Danska handboltstjarnan Gidsel: Mætti halda að ég hefði skrifað Moustafa bréf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 15:00 Mathias Gidsel er frábær handboltamaður sem mörgum liðum gengur mjög illa að ráða við. Getty/Kolektiff Images Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel er einn sá allra besti í heimi og hann fór á kostum í gær þegar Danir unnu 39-31 sigur á Spánverjum í EHF Euro bikarnum í handbolta. Gidsel skoraði átta mörk í níu skotum en hann hefur komið sterkur til baka eftir að hafa meiðst á hné á miðju Evrópmóti. Gidsel er mjög hraður og skemmtilegur leikmaður og hann fagnaði sérstaklega nýrri reglubreytingu í handboltanum. Is he the king of breakthroughs? Mathias Gidsel with his signature move finished off with a great spin goal #ehfeurocup2024 #heretoplay @dhf_haandbold pic.twitter.com/PWsDUjbZJg— EHF EURO (@EHFEURO) October 12, 2022 Í aðdraganda leiksins talaði þessi 23 ára hægri skytta um þessa reglu sem snýr að því að taka miðjuna eftir skoruð mörk. „Nýja reglan snýst um hraða miðju og hún hefur nýst mér mjög vel. Hún gerir það líka að verkum að ég gæti líka fengið aðeins að standa í vörninni líka. Handboltinn verður enn hraðari með þessari reglu og því fagna leikmaður eins og ég,“ sagði Mathias Gidsel við TV2. „Það mætti jafnvel halda það að ég sjálfur hefði sent Moustafa bréf,“ sagði Gidsel léttur en þar er hann að tala um Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handboltasambandsins. Breytingin snýst um að nú má taka miðjuna hvar sem er í hring á miðju vallarins og leikmaðurinn sem tekur miðjuna má vera á ferðinni. Leikmenn geta nú verið allt að tveimur metrum frá miðlínunni þegar þeir koma boltanum aftur í leik sem opnar möguleika á að enn hraðari sóknum eftir skoruð mörk. HM 2023 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Gidsel skoraði átta mörk í níu skotum en hann hefur komið sterkur til baka eftir að hafa meiðst á hné á miðju Evrópmóti. Gidsel er mjög hraður og skemmtilegur leikmaður og hann fagnaði sérstaklega nýrri reglubreytingu í handboltanum. Is he the king of breakthroughs? Mathias Gidsel with his signature move finished off with a great spin goal #ehfeurocup2024 #heretoplay @dhf_haandbold pic.twitter.com/PWsDUjbZJg— EHF EURO (@EHFEURO) October 12, 2022 Í aðdraganda leiksins talaði þessi 23 ára hægri skytta um þessa reglu sem snýr að því að taka miðjuna eftir skoruð mörk. „Nýja reglan snýst um hraða miðju og hún hefur nýst mér mjög vel. Hún gerir það líka að verkum að ég gæti líka fengið aðeins að standa í vörninni líka. Handboltinn verður enn hraðari með þessari reglu og því fagna leikmaður eins og ég,“ sagði Mathias Gidsel við TV2. „Það mætti jafnvel halda það að ég sjálfur hefði sent Moustafa bréf,“ sagði Gidsel léttur en þar er hann að tala um Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handboltasambandsins. Breytingin snýst um að nú má taka miðjuna hvar sem er í hring á miðju vallarins og leikmaðurinn sem tekur miðjuna má vera á ferðinni. Leikmenn geta nú verið allt að tveimur metrum frá miðlínunni þegar þeir koma boltanum aftur í leik sem opnar möguleika á að enn hraðari sóknum eftir skoruð mörk.
HM 2023 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti