Málshefjandi er Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata. Til andsvara verður dómsmálaráðherra, Jón Gunnarsson.
Áætlað er að umræðan hefjist klukkan ellefu. Hún mun þó ekki hefjast fyrr en að loknum óuundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi sem á að hefjast klukkan 10.30.
Horfa má á beina útsendingu frá Alþingi hér að neðan.