Gulla til formennsku fyrir flokkinn okkar allra Birgir Gunnlaugsson skrifar 1. nóvember 2022 17:32 Guðlaugur Þór Þórðarson var formaður Fjölnis á þeim árum sem ég gengdi varaformennsku í félaginu. Gulli tók við Fjölni á umbrotatímum, æskuárin voru liðin hjá félaginu og framundan að vaxa úr grasi. Gulli tók við ágætu búi hjá Fjölni en undir hans forystu stækkaði félagið og dafnaði í að verða eitt stærsta íþrótta- og ungmennafélag Íslands. Fjöldi sjálfboðaliða margfaldaðist, fjöldi deilda jókst og um tíð rak Fjölnir 14 deildir af hinum ýmsu íþróttum og hugleikjum fyrir unga fólkið í Grafarvogi.Gulli lagði drög að aðstöðu uppbyggingu félagsins til áratuga með samningi við Reýkjavík sem undirritaður var á Fjölnisvellinum af honum og þáverandi valdhöfum í Reykjavík. Gulli hefur einstakan hæfileika til að virkja og sameina afl grasrótarinnar, leiða saman ólíka einstaklinga, kalla fram það besta í hverjum einstaklingi til hagsbóta fyrir ríkari málefni og virkja fólk á þann hátt sem hentar hverjum og einum best og skilar mestum árangri. Gulli er traustur og góður vinur, einlægur, heiðarlegur og fyrst of fremst góð manneskja. Við unnum saman hjá Fjölni í nokkur ár og síðar í íþróttanefnd stjórnvalda, svo eitthvað sé nefnt. Við vorum ekki alltaf sammála um lausnirnar en slíkri stöðu kann Gulli vel að vinna úr, hann hlustar eftir því sem er sameiginlegt og vinnur út frá því. Virðing hans fyrir samfélaginu og fólkinu er alger. Ef ég þekki einhvern þjón fólksins þá er það Gulli. Núna köllum við til Guðlaugs og viljum að hann vinni veg Sjálfstæðisflokksins sem mestan sem nýr formaður, líkt og hann hefur gert fyrir þau málefni sem hann hefur hingað til lagt lið með einstökum árangri. Við verðum að fá hann til að rjúfa kyrrstöðuna og endurvekja þau gildi sem við svo mörg fylgjum af heilhug.Ég hef verið verkamaður allt mitt líf, alinn upp af einstæðri móður sem vann myrkrana á milli til að sjá fyrir fimm barna hópi. Eins og móðir mín er ég Sjálfstæðismaður - engin stefna hefur fært okkur betri lífsgæði og engin flokkur rúmað jafn ólíkar skoðanir. Það er mér mikill heiður að fá að leggja Gulla lið, hvetja til að gegna formennsku fyrir flokkinn okkrar allra. Birgir Gunnlaugsson Hugbúnaðarsérfræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Halldór 23.11.2024 Halldór Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun Skoðun Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson var formaður Fjölnis á þeim árum sem ég gengdi varaformennsku í félaginu. Gulli tók við Fjölni á umbrotatímum, æskuárin voru liðin hjá félaginu og framundan að vaxa úr grasi. Gulli tók við ágætu búi hjá Fjölni en undir hans forystu stækkaði félagið og dafnaði í að verða eitt stærsta íþrótta- og ungmennafélag Íslands. Fjöldi sjálfboðaliða margfaldaðist, fjöldi deilda jókst og um tíð rak Fjölnir 14 deildir af hinum ýmsu íþróttum og hugleikjum fyrir unga fólkið í Grafarvogi.Gulli lagði drög að aðstöðu uppbyggingu félagsins til áratuga með samningi við Reýkjavík sem undirritaður var á Fjölnisvellinum af honum og þáverandi valdhöfum í Reykjavík. Gulli hefur einstakan hæfileika til að virkja og sameina afl grasrótarinnar, leiða saman ólíka einstaklinga, kalla fram það besta í hverjum einstaklingi til hagsbóta fyrir ríkari málefni og virkja fólk á þann hátt sem hentar hverjum og einum best og skilar mestum árangri. Gulli er traustur og góður vinur, einlægur, heiðarlegur og fyrst of fremst góð manneskja. Við unnum saman hjá Fjölni í nokkur ár og síðar í íþróttanefnd stjórnvalda, svo eitthvað sé nefnt. Við vorum ekki alltaf sammála um lausnirnar en slíkri stöðu kann Gulli vel að vinna úr, hann hlustar eftir því sem er sameiginlegt og vinnur út frá því. Virðing hans fyrir samfélaginu og fólkinu er alger. Ef ég þekki einhvern þjón fólksins þá er það Gulli. Núna köllum við til Guðlaugs og viljum að hann vinni veg Sjálfstæðisflokksins sem mestan sem nýr formaður, líkt og hann hefur gert fyrir þau málefni sem hann hefur hingað til lagt lið með einstökum árangri. Við verðum að fá hann til að rjúfa kyrrstöðuna og endurvekja þau gildi sem við svo mörg fylgjum af heilhug.Ég hef verið verkamaður allt mitt líf, alinn upp af einstæðri móður sem vann myrkrana á milli til að sjá fyrir fimm barna hópi. Eins og móðir mín er ég Sjálfstæðismaður - engin stefna hefur fært okkur betri lífsgæði og engin flokkur rúmað jafn ólíkar skoðanir. Það er mér mikill heiður að fá að leggja Gulla lið, hvetja til að gegna formennsku fyrir flokkinn okkrar allra. Birgir Gunnlaugsson Hugbúnaðarsérfræðingur
Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir Skoðun
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir Skoðun
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun