Sprengisandur: Einelti, Úkraína, samfélagsvegir og formannsár Loga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. október 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Haraldur Benediktsson alþingismaður hefur verið á yfirreið um landið og kynnt hugmyndir sínar um samfélagsvegi, nýjar leiðir til að hraða vegaframkvæmdum - hann reifar þessi áform sín í þætti dagsins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar í eina viku í viðbót, ætlar að fara yfir formannsárin, ræða jafnaðarmennskuna og eitt og annað fleira sem á daga hans hefur drifið frá því hann varð óvænt formaður Samfylkingarinnar á sínum tíma. Þau Sigrún Garcia Thorarensen sem fer fyrir ráðherraskipuðu eineltisráði, fagráði eineltismála í grunn- og framhaldsskólum, Magnús Þór Jónsson formaður KÍ og fyrrverandi skólastjóri og Skúli Bragi Geirdal verkefnastjóri miðlalæsis hjá fjölmiðlanefnd sem m.a. rannsakar miðlanotkun barna og unglinga, ætla að skiptast á skoðunum í kjölfar eineltismáls í Hafnarfirði sem greint var frá í þessari viku og vakti óhug. Síðasti maður á dagskrá verður Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, við ætlum að halda áfram að reyna að kortleggja stöðuna í Úkraínu og hugsanlega framvindu hennar. Nú leggur almenningur í Kherson á flótta. Pútín sprengir orkumannvirki sem mest hann má og miklar áhyggjur eru af Nova Kakhovka stíflunni sem Rússar gætu hugsanlega sprengt upp með tilheyrandi flóðum í Kherson og nágrannabæjum. Eyðileggingin heldur áfram í Úkraínu og vetrarfrostið nálgast. Sprengisandur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Haraldur Benediktsson alþingismaður hefur verið á yfirreið um landið og kynnt hugmyndir sínar um samfélagsvegi, nýjar leiðir til að hraða vegaframkvæmdum - hann reifar þessi áform sín í þætti dagsins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar í eina viku í viðbót, ætlar að fara yfir formannsárin, ræða jafnaðarmennskuna og eitt og annað fleira sem á daga hans hefur drifið frá því hann varð óvænt formaður Samfylkingarinnar á sínum tíma. Þau Sigrún Garcia Thorarensen sem fer fyrir ráðherraskipuðu eineltisráði, fagráði eineltismála í grunn- og framhaldsskólum, Magnús Þór Jónsson formaður KÍ og fyrrverandi skólastjóri og Skúli Bragi Geirdal verkefnastjóri miðlalæsis hjá fjölmiðlanefnd sem m.a. rannsakar miðlanotkun barna og unglinga, ætla að skiptast á skoðunum í kjölfar eineltismáls í Hafnarfirði sem greint var frá í þessari viku og vakti óhug. Síðasti maður á dagskrá verður Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, við ætlum að halda áfram að reyna að kortleggja stöðuna í Úkraínu og hugsanlega framvindu hennar. Nú leggur almenningur í Kherson á flótta. Pútín sprengir orkumannvirki sem mest hann má og miklar áhyggjur eru af Nova Kakhovka stíflunni sem Rússar gætu hugsanlega sprengt upp með tilheyrandi flóðum í Kherson og nágrannabæjum. Eyðileggingin heldur áfram í Úkraínu og vetrarfrostið nálgast.
Sprengisandur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira