Heimasíða Man. United útskýrði nýju fagnaðarlætin hans Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2022 10:01 Cristiano Ronaldo fagnar sigurmarki sínu fyrir Manchester United á móti Everton á Goodison Park. AP/Jon Super Cristiano Ronaldo hefur skorað sjö hundruð mörk fyrir félagslið sín á ferlinum og oftar en ekki fagnað með sínu fræga markastökki. Það sáust aftur á móti allt önnur fagnaðarlæti þegar hann tryggði Manchester United sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Margir hafa eflaust verið að velta sér fyrir hvað var í gangi hjá kappanum og heimasíða Manchester United hefur nú komist að hinu sanna. Ronaldo hefur byrjað mikið á bekknum á þessu tímabili og þetta var fyrsta markið hans í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Markastökkið sást því ekki en í staðinn faðmaði Ronaldo liðsfélaga sinn Marcus Rashford og bauð síðan upp á ný fagnaðarlæti. Hann, ásamt Antony, stóðu saman uppfréttir og krosslögðu fingurna fyrir framan brjóstkassann sinn. Benfica U19 player Diego Moreira did the new Cristiano Ronaldo celebration after scoring in the UEFA Youth League pic.twitter.com/ZqgjtdUPCP— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2022 Útsendarar heimasíðunnar komust að því að með þessu hafi Ronaldo verið að gera grín að sjálfum sér. Ronaldo var þarna aðeins að grínast með þær fréttir að hann leggi sig oft á dag. Þetta er víst stelling kappans þegar hann sefur á ferðalögum sínum með liðinu. Ronaldo lokaði nefnilega líka augunum. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Sjá meira
Það sáust aftur á móti allt önnur fagnaðarlæti þegar hann tryggði Manchester United sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Margir hafa eflaust verið að velta sér fyrir hvað var í gangi hjá kappanum og heimasíða Manchester United hefur nú komist að hinu sanna. Ronaldo hefur byrjað mikið á bekknum á þessu tímabili og þetta var fyrsta markið hans í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Markastökkið sást því ekki en í staðinn faðmaði Ronaldo liðsfélaga sinn Marcus Rashford og bauð síðan upp á ný fagnaðarlæti. Hann, ásamt Antony, stóðu saman uppfréttir og krosslögðu fingurna fyrir framan brjóstkassann sinn. Benfica U19 player Diego Moreira did the new Cristiano Ronaldo celebration after scoring in the UEFA Youth League pic.twitter.com/ZqgjtdUPCP— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2022 Útsendarar heimasíðunnar komust að því að með þessu hafi Ronaldo verið að gera grín að sjálfum sér. Ronaldo var þarna aðeins að grínast með þær fréttir að hann leggi sig oft á dag. Þetta er víst stelling kappans þegar hann sefur á ferðalögum sínum með liðinu. Ronaldo lokaði nefnilega líka augunum.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Sjá meira