Messi skoraði í jafntefli gegn Benfica | Juventus sótti sín fyrstu stig í Meistaradeildinni Atli Arason skrifar 5. október 2022 22:00 Messi skoraði gegn Benfica. Getty Images PSG og Benfica deila toppsæti H-riðls eftir 1-1 jafntefli á meðan Juventus tókst loksins að koma sér á blað eftir 3-1 sigur á Maccabi Haifa. Adrien Rabiot kom Juventus yfir með marki á 35. mínútu leiksins en Dusan Vlahovic tvöfaldaði forystu heimamanna á 50. mínútu. Dean David minnkaði muninn fyrir Maccabi Haifa á 75. mínútu áður en Rabiot skoraði öðru sinni á 83. mínútu til að gulltryggja sigur Juventus. Í sama riðli gerðu Benfica og PSG 1-1 jafntefli. Lionel Messi skoraði mark PSG á 22. mínútu áður en Danilo, leikmaður PSG, jafnaði metin á 41. mínútu með sjálfsmarki og þar við sat. Benfica og PSG eru saman í efstu tveimur sætum H-riðils með sjö stig en Juventus er í 3. sæti með þrjú stig. Maccabi Haifa rekur lestina án stiga. Real Madrid með fullt hús stiga Í Madríd unnu heimamenn í Real Madrid 2-1 sigur á Shakhtar Donetsk með mörkum Rodrygo og Vinicius Jr. í fyrri hálfleik áður en Oleksandr Zubkov minnkaði muninn rétt fyrir leikhlé. Real Madrid er á toppi F-riðls með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Shakhtar er í öðru sæti með fjögur stig. Í G-riðli vann Dortmund öflugan 1-4 útisigur á Sevilla þar sem Raphael Guerreiro, Jude Bellingham og Karim Adeyemi skoruðu mörk Dortmund í fyrri hálfleik. Youssef En Nesyri minnkaði muninn fyrir Sevilla á 51. mínútu áður en Julian Brandt tryggði sigur Dortmund með síðasta marki leiksins á 75. mínútu. Með sigrinum fer Dortmund í 2. sæti G-riðils, þremur stigum á eftir toppliði Manchester City. Sevilla er á sama tíma með 1 stig eftir þrjá leiki, jafn mörg stig og FC Kaupmannahöfn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Ísak og Hákon réðu ekki við Englandsmeistarana Manchester City vann auðveldan 5-0 sigur gegn FC Kaupmannahöfn í G-riðli Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigur City var aldrei í hættu. 5. október 2022 21:16 Leipzig fór auðveldlega í gegnum Celtic | Salzburg á topp E-riðils Red Bull liðin Leipzig og Salzburg unnu bæði sigra í sínum leikjum í fyrstu viðureignum Meistaradeildar Evrópi í dag. 5. október 2022 18:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Adrien Rabiot kom Juventus yfir með marki á 35. mínútu leiksins en Dusan Vlahovic tvöfaldaði forystu heimamanna á 50. mínútu. Dean David minnkaði muninn fyrir Maccabi Haifa á 75. mínútu áður en Rabiot skoraði öðru sinni á 83. mínútu til að gulltryggja sigur Juventus. Í sama riðli gerðu Benfica og PSG 1-1 jafntefli. Lionel Messi skoraði mark PSG á 22. mínútu áður en Danilo, leikmaður PSG, jafnaði metin á 41. mínútu með sjálfsmarki og þar við sat. Benfica og PSG eru saman í efstu tveimur sætum H-riðils með sjö stig en Juventus er í 3. sæti með þrjú stig. Maccabi Haifa rekur lestina án stiga. Real Madrid með fullt hús stiga Í Madríd unnu heimamenn í Real Madrid 2-1 sigur á Shakhtar Donetsk með mörkum Rodrygo og Vinicius Jr. í fyrri hálfleik áður en Oleksandr Zubkov minnkaði muninn rétt fyrir leikhlé. Real Madrid er á toppi F-riðls með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Shakhtar er í öðru sæti með fjögur stig. Í G-riðli vann Dortmund öflugan 1-4 útisigur á Sevilla þar sem Raphael Guerreiro, Jude Bellingham og Karim Adeyemi skoruðu mörk Dortmund í fyrri hálfleik. Youssef En Nesyri minnkaði muninn fyrir Sevilla á 51. mínútu áður en Julian Brandt tryggði sigur Dortmund með síðasta marki leiksins á 75. mínútu. Með sigrinum fer Dortmund í 2. sæti G-riðils, þremur stigum á eftir toppliði Manchester City. Sevilla er á sama tíma með 1 stig eftir þrjá leiki, jafn mörg stig og FC Kaupmannahöfn
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Ísak og Hákon réðu ekki við Englandsmeistarana Manchester City vann auðveldan 5-0 sigur gegn FC Kaupmannahöfn í G-riðli Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigur City var aldrei í hættu. 5. október 2022 21:16 Leipzig fór auðveldlega í gegnum Celtic | Salzburg á topp E-riðils Red Bull liðin Leipzig og Salzburg unnu bæði sigra í sínum leikjum í fyrstu viðureignum Meistaradeildar Evrópi í dag. 5. október 2022 18:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Ísak og Hákon réðu ekki við Englandsmeistarana Manchester City vann auðveldan 5-0 sigur gegn FC Kaupmannahöfn í G-riðli Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigur City var aldrei í hættu. 5. október 2022 21:16
Leipzig fór auðveldlega í gegnum Celtic | Salzburg á topp E-riðils Red Bull liðin Leipzig og Salzburg unnu bæði sigra í sínum leikjum í fyrstu viðureignum Meistaradeildar Evrópi í dag. 5. október 2022 18:45