Sögulegar skáldsögur áberandi í jólabókaflóði Ólafur Björn Sverrisson og Snorri Másson skrifa 22. október 2022 22:34 Birgitta Björg Guðnadóttir ræddi jólabókaflóðið í kvöldfréttum. stöð 2 Nú þegar rétt rúmir tveir mánuðir eru til jóla eru hillur verslana að fyllast af nýprentuðum bókum í öllum stærðum og gerðum. Bókajólin í ár eru sögð jól stærri höfunda og eins og fyrri ár má gera ráð fyrir eilítilli hækkun bókaverðs. Snorri Másson fór í bókabúð og ræddi við bóksalann, Birgittu Björgu Guðmarsdóttur, í Eymundsson: Birgitta segir sögulegar skáldsögur muni að öllum líkindum einkenna jólabókaflóðið þessi jólin. Þá er von á bókum frá stærri höfundum líkt og Ólafi Jóhanni Ólafssyni, Guðrún Evu Mínervudóttur, Jóni Kalmani Stefánssyni og Sigríði Hagalín Björnsdóttur, svo fáeinir séu nefndir. Þá er rúm vika í bækur frá Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Verðmiðinn á bókum hækkar með hverju ári. Nú virðist bókin að jafnaði vera komin í tæpar átta þúsund krónur. „Þetta er auðvitað svolítið þungt í veskið. Einhvern tímann las ég að á tímum Shakespeare hafi bókin kostað á við 25 brauðhleifa, sem væru 12 þúsund krónur í íslensku samfélagi í dag,“ segir Birgitta. Birgitta er sjálf spennt fyrir bók Elísabetar Jökulsdóttur, sem ber titilinn Saknaðarilmur, sem og nýrri bók Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Útsýni. Bókmenntir Bókaútgáfa Jól Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Snorri Másson fór í bókabúð og ræddi við bóksalann, Birgittu Björgu Guðmarsdóttur, í Eymundsson: Birgitta segir sögulegar skáldsögur muni að öllum líkindum einkenna jólabókaflóðið þessi jólin. Þá er von á bókum frá stærri höfundum líkt og Ólafi Jóhanni Ólafssyni, Guðrún Evu Mínervudóttur, Jóni Kalmani Stefánssyni og Sigríði Hagalín Björnsdóttur, svo fáeinir séu nefndir. Þá er rúm vika í bækur frá Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Verðmiðinn á bókum hækkar með hverju ári. Nú virðist bókin að jafnaði vera komin í tæpar átta þúsund krónur. „Þetta er auðvitað svolítið þungt í veskið. Einhvern tímann las ég að á tímum Shakespeare hafi bókin kostað á við 25 brauðhleifa, sem væru 12 þúsund krónur í íslensku samfélagi í dag,“ segir Birgitta. Birgitta er sjálf spennt fyrir bók Elísabetar Jökulsdóttur, sem ber titilinn Saknaðarilmur, sem og nýrri bók Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Útsýni.
Bókmenntir Bókaútgáfa Jól Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira