„Verðum að bera meiri virðingu fyrir færunum okkar“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. október 2022 21:45 Sölvi Snær Guðbjargarson og Óskar Hrafn Þorvaldsson í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét .Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur á Stjörnunni í kvöld. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðu Breiðabliks. „Frammistaðan var öflug að mörgu leyti þar sem við stjórnuðum leiknum. Við verðum samt að fara betur með möguleikana á síðasta þriðjungi. Við hefðum getað gert út um leikinn fyrr og það er það sem við þurfum að bæta og taka með okkur í næsta leik,“ sagði Óskar Hrafn í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Óskar var svekktur með færanýtingu Breiðabliks en tók undir að þetta hafi verið saga Breiðabliks í sumar þar sem Blikar skapi sér mörg færi í hverjum leik. „Mér finnst þetta vera saga liðsins upp á síðkastið. Þetta hefur gerst í síðustu 4-5 leikjum fyrir hlé og svo núna í þessum leik. Við verðum að vinna í þessu til að verða betri og við verðum að bera virðingu fyrir þeim færum sem við komumst í.“ Breiðablik er með átta stiga forystu á toppnum og með hagstæðum úrslitum getur Breiðablik orðið Íslandsmeistari fyrir norðan í næsta leik gegn KA. „Það þýðir lítið fyrir okkur að hugsa um önnur úrslit. Við þurfum að fara til Akureyrar og KA er á dúndur siglingu með gott lið. Það er stutt síðan við fórum norður og spiluðum ágætlega en töpuðum.“ „Við þurfum að fara norður og spila betur heldur en í kvöld og vinna þann leik svo sjáum við hvar við stöndum eftir það,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson að lokum. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira
„Frammistaðan var öflug að mörgu leyti þar sem við stjórnuðum leiknum. Við verðum samt að fara betur með möguleikana á síðasta þriðjungi. Við hefðum getað gert út um leikinn fyrr og það er það sem við þurfum að bæta og taka með okkur í næsta leik,“ sagði Óskar Hrafn í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Óskar var svekktur með færanýtingu Breiðabliks en tók undir að þetta hafi verið saga Breiðabliks í sumar þar sem Blikar skapi sér mörg færi í hverjum leik. „Mér finnst þetta vera saga liðsins upp á síðkastið. Þetta hefur gerst í síðustu 4-5 leikjum fyrir hlé og svo núna í þessum leik. Við verðum að vinna í þessu til að verða betri og við verðum að bera virðingu fyrir þeim færum sem við komumst í.“ Breiðablik er með átta stiga forystu á toppnum og með hagstæðum úrslitum getur Breiðablik orðið Íslandsmeistari fyrir norðan í næsta leik gegn KA. „Það þýðir lítið fyrir okkur að hugsa um önnur úrslit. Við þurfum að fara til Akureyrar og KA er á dúndur siglingu með gott lið. Það er stutt síðan við fórum norður og spiluðum ágætlega en töpuðum.“ „Við þurfum að fara norður og spila betur heldur en í kvöld og vinna þann leik svo sjáum við hvar við stöndum eftir það,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson að lokum.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira