Gæðavörur skipta máli fyrir góðan svefn Svefn og heilsa 24. október 2022 08:45 Það jafnast ekkert á við að vakna hress á morgnana eftir góðan nætursvefn. Svefn og heilsa er vefverslun vikunnar á Vísi. „Það er svo mikilvægt að sofa vel og vakna hress á morgnana. Þar skiptir allur pakkinn máli, rúmið, góð dýna, sæng og gæða sængurfatnaður. Við erum með sérstaka tilboðsdaga þessa vikuna þar sem öll mjúkvara er á 25 % afslætti og 10 % afsláttur er af öllum öðrum vörum í vefverslun. Það er því um að gera að versla í þægindunum heima gegnum netið,“ segir Elísabet Traustadóttir, framkvæmdastjóri Svefns og heilsu. Jólin eru á næsta leiti og margir farnir að huga að jólagjöfunum og tilvalið að nýta sér afsláttardagana. Elísabet segir mjúkvöru vinsæla í jólapakkann og í vefversluninni er að finna og úrval af fallegri gjafavöru. „Vinsælustu vörurnar í vefversluninni hjá okkur eru mjúkvörur eins og sængur og koddar og þá eru sloppar og handklæði einnig mjög fallegar jólagjafir. Ilmvörurnar frá Durance eru einnig mjög vinsælar og með þeim má fríska upp á svefnherbergið. Við eigum til herbergjasprey og línsprey og sérstök ilmumslög til að setja inn skápa og losna við skápalykt. Koddaspreyið okkar er sérstaklega gott til að fríska upp á koddann,“ segir Elísabet. Úrvalið í versluninni spannar einnig húsgögn og hægindastóla, sófa og borð. Viðmótið á síðunni er þægilegt og auðvelt að finna það sem leitað er að. Elísabet segir stærri hluti einnig keypta gegnum netið. „Við erum einnig með húsgögn og fólk kaupir líka rúm gegnum vefverslunina. Við erum með gott vefspjall á síðunni þar sem við veitum ráðgjöf og svör við spurningum. Það er lítið mál að versla á netinu og ekkert mál að skipta vöru ef þarf. Við leggjum mikla áherslu að hjálpa og viljum gera alla glaða,“ segir Elísabet. Vefverslun vikunnar Hús og heimili Heilsa Jól Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
„Það er svo mikilvægt að sofa vel og vakna hress á morgnana. Þar skiptir allur pakkinn máli, rúmið, góð dýna, sæng og gæða sængurfatnaður. Við erum með sérstaka tilboðsdaga þessa vikuna þar sem öll mjúkvara er á 25 % afslætti og 10 % afsláttur er af öllum öðrum vörum í vefverslun. Það er því um að gera að versla í þægindunum heima gegnum netið,“ segir Elísabet Traustadóttir, framkvæmdastjóri Svefns og heilsu. Jólin eru á næsta leiti og margir farnir að huga að jólagjöfunum og tilvalið að nýta sér afsláttardagana. Elísabet segir mjúkvöru vinsæla í jólapakkann og í vefversluninni er að finna og úrval af fallegri gjafavöru. „Vinsælustu vörurnar í vefversluninni hjá okkur eru mjúkvörur eins og sængur og koddar og þá eru sloppar og handklæði einnig mjög fallegar jólagjafir. Ilmvörurnar frá Durance eru einnig mjög vinsælar og með þeim má fríska upp á svefnherbergið. Við eigum til herbergjasprey og línsprey og sérstök ilmumslög til að setja inn skápa og losna við skápalykt. Koddaspreyið okkar er sérstaklega gott til að fríska upp á koddann,“ segir Elísabet. Úrvalið í versluninni spannar einnig húsgögn og hægindastóla, sófa og borð. Viðmótið á síðunni er þægilegt og auðvelt að finna það sem leitað er að. Elísabet segir stærri hluti einnig keypta gegnum netið. „Við erum einnig með húsgögn og fólk kaupir líka rúm gegnum vefverslunina. Við erum með gott vefspjall á síðunni þar sem við veitum ráðgjöf og svör við spurningum. Það er lítið mál að versla á netinu og ekkert mál að skipta vöru ef þarf. Við leggjum mikla áherslu að hjálpa og viljum gera alla glaða,“ segir Elísabet.
Vefverslun vikunnar Hús og heimili Heilsa Jól Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning