Samfylkingarinnar Tveir fyrrverandi þingmenn Samfylkingarinnar munu leggja fram tillögu á komandi landsfundi Samfylkingarinnar í næsta mánuði sem felur í sér að nafni flokksins verði breytt í Jafnaðarflokkurinn. Þeir segja að tími sé kominn til að nafn flokksins vísi beint til stefnu hans. 13. september 2022 14:28
Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun
Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar
Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar
Skoðun Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson skrifar
Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar
Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun