Lóðaskortur á Ísafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. október 2022 09:04 Allt stefnir í lóðaskort á Ísafirði verði ekki brugðist snöggt og vel við mikilli eftirspurn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Allar lóðir á Ísafirði undir íbúðarhúsnæði eru meira og minna uppseldar og því þarf að fara að endurskipuleggja aðalskipulag bæjarins með tilliti til nýrra íbúðarhverfa. Ísafjarðarbær varð til árið 1996 við sameiningu sex sveitarfélaga á norðanverðum Vestfjörðum. Sameinað sveitarfélag er það langstærsta á Vestfjörðum með um 3.800 manns, sem er liðlega helmingur allra Vestfirðinga. Heilmikil uppbygging á sér nú stað í sveitarfélaginu. „Það er bara uppbygging fram undan, það er bara svoleiðis. Við þurfum að vinna í því að endurskipuleggja aðalskipulagið okkar og klára það á þessu kjörtímabili. Við þurfum að skipuleggja lóðir, fara í deiliskipulag og endurskoða deiliskipulög, þannig að það er mjög mikil skipulagsvinna fram undan, bæði hér á Ísafirði og í þorpunum hér í kring,“ segir Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti bæjarstjórnar. Sigríður Júlía segir að bæjaryfirvöld hafi ekki haft undan við að úthluta nýjum lóðum og nú sé komin upp sú staða að það sé að skella á lóðaskortur á Ísafirði. „Þetta er bara mjög gaman og virkilega gott og mikil stemming í fólki, maður finnur það alveg. Það er allt á uppleið hjá okkur, ég vill meina það. Og við erum líka að byggja nemendagarða hérna, bæði á vegum Háskólasetursins, sem er staðsett hér á Ísafirði og svo er líka verið að byggja nemendagarða á Flateyri fyrir Lýðskólann,“ segir Sigríður Júlía. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti bæjarstjórnar er mjög ánægð með hvað það er mikið að gerast í hennar sveitarfélagi hvað varðar alls konar uppbyggingu og framkvæmdir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti bæjarstjórnar er mjög bjartsýn á framtíðina á Vestfjörðum „Já, framtíðin er björt. Hér er fyrirtæki að vaxa og dafna, bæði í fiskeldi og þeirri starfsemi, sem styður við fiskeldið, sem og nýsköpunarfyrirtæki og allskonar hátækni, sem er að ryðja sér til rúms.“ Sigríður Júlía notar alltaf fundarhamar bæjarstjórnar þegar hún setur bæjarstjórnarfundi. “Fundur er settur í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar.“ Iðnaðarmenn hafa meira en nóg að gera á Ísafirði við byggingu nýrra húsa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ísafjarðarbær Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira
Ísafjarðarbær varð til árið 1996 við sameiningu sex sveitarfélaga á norðanverðum Vestfjörðum. Sameinað sveitarfélag er það langstærsta á Vestfjörðum með um 3.800 manns, sem er liðlega helmingur allra Vestfirðinga. Heilmikil uppbygging á sér nú stað í sveitarfélaginu. „Það er bara uppbygging fram undan, það er bara svoleiðis. Við þurfum að vinna í því að endurskipuleggja aðalskipulagið okkar og klára það á þessu kjörtímabili. Við þurfum að skipuleggja lóðir, fara í deiliskipulag og endurskoða deiliskipulög, þannig að það er mjög mikil skipulagsvinna fram undan, bæði hér á Ísafirði og í þorpunum hér í kring,“ segir Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti bæjarstjórnar. Sigríður Júlía segir að bæjaryfirvöld hafi ekki haft undan við að úthluta nýjum lóðum og nú sé komin upp sú staða að það sé að skella á lóðaskortur á Ísafirði. „Þetta er bara mjög gaman og virkilega gott og mikil stemming í fólki, maður finnur það alveg. Það er allt á uppleið hjá okkur, ég vill meina það. Og við erum líka að byggja nemendagarða hérna, bæði á vegum Háskólasetursins, sem er staðsett hér á Ísafirði og svo er líka verið að byggja nemendagarða á Flateyri fyrir Lýðskólann,“ segir Sigríður Júlía. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti bæjarstjórnar er mjög ánægð með hvað það er mikið að gerast í hennar sveitarfélagi hvað varðar alls konar uppbyggingu og framkvæmdir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti bæjarstjórnar er mjög bjartsýn á framtíðina á Vestfjörðum „Já, framtíðin er björt. Hér er fyrirtæki að vaxa og dafna, bæði í fiskeldi og þeirri starfsemi, sem styður við fiskeldið, sem og nýsköpunarfyrirtæki og allskonar hátækni, sem er að ryðja sér til rúms.“ Sigríður Júlía notar alltaf fundarhamar bæjarstjórnar þegar hún setur bæjarstjórnarfundi. “Fundur er settur í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar.“ Iðnaðarmenn hafa meira en nóg að gera á Ísafirði við byggingu nýrra húsa.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ísafjarðarbær Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira