Telja keisaramörgæsina nú í útrýmingarhættu Kjartan Kjartansson skrifar 26. október 2022 09:10 Keisaramörgæsir reiða sig á ísinn á Suðurskautslandinu til þess að koma upp nýlendum sínum og ala upp ungviði. Vísir/Getty Bandarísk stjórnvöld settu keisaramörgæsina á lista yfir dýrategundir sem eru taldar í hættu á útrýmingu í gær. Hnattræn hlýnun og bráðnun hafíss við Suðurskautslandið er talin ógna þessari stærstu mörgæsartegund jarðar. Náttúrulífsstofnun Bandaríkjanna segir að keisaramörgæsin sé ekki í útrýmingarhættu þessa stundina en að hún verði það líklega vegna hækkandi hitastigs jarðar. Hún leggur til að tegundin verði vernduð á grundvelli bandarískra laga um dýr í útrýmingarhættu. Skilgreining bandarískra stjórnvalda liðkar fyrir alþjóðlegu samstarfi og fjármögnun til verndunar mörgæsanna. Bandarískar alríkisstofnanir þurfa þá einnig að grípa til aðgerða til þess að draga úr hættunni sem steðjar að þeim. Loftslagsbreytingar hafa nú þegar valdið búsifjum hjá keisaramörgæsinni. Þannig drukknuðu allir nýfæddir ungar í Halley-flóanýlendunni við Weddel-haf árið 2016 í kjölfar nokkrra lélegra hafíssára í röð. Nýlendan við Halley-flóa er sú næststærsta í heiminum, að sögn Reuters-fréttastofunnar „Tilvist mörgæsanna veltu á því hvort að ríkisstjórn okkar grípi til nógu sterkra aðgerða strax til þess að skera niður jarðefnaeldsneyti sem veldur hlýnun og koma í veg fyrir óafturkræft tjón á lífríki jarðar,“ segir Shaye Wolf, yfirmaður loftslagsvísinda hjá félagasamtökunum Miðstöð líffræðilegs fjölbreytileika. Dýr Umhverfismál Loftslagsmál Bandaríkin Suðurskautslandið Tengdar fréttir Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Fleiri fréttir Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Sjá meira
Náttúrulífsstofnun Bandaríkjanna segir að keisaramörgæsin sé ekki í útrýmingarhættu þessa stundina en að hún verði það líklega vegna hækkandi hitastigs jarðar. Hún leggur til að tegundin verði vernduð á grundvelli bandarískra laga um dýr í útrýmingarhættu. Skilgreining bandarískra stjórnvalda liðkar fyrir alþjóðlegu samstarfi og fjármögnun til verndunar mörgæsanna. Bandarískar alríkisstofnanir þurfa þá einnig að grípa til aðgerða til þess að draga úr hættunni sem steðjar að þeim. Loftslagsbreytingar hafa nú þegar valdið búsifjum hjá keisaramörgæsinni. Þannig drukknuðu allir nýfæddir ungar í Halley-flóanýlendunni við Weddel-haf árið 2016 í kjölfar nokkrra lélegra hafíssára í röð. Nýlendan við Halley-flóa er sú næststærsta í heiminum, að sögn Reuters-fréttastofunnar „Tilvist mörgæsanna veltu á því hvort að ríkisstjórn okkar grípi til nógu sterkra aðgerða strax til þess að skera niður jarðefnaeldsneyti sem veldur hlýnun og koma í veg fyrir óafturkræft tjón á lífríki jarðar,“ segir Shaye Wolf, yfirmaður loftslagsvísinda hjá félagasamtökunum Miðstöð líffræðilegs fjölbreytileika.
Dýr Umhverfismál Loftslagsmál Bandaríkin Suðurskautslandið Tengdar fréttir Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Fleiri fréttir Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Sjá meira
Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 26. október 2022 08:42