Messi skoraði í jafntefli gegn Benfica | Juventus sótti sín fyrstu stig í Meistaradeildinni Atli Arason skrifar 5. október 2022 22:00 Messi skoraði gegn Benfica. Getty Images PSG og Benfica deila toppsæti H-riðls eftir 1-1 jafntefli á meðan Juventus tókst loksins að koma sér á blað eftir 3-1 sigur á Maccabi Haifa. Adrien Rabiot kom Juventus yfir með marki á 35. mínútu leiksins en Dusan Vlahovic tvöfaldaði forystu heimamanna á 50. mínútu. Dean David minnkaði muninn fyrir Maccabi Haifa á 75. mínútu áður en Rabiot skoraði öðru sinni á 83. mínútu til að gulltryggja sigur Juventus. Í sama riðli gerðu Benfica og PSG 1-1 jafntefli. Lionel Messi skoraði mark PSG á 22. mínútu áður en Danilo, leikmaður PSG, jafnaði metin á 41. mínútu með sjálfsmarki og þar við sat. Benfica og PSG eru saman í efstu tveimur sætum H-riðils með sjö stig en Juventus er í 3. sæti með þrjú stig. Maccabi Haifa rekur lestina án stiga. Real Madrid með fullt hús stiga Í Madríd unnu heimamenn í Real Madrid 2-1 sigur á Shakhtar Donetsk með mörkum Rodrygo og Vinicius Jr. í fyrri hálfleik áður en Oleksandr Zubkov minnkaði muninn rétt fyrir leikhlé. Real Madrid er á toppi F-riðls með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Shakhtar er í öðru sæti með fjögur stig. Í G-riðli vann Dortmund öflugan 1-4 útisigur á Sevilla þar sem Raphael Guerreiro, Jude Bellingham og Karim Adeyemi skoruðu mörk Dortmund í fyrri hálfleik. Youssef En Nesyri minnkaði muninn fyrir Sevilla á 51. mínútu áður en Julian Brandt tryggði sigur Dortmund með síðasta marki leiksins á 75. mínútu. Með sigrinum fer Dortmund í 2. sæti G-riðils, þremur stigum á eftir toppliði Manchester City. Sevilla er á sama tíma með 1 stig eftir þrjá leiki, jafn mörg stig og FC Kaupmannahöfn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Ísak og Hákon réðu ekki við Englandsmeistarana Manchester City vann auðveldan 5-0 sigur gegn FC Kaupmannahöfn í G-riðli Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigur City var aldrei í hættu. 5. október 2022 21:16 Leipzig fór auðveldlega í gegnum Celtic | Salzburg á topp E-riðils Red Bull liðin Leipzig og Salzburg unnu bæði sigra í sínum leikjum í fyrstu viðureignum Meistaradeildar Evrópi í dag. 5. október 2022 18:45 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Sjá meira
Adrien Rabiot kom Juventus yfir með marki á 35. mínútu leiksins en Dusan Vlahovic tvöfaldaði forystu heimamanna á 50. mínútu. Dean David minnkaði muninn fyrir Maccabi Haifa á 75. mínútu áður en Rabiot skoraði öðru sinni á 83. mínútu til að gulltryggja sigur Juventus. Í sama riðli gerðu Benfica og PSG 1-1 jafntefli. Lionel Messi skoraði mark PSG á 22. mínútu áður en Danilo, leikmaður PSG, jafnaði metin á 41. mínútu með sjálfsmarki og þar við sat. Benfica og PSG eru saman í efstu tveimur sætum H-riðils með sjö stig en Juventus er í 3. sæti með þrjú stig. Maccabi Haifa rekur lestina án stiga. Real Madrid með fullt hús stiga Í Madríd unnu heimamenn í Real Madrid 2-1 sigur á Shakhtar Donetsk með mörkum Rodrygo og Vinicius Jr. í fyrri hálfleik áður en Oleksandr Zubkov minnkaði muninn rétt fyrir leikhlé. Real Madrid er á toppi F-riðls með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Shakhtar er í öðru sæti með fjögur stig. Í G-riðli vann Dortmund öflugan 1-4 útisigur á Sevilla þar sem Raphael Guerreiro, Jude Bellingham og Karim Adeyemi skoruðu mörk Dortmund í fyrri hálfleik. Youssef En Nesyri minnkaði muninn fyrir Sevilla á 51. mínútu áður en Julian Brandt tryggði sigur Dortmund með síðasta marki leiksins á 75. mínútu. Með sigrinum fer Dortmund í 2. sæti G-riðils, þremur stigum á eftir toppliði Manchester City. Sevilla er á sama tíma með 1 stig eftir þrjá leiki, jafn mörg stig og FC Kaupmannahöfn
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Ísak og Hákon réðu ekki við Englandsmeistarana Manchester City vann auðveldan 5-0 sigur gegn FC Kaupmannahöfn í G-riðli Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigur City var aldrei í hættu. 5. október 2022 21:16 Leipzig fór auðveldlega í gegnum Celtic | Salzburg á topp E-riðils Red Bull liðin Leipzig og Salzburg unnu bæði sigra í sínum leikjum í fyrstu viðureignum Meistaradeildar Evrópi í dag. 5. október 2022 18:45 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Sjá meira
Ísak og Hákon réðu ekki við Englandsmeistarana Manchester City vann auðveldan 5-0 sigur gegn FC Kaupmannahöfn í G-riðli Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigur City var aldrei í hættu. 5. október 2022 21:16
Leipzig fór auðveldlega í gegnum Celtic | Salzburg á topp E-riðils Red Bull liðin Leipzig og Salzburg unnu bæði sigra í sínum leikjum í fyrstu viðureignum Meistaradeildar Evrópi í dag. 5. október 2022 18:45