Leipzig fór auðveldlega í gegnum Celtic | Salzburg á topp E-riðils Atli Arason skrifar 5. október 2022 18:45 Christopher Nkunku fagnar marki sínu gegn Celtic í dag. Getty Images Red Bull liðin Leipzig og Salzburg unnu bæði sigra í sínum leikjum í fyrstu viðureignum Meistaradeildar Evrópi í dag. Þýska liðið RB Leipzig vann 3-1 sigur á heimavelli gegn skoska stórveldinu Celtic. Christopher Nkunku kom Leipzig yfir á 27. mínútu en Nkunku hefur verið sterklega orðaður við Chelsea að undanförnu. Jota jafnaði leikinn fyrir Celtic í upphafi síðari hálfleiks áður en Andre Silva skoraði tvö mörk fyrir Leipzig og þar við sat. Með sigrinum fer Leipzig upp fyrir Celtic í þriðja sæti F-riðils. Leipzig er nú með 3 stig á meðan Celtic er í botnsætinu. Real Madrid og Shakhtar Donetsk mætast í Madríd í hinum leik riðilsins klukkan 19.00. Í Austurríki vann RB Salzburg 1-0 sigur á Króötunum frá Dinamo Zagreb í E-riðli en Noah Okafor skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 71. mínútu. Með sigrinum fer Salzburg á topp E-riðils með fimm stig en Zagreb er í þriðja sæti með þrjú stig. AC Milan og Chelsea eigast við síðar í kvöld í hinum leik riðilsins en Milan gæti endurheimt toppsætið með sigri. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Þýska liðið RB Leipzig vann 3-1 sigur á heimavelli gegn skoska stórveldinu Celtic. Christopher Nkunku kom Leipzig yfir á 27. mínútu en Nkunku hefur verið sterklega orðaður við Chelsea að undanförnu. Jota jafnaði leikinn fyrir Celtic í upphafi síðari hálfleiks áður en Andre Silva skoraði tvö mörk fyrir Leipzig og þar við sat. Með sigrinum fer Leipzig upp fyrir Celtic í þriðja sæti F-riðils. Leipzig er nú með 3 stig á meðan Celtic er í botnsætinu. Real Madrid og Shakhtar Donetsk mætast í Madríd í hinum leik riðilsins klukkan 19.00. Í Austurríki vann RB Salzburg 1-0 sigur á Króötunum frá Dinamo Zagreb í E-riðli en Noah Okafor skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 71. mínútu. Með sigrinum fer Salzburg á topp E-riðils með fimm stig en Zagreb er í þriðja sæti með þrjú stig. AC Milan og Chelsea eigast við síðar í kvöld í hinum leik riðilsins en Milan gæti endurheimt toppsætið með sigri.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki