„Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur“ Jón Már Ferro skrifar 25. október 2022 22:18 Björgvin Páll Gústavsson var frábær í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í kvöld, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hann var einn þeirra sem átti stóran þátt í því að landa þessum merkilega sigri á móti FTC Ferencváros frá Ungverjalandi. „Mjög stoltur og svolítið þreyttur. Þetta var rosalegur leikur í 60 mínútur. Lokatölurnar, 44 – 39, segja alla söguna um hvernig þessi leikur var.“ Í seinni hálfleik var Björgvin Páll tekinn út af og inn kom Motoki Sakai. Það var ekki vegna lélegrar framistöðu Björgvins heldur var hraði leiksins svo rosalegur að hann þurfti á hvíldinni að halda. „Þetta var svolítið mikið. Við vorum að keyra á þá í fyrri hálfleik, þá var þetta auðveldara. Svo var þetta fram og til baka endalaust. Einbeitingin var farin, maður var svolítið þreyttur. Sjaldan hef ég verið þreyttur í handboltaleik sem markmaður. Taugakerfið var bara svolítið sigrað. Það var búið að vera bortennis í þessu. Það var frábært að skila þessu í hús. Þeir svöruðu þessu með að hlaupa, við hlupum bara meira. Þess vegna þurftum við á öllum að halda.“ Björgvin er á því að leikurinn í kvöld og allt í kringum hann hafi verið töluvert ólíkt hefðbundnum leik í Olís deildinni. „Já, allt öðruvísi. Líka bara stemningin. Það var fullt hús. Við vorum með forsetann. Það er dúkurinn, þetta er rosalega mikil gæsahúð og læti fyrir leik. Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur. Það er ekkert sjálfgefið. Margir sem lenda í þessum aðstæðum koðna niður. Við erum með svo mikið af töffurum í liðinu að þeir risu bara upp. Þetta er bara úrslitakeppni fyrir okkur og að skila svona sigri í hús í fyrsta leik er náttúrulega bara galið.“ Næsti leikur Vals er á móti spænska liðinu Benidorm, eyju sem flestir Íslendingar þekkja. „Við erum að fara í mjög skemmtilegt verkefni í næsta leik á Benidorm. Það er allt öðruvísi leikur. Mér skilst að þeir séu að spila einhverja 3-2–1 vörn eða 5–1 vörn. Spila líka mjög mikið 7 á 6. Það verður erfitt fyrir okkur að spila okkar leik. Við erum ekkert að bakka með okkar.“ Handbolti Valur Tengdar fréttir „Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55 Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, . Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 20:20 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
„Mjög stoltur og svolítið þreyttur. Þetta var rosalegur leikur í 60 mínútur. Lokatölurnar, 44 – 39, segja alla söguna um hvernig þessi leikur var.“ Í seinni hálfleik var Björgvin Páll tekinn út af og inn kom Motoki Sakai. Það var ekki vegna lélegrar framistöðu Björgvins heldur var hraði leiksins svo rosalegur að hann þurfti á hvíldinni að halda. „Þetta var svolítið mikið. Við vorum að keyra á þá í fyrri hálfleik, þá var þetta auðveldara. Svo var þetta fram og til baka endalaust. Einbeitingin var farin, maður var svolítið þreyttur. Sjaldan hef ég verið þreyttur í handboltaleik sem markmaður. Taugakerfið var bara svolítið sigrað. Það var búið að vera bortennis í þessu. Það var frábært að skila þessu í hús. Þeir svöruðu þessu með að hlaupa, við hlupum bara meira. Þess vegna þurftum við á öllum að halda.“ Björgvin er á því að leikurinn í kvöld og allt í kringum hann hafi verið töluvert ólíkt hefðbundnum leik í Olís deildinni. „Já, allt öðruvísi. Líka bara stemningin. Það var fullt hús. Við vorum með forsetann. Það er dúkurinn, þetta er rosalega mikil gæsahúð og læti fyrir leik. Þetta var bara geggjuð stemning og við náðum að drekka það í okkur. Það er ekkert sjálfgefið. Margir sem lenda í þessum aðstæðum koðna niður. Við erum með svo mikið af töffurum í liðinu að þeir risu bara upp. Þetta er bara úrslitakeppni fyrir okkur og að skila svona sigri í hús í fyrsta leik er náttúrulega bara galið.“ Næsti leikur Vals er á móti spænska liðinu Benidorm, eyju sem flestir Íslendingar þekkja. „Við erum að fara í mjög skemmtilegt verkefni í næsta leik á Benidorm. Það er allt öðruvísi leikur. Mér skilst að þeir séu að spila einhverja 3-2–1 vörn eða 5–1 vörn. Spila líka mjög mikið 7 á 6. Það verður erfitt fyrir okkur að spila okkar leik. Við erum ekkert að bakka með okkar.“
Handbolti Valur Tengdar fréttir „Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55 Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, . Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 20:20 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
„Þú færð svona tilfinningu eins og þú sért að spila úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum mjög stoltur af sínum mönnum eftir órúlegan 44–39 sigur á móti Ferencváros. 25. október 2022 21:55
Leik lokið: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, . Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. 25. október 2022 20:20