„Á þessum aldri er erfitt að sjá svona langt í burtu frá sér“ Sindri Már Fannarsson skrifar 23. október 2022 20:15 Ágúst Gylfason. Vísir/Bára Dröfn Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með margt í spilamennsku síns liðs, þrátt fyrir 0-3 tap gegn KA í Bestu deild karla í kvöld. „Við komum verulega sterkir inn í leikinn. Stjórnuðum fyrstu 10-15 mínúturnar og áttum góð upphlaup. Við áttum að skora, að mínu viti, alla vega eitt eða tvö mörk. KA-menn voru þéttir til baka og setja mark á okkur, koma sér í þægilega stöðu. Það er erfitt að sækja á móti KA-liðinu þegar þeir eru komnir yfir.“ „Þeir voru þéttir fyrir og svo gerist hérna moment þar sem við missum mann af velli og við breytum aðeins í hálfleik. Við komum sterkir inn í seinni háfleikinn hjá mér, þéttir og kraftur í okkur aftur, eins og í byrjun fyrri hálfleiks. Svo bara verður þetta erfitt kvöld fyrir okkur og við fengum reyndar mjög gott færi í stöðunni 0-1, í seinni hálfleik. En svo var þetta erfitt kvöld og heilt yfir kannski sanngjarn sigur,“ sagði Ágúst að leik loknum. Daníel Laxdal fékk rautt spjald fyrir að ráðast á Elfar Árna Aðalsteinsson, leikmann KA. Ágúst segist ekki hafa séð atvikið nógu vel. „Þetta er alveg hinu megin í horninu, þetta er soldið langt að sjá. Þegar maður er kominn á þennan aldur þá er erfitt að sjá svona langt í burtu frá sér. En það var eitthvað uppþot og læti þarna sem að gerðu það að verkum að við fengum rautt spjald og gult held ég líka í kjölfarið en auðvitað hefði ég viljað sjá einhvern KA-mann fara í svörtu bókina líka en ég þarf að skoða þetta betur,“ Aðspurður hafði Ágúst þetta að segja um dómgæslu leiksins. „Kannski ekki alveg sérstaklega góð en svona er þetta bara.“ Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Stjarnan - KA | Geta bæði enn bætt stöðu sína KA vann þægilegan sigur á Stjörnunni í 26.umferð Bestu deildarinnar í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:59 Sjáðu slagsmálin í leik Stjörnunnar og KA Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og KA í Bestu deildinni í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:42 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sjá meira
„Við komum verulega sterkir inn í leikinn. Stjórnuðum fyrstu 10-15 mínúturnar og áttum góð upphlaup. Við áttum að skora, að mínu viti, alla vega eitt eða tvö mörk. KA-menn voru þéttir til baka og setja mark á okkur, koma sér í þægilega stöðu. Það er erfitt að sækja á móti KA-liðinu þegar þeir eru komnir yfir.“ „Þeir voru þéttir fyrir og svo gerist hérna moment þar sem við missum mann af velli og við breytum aðeins í hálfleik. Við komum sterkir inn í seinni háfleikinn hjá mér, þéttir og kraftur í okkur aftur, eins og í byrjun fyrri hálfleiks. Svo bara verður þetta erfitt kvöld fyrir okkur og við fengum reyndar mjög gott færi í stöðunni 0-1, í seinni hálfleik. En svo var þetta erfitt kvöld og heilt yfir kannski sanngjarn sigur,“ sagði Ágúst að leik loknum. Daníel Laxdal fékk rautt spjald fyrir að ráðast á Elfar Árna Aðalsteinsson, leikmann KA. Ágúst segist ekki hafa séð atvikið nógu vel. „Þetta er alveg hinu megin í horninu, þetta er soldið langt að sjá. Þegar maður er kominn á þennan aldur þá er erfitt að sjá svona langt í burtu frá sér. En það var eitthvað uppþot og læti þarna sem að gerðu það að verkum að við fengum rautt spjald og gult held ég líka í kjölfarið en auðvitað hefði ég viljað sjá einhvern KA-mann fara í svörtu bókina líka en ég þarf að skoða þetta betur,“ Aðspurður hafði Ágúst þetta að segja um dómgæslu leiksins. „Kannski ekki alveg sérstaklega góð en svona er þetta bara.“
Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Stjarnan - KA | Geta bæði enn bætt stöðu sína KA vann þægilegan sigur á Stjörnunni í 26.umferð Bestu deildarinnar í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:59 Sjáðu slagsmálin í leik Stjörnunnar og KA Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og KA í Bestu deildinni í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:42 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sjá meira
Í beinni: Stjarnan - KA | Geta bæði enn bætt stöðu sína KA vann þægilegan sigur á Stjörnunni í 26.umferð Bestu deildarinnar í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:59
Sjáðu slagsmálin í leik Stjörnunnar og KA Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og KA í Bestu deildinni í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:42