Úkraína vill að FIFA hendi Íran út af HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2022 07:31 Heimsmeistaramótið í fótbolta í Katar hefst eftir aðeins þrjár vikur. Getty/Nicola Sua Knattspyrnusamband Úkraínu hefur sett pressu á Alþjóða knattspyrnusambandið að henda íranska landsliðinu út af heimsmeistaramótinu í Katar en mótið hefst eftir aðeins tuttugu daga. Úkraína sendi inn formlega beiðni í gær um að Íran fengi ekki að vera með á heimsmeistaramótinu. The Ukrainian football federation had urged FIFA to remove Iran from the World Cup next month, alleging human rights violations and supplying the Russian military with weapons. https://t.co/V5kQZwNzj5— ESPN FC (@ESPNFC) October 31, 2022 Ástæða þess að Úkraínumenn krefjast brottvísunar eru mannréttindabrot í landinu sem og að þeir saka Írana um að láta Rússa frá vopn sem þeir nýta í innrás sinni í Úkraínu. Þetta ákall frá Úkraínu kemur þremur vikum fyrir fyrsta leik Írana sem er á móti Englandi í B-riðli en í riðlinum eru einnig Bandaríkin og Wales. Forráðamenn úkraínska sambandsins báðu þó ekki um að fá að koma inn á mótið í staðinn fyrir Íran. Úkraína datt út á móti Wales í umspili í júní síðastliðinn. | The Executive committee of the Ukraine FA has just decided to appeal to FIFA to ban Iran from the World Cup. pic.twitter.com/NcPX7FzZh8— Football Daily (@footballdaily) October 31, 2022 Shakhtar Donetsk, stærsta félagið í Úkraínu, hafði lagt inn svipaða beiðni í síðustu viku en forráðamenn þar vildu að Úkraína kæmi inn í staðinn fyrir Íran. Rússland og Íran hafa bæði hafnað því að rússneski herinn sé að nota drónasprengjur frá Íran í árásum sínum. FIFA hefur ekki svarað beiðni Úkráinu en sambandið leggur það ekki í vana sinn að banna knattspyrnusambönd vegna ákvarðana í hernaði sem eru teknar af stjórnvöldum í viðkomandi löndum. Innrás Rússa í Úkraínu HM 2022 í Katar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Úkraína sendi inn formlega beiðni í gær um að Íran fengi ekki að vera með á heimsmeistaramótinu. The Ukrainian football federation had urged FIFA to remove Iran from the World Cup next month, alleging human rights violations and supplying the Russian military with weapons. https://t.co/V5kQZwNzj5— ESPN FC (@ESPNFC) October 31, 2022 Ástæða þess að Úkraínumenn krefjast brottvísunar eru mannréttindabrot í landinu sem og að þeir saka Írana um að láta Rússa frá vopn sem þeir nýta í innrás sinni í Úkraínu. Þetta ákall frá Úkraínu kemur þremur vikum fyrir fyrsta leik Írana sem er á móti Englandi í B-riðli en í riðlinum eru einnig Bandaríkin og Wales. Forráðamenn úkraínska sambandsins báðu þó ekki um að fá að koma inn á mótið í staðinn fyrir Íran. Úkraína datt út á móti Wales í umspili í júní síðastliðinn. | The Executive committee of the Ukraine FA has just decided to appeal to FIFA to ban Iran from the World Cup. pic.twitter.com/NcPX7FzZh8— Football Daily (@footballdaily) October 31, 2022 Shakhtar Donetsk, stærsta félagið í Úkraínu, hafði lagt inn svipaða beiðni í síðustu viku en forráðamenn þar vildu að Úkraína kæmi inn í staðinn fyrir Íran. Rússland og Íran hafa bæði hafnað því að rússneski herinn sé að nota drónasprengjur frá Íran í árásum sínum. FIFA hefur ekki svarað beiðni Úkráinu en sambandið leggur það ekki í vana sinn að banna knattspyrnusambönd vegna ákvarðana í hernaði sem eru teknar af stjórnvöldum í viðkomandi löndum.
Innrás Rússa í Úkraínu HM 2022 í Katar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira