Orðatiltæki Mourinho og Ferguson skilgreind í Oxford orðabókinni Atli Arason skrifar 5. október 2022 23:30 Frasakóngarnir Jose Mourinho og Sir Alex Ferguson. Getty Images Oxford háskólinn uppfærði nýlega gagnagrunn sinn með sérstöku tilliti til heimsmeistaramótsins í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. 15 nýjum orðum voru bætt við sem tengjast fótbolta og þar á meðal frægar tilvitnanir frá Jose Mourinho og Sir Alex Ferguson. Enska orðabók Oxford háskólans er af mörgum talin ein virtasta af sinni tegund en orðabókin inniheldur 3,5 milljónir tilvitnanir og yfir 600.000 orð frá síðustu 1000 árum af ensku tungumáli. Árið 2003 notaði Ferguson orðalagið 'squeaky bum time' sem mætti lauslega þýða sem 'tími tístandi bossa.' Samkvæmt þýðingu Oxford táknar orðalagið ákveðna spennu í aðdraganda hápunkts keppnistímabils eða viðburðar. Ferguson notaði orðalagið fyrst er hann talaði um Arsenal þegar liðin háðu einvígi um Englandsmeistaratitilinn tímabilið 2002/03. „Þeir [Arsneal] eiga eftir að spila aftur við Chelsea í bikarnum og ef þeir vinna munu þeir leika annan leik þrem dögum áður en þeir spila við okkur. Þeir sögðust ætla að vinna þrennuna, er það ekki? Það er hins vegar tími tístandi bossa (e. Squeaky bum time) og við búum yfir reynslunni,“ sagði Ferguson. 'Park the bus' Frasi Jose Mourinho um að leggja rútunni (e. park the bus) hefur einnig fundið sér leið í orðabók Oxford. Samkvæmt orðabókinni þýðir orðatiltækið að spila varnarsinnaðan leik með flesta útivallar leikmenn nálægt eigin marki. Jose Mourinho notaði orðalagið fyrst þegar hann var knattspyrnustjóri Chelsea árið 2004. Mourinho sagði þá að Tottenham hafi lagt rútunni fyrir markið sitt í 0-0 jafntefli liðanna tímabilið 2004/05. Átti þetta síðar eftir að verða hugtakið sem lýsti leikstíl Mourinho svo vel. Hin 13 fótbolta tengdu hugtökin sem Oxford orðabókin skilgreindi og tók inn í enskt tungumál eru Cruyff turn, Rabona, Panenka, total football, Gegenpressing, tiki-taka, false nince, row Z, top-scoring, outfield, over the top, Trequartista og zonal marking. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Enska orðabók Oxford háskólans er af mörgum talin ein virtasta af sinni tegund en orðabókin inniheldur 3,5 milljónir tilvitnanir og yfir 600.000 orð frá síðustu 1000 árum af ensku tungumáli. Árið 2003 notaði Ferguson orðalagið 'squeaky bum time' sem mætti lauslega þýða sem 'tími tístandi bossa.' Samkvæmt þýðingu Oxford táknar orðalagið ákveðna spennu í aðdraganda hápunkts keppnistímabils eða viðburðar. Ferguson notaði orðalagið fyrst er hann talaði um Arsenal þegar liðin háðu einvígi um Englandsmeistaratitilinn tímabilið 2002/03. „Þeir [Arsneal] eiga eftir að spila aftur við Chelsea í bikarnum og ef þeir vinna munu þeir leika annan leik þrem dögum áður en þeir spila við okkur. Þeir sögðust ætla að vinna þrennuna, er það ekki? Það er hins vegar tími tístandi bossa (e. Squeaky bum time) og við búum yfir reynslunni,“ sagði Ferguson. 'Park the bus' Frasi Jose Mourinho um að leggja rútunni (e. park the bus) hefur einnig fundið sér leið í orðabók Oxford. Samkvæmt orðabókinni þýðir orðatiltækið að spila varnarsinnaðan leik með flesta útivallar leikmenn nálægt eigin marki. Jose Mourinho notaði orðalagið fyrst þegar hann var knattspyrnustjóri Chelsea árið 2004. Mourinho sagði þá að Tottenham hafi lagt rútunni fyrir markið sitt í 0-0 jafntefli liðanna tímabilið 2004/05. Átti þetta síðar eftir að verða hugtakið sem lýsti leikstíl Mourinho svo vel. Hin 13 fótbolta tengdu hugtökin sem Oxford orðabókin skilgreindi og tók inn í enskt tungumál eru Cruyff turn, Rabona, Panenka, total football, Gegenpressing, tiki-taka, false nince, row Z, top-scoring, outfield, over the top, Trequartista og zonal marking.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira