Skoraði mark sem gæti kostað hann HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 15:31 Paulo Dybala fann vel til strax eftir skotið. EPA-EFE/FABIO FRUSTACI Það styttist óðum í heimsmeistaramótið í Katar og þeir leikmenn sem ætla að spila þar mega alls ekki meiðast þegar svona stutt er í mót. Einn af þeim sem ætlaði sér að vera með á heimsmeistaramótinu var argentínski framherjinn Paulo Dybala en nú lítur út fyrir að mótið sé í hættu hjá honum. Dybala tókst nefnilega að meiða sig þegar hann tók vítaspyrnu og skoraði fyrir Roma í ítölsku deildinni um helgina. Dybala greip strax um lærið eftir skotið og gat ekki haldið leik áfram. Þessi 28 ára framherji hefur skorað 7 mörk í 11 leikjum með Roma síðan að hann til félagsins frá Juventus í sumar. Knattspyrnustjóri hans, Jose Mourinho, var ekki bjartsýnn þegar hann ræddi við fjölmiðla. „Ég myndi segja að þetta líti illa út, meira að segja mjög illa út. Ég er ekki læknir en út frá minni reynslu og eftir að hafa talað við Paulo þá er ólíklegt að við sjáum meira af honum á þessu ári,“ sagði Jose Mourinho við DAZN. Heimsmeistaramótið í Katar hefst 20. nóvember næstkomandi. Þetta er síðasta HM hjá Lionel Messi og miklar væntingar eru gerðar til þess í Argentínu að þessi frábæri leikmaður verði loksins heimsmeistari. Argentínska liðið hefur ekki tapað leik síðan í júlí 2019 og Dybala skoraði einmitt eitt af mörkum liðsins í sigri á Evrópumeisturum Ítala í Finalissima leiknum á Wembley í sumar. Dybala er þó ekki byrjunarliðsmaður hjá Argentínumaður en er góður kostur til að koma inn af bekknum. HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Sjá meira
Einn af þeim sem ætlaði sér að vera með á heimsmeistaramótinu var argentínski framherjinn Paulo Dybala en nú lítur út fyrir að mótið sé í hættu hjá honum. Dybala tókst nefnilega að meiða sig þegar hann tók vítaspyrnu og skoraði fyrir Roma í ítölsku deildinni um helgina. Dybala greip strax um lærið eftir skotið og gat ekki haldið leik áfram. Þessi 28 ára framherji hefur skorað 7 mörk í 11 leikjum með Roma síðan að hann til félagsins frá Juventus í sumar. Knattspyrnustjóri hans, Jose Mourinho, var ekki bjartsýnn þegar hann ræddi við fjölmiðla. „Ég myndi segja að þetta líti illa út, meira að segja mjög illa út. Ég er ekki læknir en út frá minni reynslu og eftir að hafa talað við Paulo þá er ólíklegt að við sjáum meira af honum á þessu ári,“ sagði Jose Mourinho við DAZN. Heimsmeistaramótið í Katar hefst 20. nóvember næstkomandi. Þetta er síðasta HM hjá Lionel Messi og miklar væntingar eru gerðar til þess í Argentínu að þessi frábæri leikmaður verði loksins heimsmeistari. Argentínska liðið hefur ekki tapað leik síðan í júlí 2019 og Dybala skoraði einmitt eitt af mörkum liðsins í sigri á Evrópumeisturum Ítala í Finalissima leiknum á Wembley í sumar. Dybala er þó ekki byrjunarliðsmaður hjá Argentínumaður en er góður kostur til að koma inn af bekknum.
HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Sjá meira