Gummi Ben og Baldur í miðju Meistaradeildaræði í Glasgow Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2022 13:01 Guðmundur Benediktsson og Baldur Sigurðsson á Ibrox. stöð 2 sport Glasgow í Skotlandi iðar af lífi þessa dagana enda fara tveir leikir fram í borginni í Meistaradeild Evrópu á jafn mörgum dögum. Okkar menn, Guðmundur Benediktsson og Baldur Sigurðsson, eru í Glasgow og fylgjast þar með gangi mála. Í kvöld fær Celtic RB Leipzig í heimsókn á Celtic Park og á morgun tekur Rangers á móti Liverpool á Ibrox. Þar fyrir utan mætir skoska kvennalandsliðið því írska í umspili um sæti á HM í Glasgow í kvöld. Leikur Rangers og Liverpool er aðalleikur kvöldsins á morgun hjá Stöð 2 Sport og það leyndi sér ekki að þeir Gummi og Baldur hlakka til viðureignarinnar á Ibrox. „Þeir hafa virkað ósannfærandi,“ sagði Baldur um Liverpool sem tapaði 3-2 fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Það hefur mikið verið talað um að þeir séu með veika miðju og þurfi að styrkja sig þar. Það hljóta allir að vera sammála um að ein stærsta ástæðan fyrir velgengni Liverpool undanfarin ár og sérstaklega í fyrra, Mohamed Salah, hefur ekki fundið sitt fyrra form. Það ríður mikið á fyrir Liverpool að hlutirnir fari að smella hjá þeim. Það fer að verða of seint í deildinni en þeir eru enn á góðum stað í riðlakeppninni. Til þess að halda sér þar verða þeir að koma hingað og klára Rangers.“ Klippa: Gummi Ben og Baldur á Ibrox Liverpool er með sex stig í 2. sæti A-riðils en Rangers í því fjórða án stiga. Liverpool vann leik liðanna í síðustu viku með tveimur mörkum gegn engu. Það var fyrsti leikur þessara stóru félaga frá upphafi. Innslag Gumma og Baldurs frá Ibrox má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
Í kvöld fær Celtic RB Leipzig í heimsókn á Celtic Park og á morgun tekur Rangers á móti Liverpool á Ibrox. Þar fyrir utan mætir skoska kvennalandsliðið því írska í umspili um sæti á HM í Glasgow í kvöld. Leikur Rangers og Liverpool er aðalleikur kvöldsins á morgun hjá Stöð 2 Sport og það leyndi sér ekki að þeir Gummi og Baldur hlakka til viðureignarinnar á Ibrox. „Þeir hafa virkað ósannfærandi,“ sagði Baldur um Liverpool sem tapaði 3-2 fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Það hefur mikið verið talað um að þeir séu með veika miðju og þurfi að styrkja sig þar. Það hljóta allir að vera sammála um að ein stærsta ástæðan fyrir velgengni Liverpool undanfarin ár og sérstaklega í fyrra, Mohamed Salah, hefur ekki fundið sitt fyrra form. Það ríður mikið á fyrir Liverpool að hlutirnir fari að smella hjá þeim. Það fer að verða of seint í deildinni en þeir eru enn á góðum stað í riðlakeppninni. Til þess að halda sér þar verða þeir að koma hingað og klára Rangers.“ Klippa: Gummi Ben og Baldur á Ibrox Liverpool er með sex stig í 2. sæti A-riðils en Rangers í því fjórða án stiga. Liverpool vann leik liðanna í síðustu viku með tveimur mörkum gegn engu. Það var fyrsti leikur þessara stóru félaga frá upphafi. Innslag Gumma og Baldurs frá Ibrox má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira