Costa kennir Conte um | „Aldrei vandamál úr stúkunni“ Atli Arason skrifar 9. október 2022 09:30 Diego Costa, leikmaður Wolves. Getty Images Diego Costa, leikmaður Wolves, spilaði í gær á sínum gamla heimavelli, Stamford Bridge, gegn sínum fyrrum liðsfélögum. Costa fékk blíðar móttökur frá stuðningsfólki Chelsea í leiknum. Í viðtali eftir leikslok þakkaði Costa stuðningsfólki Chelsea og skaut létt á sinn fyrrum knattspyrnustjóra og núverandi knattspyrnustjóra Tottenham, Antonio Conte. „Ég hef aldrei átt nein vandamál með stuðningsfólkinu í stúkunni, það var knattspyrnustjórinn sem var vandamálið,“ sagði Diego Costa. Costa: “My problem was not with the crowd, it was with that coach” [ESPN] #cfc https://t.co/Jf85SRlFPM— CFCDaily (@CFCDaily) October 8, 2022 „Það var ekkert sem ég gat gert þá, ég varð bara að fara. Í dag tókst mér að sýna að ég fór ekki frá félaginu í einhverju ósætti við stuðningsfólk Chelsea,“ bætti Costa við en á meðan hann var í sumarfríi árið 2017, nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið úrvalsdeildina með Chelsea, fékk Costa SMS skilaboð frá Conte sem tjáði leikmanninum að hann væri ekki lengur hluti af Chelsea og mætti finna sér annað félag. Chelsea vann leikinn gegn Wolves í gær 3-0. Costa lék alls í 57 mínútur í endurkomunni en stuðningsfólk Chelsea fagnaði þessum fyrrum framherja liðsins og sungu nafn hans þegar Costa var skipt af velli. „Það var einstakt. Maður fær á tilfinninguna að maður hafi gert eitthvað rétt á sínum tíma hérna og skilið eftir góðar minningar,“ sagði Diego Costa. DIEGOOOO 🎶 Diego Costa. What A Man. 💙 #CFC pic.twitter.com/6PIJgYfwv2— KK26 🇸🇳 (@ChelsMHL_) October 8, 2022 Costa lék með Chelsea frá 2014 til 2018 skoraði 59 mörk í 120 leikjum í öllum keppnum en Antonio Conte stýrði Chelsea frá 2016-2018. Enski boltinn Tengdar fréttir Potter áfram ósigraður með Chelsea Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því áfram ósigrað frá því að Graham Potter tók við liðinu 8. september síðastliðinn. 8. október 2022 16:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Í viðtali eftir leikslok þakkaði Costa stuðningsfólki Chelsea og skaut létt á sinn fyrrum knattspyrnustjóra og núverandi knattspyrnustjóra Tottenham, Antonio Conte. „Ég hef aldrei átt nein vandamál með stuðningsfólkinu í stúkunni, það var knattspyrnustjórinn sem var vandamálið,“ sagði Diego Costa. Costa: “My problem was not with the crowd, it was with that coach” [ESPN] #cfc https://t.co/Jf85SRlFPM— CFCDaily (@CFCDaily) October 8, 2022 „Það var ekkert sem ég gat gert þá, ég varð bara að fara. Í dag tókst mér að sýna að ég fór ekki frá félaginu í einhverju ósætti við stuðningsfólk Chelsea,“ bætti Costa við en á meðan hann var í sumarfríi árið 2017, nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið úrvalsdeildina með Chelsea, fékk Costa SMS skilaboð frá Conte sem tjáði leikmanninum að hann væri ekki lengur hluti af Chelsea og mætti finna sér annað félag. Chelsea vann leikinn gegn Wolves í gær 3-0. Costa lék alls í 57 mínútur í endurkomunni en stuðningsfólk Chelsea fagnaði þessum fyrrum framherja liðsins og sungu nafn hans þegar Costa var skipt af velli. „Það var einstakt. Maður fær á tilfinninguna að maður hafi gert eitthvað rétt á sínum tíma hérna og skilið eftir góðar minningar,“ sagði Diego Costa. DIEGOOOO 🎶 Diego Costa. What A Man. 💙 #CFC pic.twitter.com/6PIJgYfwv2— KK26 🇸🇳 (@ChelsMHL_) October 8, 2022 Costa lék með Chelsea frá 2014 til 2018 skoraði 59 mörk í 120 leikjum í öllum keppnum en Antonio Conte stýrði Chelsea frá 2016-2018.
Enski boltinn Tengdar fréttir Potter áfram ósigraður með Chelsea Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því áfram ósigrað frá því að Graham Potter tók við liðinu 8. september síðastliðinn. 8. október 2022 16:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Potter áfram ósigraður með Chelsea Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því áfram ósigrað frá því að Graham Potter tók við liðinu 8. september síðastliðinn. 8. október 2022 16:30