Úkraína vill að FIFA hendi Íran út af HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2022 07:31 Heimsmeistaramótið í fótbolta í Katar hefst eftir aðeins þrjár vikur. Getty/Nicola Sua Knattspyrnusamband Úkraínu hefur sett pressu á Alþjóða knattspyrnusambandið að henda íranska landsliðinu út af heimsmeistaramótinu í Katar en mótið hefst eftir aðeins tuttugu daga. Úkraína sendi inn formlega beiðni í gær um að Íran fengi ekki að vera með á heimsmeistaramótinu. The Ukrainian football federation had urged FIFA to remove Iran from the World Cup next month, alleging human rights violations and supplying the Russian military with weapons. https://t.co/V5kQZwNzj5— ESPN FC (@ESPNFC) October 31, 2022 Ástæða þess að Úkraínumenn krefjast brottvísunar eru mannréttindabrot í landinu sem og að þeir saka Írana um að láta Rússa frá vopn sem þeir nýta í innrás sinni í Úkraínu. Þetta ákall frá Úkraínu kemur þremur vikum fyrir fyrsta leik Írana sem er á móti Englandi í B-riðli en í riðlinum eru einnig Bandaríkin og Wales. Forráðamenn úkraínska sambandsins báðu þó ekki um að fá að koma inn á mótið í staðinn fyrir Íran. Úkraína datt út á móti Wales í umspili í júní síðastliðinn. | The Executive committee of the Ukraine FA has just decided to appeal to FIFA to ban Iran from the World Cup. pic.twitter.com/NcPX7FzZh8— Football Daily (@footballdaily) October 31, 2022 Shakhtar Donetsk, stærsta félagið í Úkraínu, hafði lagt inn svipaða beiðni í síðustu viku en forráðamenn þar vildu að Úkraína kæmi inn í staðinn fyrir Íran. Rússland og Íran hafa bæði hafnað því að rússneski herinn sé að nota drónasprengjur frá Íran í árásum sínum. FIFA hefur ekki svarað beiðni Úkráinu en sambandið leggur það ekki í vana sinn að banna knattspyrnusambönd vegna ákvarðana í hernaði sem eru teknar af stjórnvöldum í viðkomandi löndum. Innrás Rússa í Úkraínu HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Úkraína sendi inn formlega beiðni í gær um að Íran fengi ekki að vera með á heimsmeistaramótinu. The Ukrainian football federation had urged FIFA to remove Iran from the World Cup next month, alleging human rights violations and supplying the Russian military with weapons. https://t.co/V5kQZwNzj5— ESPN FC (@ESPNFC) October 31, 2022 Ástæða þess að Úkraínumenn krefjast brottvísunar eru mannréttindabrot í landinu sem og að þeir saka Írana um að láta Rússa frá vopn sem þeir nýta í innrás sinni í Úkraínu. Þetta ákall frá Úkraínu kemur þremur vikum fyrir fyrsta leik Írana sem er á móti Englandi í B-riðli en í riðlinum eru einnig Bandaríkin og Wales. Forráðamenn úkraínska sambandsins báðu þó ekki um að fá að koma inn á mótið í staðinn fyrir Íran. Úkraína datt út á móti Wales í umspili í júní síðastliðinn. | The Executive committee of the Ukraine FA has just decided to appeal to FIFA to ban Iran from the World Cup. pic.twitter.com/NcPX7FzZh8— Football Daily (@footballdaily) October 31, 2022 Shakhtar Donetsk, stærsta félagið í Úkraínu, hafði lagt inn svipaða beiðni í síðustu viku en forráðamenn þar vildu að Úkraína kæmi inn í staðinn fyrir Íran. Rússland og Íran hafa bæði hafnað því að rússneski herinn sé að nota drónasprengjur frá Íran í árásum sínum. FIFA hefur ekki svarað beiðni Úkráinu en sambandið leggur það ekki í vana sinn að banna knattspyrnusambönd vegna ákvarðana í hernaði sem eru teknar af stjórnvöldum í viðkomandi löndum.
Innrás Rússa í Úkraínu HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira