Sýknuð af lyfjaakstri vegna ávísunar fra lækni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2022 13:12 Þjóðvegur 1. Vísir/Vilhelm Kona hefur verið sýknuð af því að aka undir áhrifjum slævandi lyfja. Konan var sýknuð á þeim grundvelli að læknir hafði ávísað lyfinu, hún hafi byggt upp þol gagnvart því og að ósannað væri að konan hafi verið undir áhrifum umræddra lyfja við aksturinn. Málið má rekja til þess að konan var á leið frá Akureyri til Reykjavíkur þann 1. september árið 2020. Varð hún fyrir því óhappi að velta bíl sínum. Var konan flutt af vettvangi slyssins á sjúkrahús í Reykjavík. Þar var tekið úr henni blóðsýni sem leiddi í ljós að í blóði hennar mátti finna lyfin Nordíazepam og Búprenorfín í blóði hennar. Í matsgerð Rannsóknarstofu Háskóla Íslands í lyfja og eiturefnafræðum vegna málsins kom fram að gera mætti ráð fyrir því að konan hafi ekki getað stjórnað bílnum öruggelga vegna áhrifa lyfjanna. Var konan ákærð fyrir akstur undir áhrifjum lyfja. Framburður lækna skipti sköpum Fyrir dómi neitaði konan sök. Sagði hún að frá árinu 2019 hafi hún tekið lyfið Suboxone, sem innihheldur búprenorfín að morgni hvers dags, auk annarra lyfja yfir daginn, öll skömmtuð af heimahjúkrun. Taldi hún sig ekki hafa fundið fyrir áhrifjum lyfja við aksturinn. Yfirlæknir á ótilgreindu sjúkrahúsi bar vitni fyrir dómi og sagði konuna vera skjólstæðing sinn. Hann hafi ávísað lyfinu sem ætti eitt og sér ekki að skerða akstursgetu þeirra sem taki það inn. Læknir sem kom á slysstað og sinnti ökumanninum bar einnig vitni og kom fram í máli hans að ökumaðurinn hafi verið ágætlega áttaður eftir slysið. Í dómi Héraðsdóms Vesturlands er vísað í framburð læknis konunar um að búprenorfín hefði ekki áhrif á hæfni fólks til akstur þegar lyfið er tekið eftir ráðleggingum læknis. Þá var einnig vísað í framburð læknisins sem kom á slysstað og segir héraðsdómur að framburður hans bendi ekki til að konan hafi verið undir áhrifum lyfja. Var konan því sýknuð af akstri undir áhrifum lyfja í umrætt skipti. Samgöngur Dómsmál Samgönguslys Lyf Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Málið má rekja til þess að konan var á leið frá Akureyri til Reykjavíkur þann 1. september árið 2020. Varð hún fyrir því óhappi að velta bíl sínum. Var konan flutt af vettvangi slyssins á sjúkrahús í Reykjavík. Þar var tekið úr henni blóðsýni sem leiddi í ljós að í blóði hennar mátti finna lyfin Nordíazepam og Búprenorfín í blóði hennar. Í matsgerð Rannsóknarstofu Háskóla Íslands í lyfja og eiturefnafræðum vegna málsins kom fram að gera mætti ráð fyrir því að konan hafi ekki getað stjórnað bílnum öruggelga vegna áhrifa lyfjanna. Var konan ákærð fyrir akstur undir áhrifjum lyfja. Framburður lækna skipti sköpum Fyrir dómi neitaði konan sök. Sagði hún að frá árinu 2019 hafi hún tekið lyfið Suboxone, sem innihheldur búprenorfín að morgni hvers dags, auk annarra lyfja yfir daginn, öll skömmtuð af heimahjúkrun. Taldi hún sig ekki hafa fundið fyrir áhrifjum lyfja við aksturinn. Yfirlæknir á ótilgreindu sjúkrahúsi bar vitni fyrir dómi og sagði konuna vera skjólstæðing sinn. Hann hafi ávísað lyfinu sem ætti eitt og sér ekki að skerða akstursgetu þeirra sem taki það inn. Læknir sem kom á slysstað og sinnti ökumanninum bar einnig vitni og kom fram í máli hans að ökumaðurinn hafi verið ágætlega áttaður eftir slysið. Í dómi Héraðsdóms Vesturlands er vísað í framburð læknis konunar um að búprenorfín hefði ekki áhrif á hæfni fólks til akstur þegar lyfið er tekið eftir ráðleggingum læknis. Þá var einnig vísað í framburð læknisins sem kom á slysstað og segir héraðsdómur að framburður hans bendi ekki til að konan hafi verið undir áhrifum lyfja. Var konan því sýknuð af akstri undir áhrifum lyfja í umrætt skipti.
Samgöngur Dómsmál Samgönguslys Lyf Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira