Innherji

„Hæpið“ að eignaréttindi kröfuhafa séu skert verði ÍL-sjóður settur í þrot

Hörður Ægisson skrifar
Í lögfræðiáliti Jóhannesar Karls Sveinssonar, lögmanns hjá Landslögum, segir að ef ÍL-sjóður yrði settur í slitameðferð með sérstakri lagasetningu – eins og fjármálaráðherra hefur boðað – þá myndu kröfuhafar fá sína kröfu greidda „að fullu og fyrr en mátti vænta.“
Í lögfræðiáliti Jóhannesar Karls Sveinssonar, lögmanns hjá Landslögum, segir að ef ÍL-sjóður yrði settur í slitameðferð með sérstakri lagasetningu – eins og fjármálaráðherra hefur boðað – þá myndu kröfuhafar fá sína kröfu greidda „að fullu og fyrr en mátti vænta.“

Sérstök lög sem hefðu það að markmiði að knýja fram skiptameðferð á ÍL-sjóði, þar sem í engu væri samt haggað ríkisábyrgð á eftirstöðvum skulda sjóðsins, er mun „vægari“ aðgerð en það svigrúm sem löggjafanum hefur verið heimilað af dómstólum til að setja notkun og ráðstöfun eiga skorður vegna almannahagsmuna.


Tengdar fréttir

ÍL-sjóður „stór ó­vissu­þáttur“ í efna­hag ríkis­sjóðs

Þróun efnahags ÍL-sjóðs, sem áður hét Íbúðalánasjóður, er „stór óvissuþáttur“ í langtímaþróun skulda ríkissjóðs í ljósi þess að efnahagur sjóðsins er bæði umfangsmikill og næmur fyrir breytingum á markaðsaðstæðum. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi ársins 2023 sem fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×