Belgarnir brutu hundrað hringja múrinn og klukkuna í leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2022 16:17 Merijn Geerts og Ivo Steyaert stilltu sér upp með belgíska fánann. Youtube Belgarnir Merijn Geerts og Ivo Steyaert eru enn að hlaupa í heimsmeistarakeppni landsliða í bakgarðshlaupum og hafa nú klárað hundrað hringi. Þeir komu saman í mark eftir þann hundraðasta og lögðu síðan aftur af stað eftir að hafa setið fyrir á myndum fyrir fjölmiðla sem voru mættir til að fylgjast með þessum tímamótum. Nú setja þeir heimsmet í hverjum hring en gamla metið var 90 hringir. Það vakti sérstaka athygli að klukkan hjá Belgunum þoldi ekki álagið því hún stoppaði í 99:99:99 í stað þess að fara aftur í núll. Þeir eru búnir að vera á ferðinni í hundrað klukkutíma en þeir byrjuðu að hlaupa á laugardaginn. Þeir líta báðir vel út og virðast eiga eitthvað eftir enn. Það er enginn með það á hreinu hvað tekur við en hundraðasti hringurinn var vissulega stórt markmið. Þriðji í keppninni var Japaninn Shibawaki Daiki sem fór 86 hringi og þessir tveir hafa því hlaupið einir í heiminum í fjórtán klukkutíma. Klukkan stoppaði í 99:99:99.Youtube Það má fylgjast með þeim í beinni hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MA4aGUegjyQ">watch on YouTube</a> Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Sjá meira
Þeir komu saman í mark eftir þann hundraðasta og lögðu síðan aftur af stað eftir að hafa setið fyrir á myndum fyrir fjölmiðla sem voru mættir til að fylgjast með þessum tímamótum. Nú setja þeir heimsmet í hverjum hring en gamla metið var 90 hringir. Það vakti sérstaka athygli að klukkan hjá Belgunum þoldi ekki álagið því hún stoppaði í 99:99:99 í stað þess að fara aftur í núll. Þeir eru búnir að vera á ferðinni í hundrað klukkutíma en þeir byrjuðu að hlaupa á laugardaginn. Þeir líta báðir vel út og virðast eiga eitthvað eftir enn. Það er enginn með það á hreinu hvað tekur við en hundraðasti hringurinn var vissulega stórt markmið. Þriðji í keppninni var Japaninn Shibawaki Daiki sem fór 86 hringi og þessir tveir hafa því hlaupið einir í heiminum í fjórtán klukkutíma. Klukkan stoppaði í 99:99:99.Youtube Það má fylgjast með þeim í beinni hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MA4aGUegjyQ">watch on YouTube</a>
Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Sjá meira