„Ég er með samning við KR og ætla mér að vera þar á næsta tímabili“ Andri Már Eggertsson skrifar 29. október 2022 16:00 Rúnar Kristinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét KR tapaði 2-0 á heimavelli gegn Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildarinnar. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var svekktur eftir leik en aðspurður út í framhaldið ætlaði hann sér að vera áfram sem þjálfari KR. „Það var erfitt að kveikja í mönnum fyrir þennan leik. Menn voru viljugir en það vantaði kraft í okkur. Við vorum að spila á grasi núna en höfum verið að spila á gervigrasi síðustu vikur og maður sá að menn voru þreyttir og okkur tókst ekki að pressa eins og við vildum.“ „Stjarnan lyfti sér upp um eitt sæti og við höldum fjórða sætinu sem við erum ánægðir með. Þetta hefur verið svakalega langt mót. Eftir viku er orðið ár síðan við byrjuðum að æfa. Menn hafa æft og spilað leiki í 51 viku. Þetta hefur verið lengsta tímabil í sögunni á Íslandi og það er komin andleg og líkamlega þreyta í liðið,“ sagði Rúnar Kristinsson og bætti við að hann telur að allir sé fegnir að mótið sé búið. Það hefur mikið gengið á hjá KR á tímabilinu. KR endar mótið í fjórða sæti deildarinnar og hann telji að fjórða sætið gott miðað við allt sem gekk á. „Ég verð að segja að fjórða sæti er nokkuð gott miðað við allt sem á okkur hefur dunið og það er ekkert meira um það að segja.“ Rúnar Kristinsson sagðist ætla að halda áfram sem þjálfari KR á næsta tímabili og talaði einnig um leikmannamál. „Ég er með samning við KR og ég ætla mér að vera í KR á næsta tímabili. Við munum svo fara yfir leikmannamál og það munu eflaust vera einhverjar breytingar. Þorsteinn Már er hættur og Pálmi Rafn segist vera hættur en það getur vel verið að við munum breyta hans ákvörðun,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum. KR Besta deild karla Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Leik lokið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Sjá meira
„Það var erfitt að kveikja í mönnum fyrir þennan leik. Menn voru viljugir en það vantaði kraft í okkur. Við vorum að spila á grasi núna en höfum verið að spila á gervigrasi síðustu vikur og maður sá að menn voru þreyttir og okkur tókst ekki að pressa eins og við vildum.“ „Stjarnan lyfti sér upp um eitt sæti og við höldum fjórða sætinu sem við erum ánægðir með. Þetta hefur verið svakalega langt mót. Eftir viku er orðið ár síðan við byrjuðum að æfa. Menn hafa æft og spilað leiki í 51 viku. Þetta hefur verið lengsta tímabil í sögunni á Íslandi og það er komin andleg og líkamlega þreyta í liðið,“ sagði Rúnar Kristinsson og bætti við að hann telur að allir sé fegnir að mótið sé búið. Það hefur mikið gengið á hjá KR á tímabilinu. KR endar mótið í fjórða sæti deildarinnar og hann telji að fjórða sætið gott miðað við allt sem gekk á. „Ég verð að segja að fjórða sæti er nokkuð gott miðað við allt sem á okkur hefur dunið og það er ekkert meira um það að segja.“ Rúnar Kristinsson sagðist ætla að halda áfram sem þjálfari KR á næsta tímabili og talaði einnig um leikmannamál. „Ég er með samning við KR og ég ætla mér að vera í KR á næsta tímabili. Við munum svo fara yfir leikmannamál og það munu eflaust vera einhverjar breytingar. Þorsteinn Már er hættur og Pálmi Rafn segist vera hættur en það getur vel verið að við munum breyta hans ákvörðun,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum.
KR Besta deild karla Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Leik lokið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn