Fjórir ákærðir í stóra kókaínmálinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. október 2022 12:45 Lagt var hald á efnin í Hollandi og þeim skipt út fyrir gerviefni. Héraðssaksóknari hefur ákært fjóra menn í langstærsta kókaínmáli sem upp hefur komið á Íslandi. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir mönnunum í dag. RÚV greinir frá en Anna Barbara Andradóttir, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara staðfestir í samtali við fréttastofu. Mennirnir fjórir hafa setið í gæsluvarðhaldi frá því sumar. Þeir eru grunaðir um að reyna að smygla tæpum hundrað kílóum af kókaíni til landsins í sumar. Kókaínið var sent í timbursendingu frá Brasilíu í ágúst en sendingin fór fyrst til Hollands. Þar fundu tollverðir kókaínið og skiptu því út fyrir gerviefni. Sendingin var svo send áfram og var maður sem tók þau úr gámnum hér á landi handtekinn. Eftir það voru þrír aðrir handteknir en allir hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald síðar í dag. Fram kom í fréttum í sumar að götuvirði fíkniefnanna væri um tveir milljarðar króna. Fyrir þetta mál var stærsta einstaka haldlagning lögreglunnar á kókaíni hér á landi frá 2016, þegar lögreglan fann sextán kíló. Dómsmál Lögreglumál Fíkniefnabrot Stóra kókaínmálið 2022 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
RÚV greinir frá en Anna Barbara Andradóttir, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara staðfestir í samtali við fréttastofu. Mennirnir fjórir hafa setið í gæsluvarðhaldi frá því sumar. Þeir eru grunaðir um að reyna að smygla tæpum hundrað kílóum af kókaíni til landsins í sumar. Kókaínið var sent í timbursendingu frá Brasilíu í ágúst en sendingin fór fyrst til Hollands. Þar fundu tollverðir kókaínið og skiptu því út fyrir gerviefni. Sendingin var svo send áfram og var maður sem tók þau úr gámnum hér á landi handtekinn. Eftir það voru þrír aðrir handteknir en allir hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan. Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald síðar í dag. Fram kom í fréttum í sumar að götuvirði fíkniefnanna væri um tveir milljarðar króna. Fyrir þetta mál var stærsta einstaka haldlagning lögreglunnar á kókaíni hér á landi frá 2016, þegar lögreglan fann sextán kíló.
Dómsmál Lögreglumál Fíkniefnabrot Stóra kókaínmálið 2022 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira