„Góð úrslit sem gefa okkur meira sjálfstraust“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2022 23:01 Mohamed Salah skoraði fyrra mark Liverpool í kvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Mohamed Salah skoraði fyrri mark Liverpool er liðið vann 2-0 sigur gegn Napoli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þrátt fyrir að liðið hafi ekki náð að hrifsa toppsætið af ítalska liðinu segir Egyptinn að sigurinn skipti liðið miklu máli. „Að ná að vinna á móti einu besta liði heims er frábær tilfinning,“ sagði Salah eftir sigurinn. „Við þurfum að halda áfram. Þetta eru góð úrslit sem gefa okkur meira sjálfstraust fyrir deildarkeppnina.“ Eins og svo oft áður setti VAR svip sinn á leikinn. Gestirnir í Napoli héldu að þeir hefðu tekið forystuna á 53. mínútu, en markið dæmt af eftir langa skoðun myndbandsdómara og sömuleiðis var mark Darwin Nunez skoðað í þaula undir lok leiksins. Þá var Salah ekki viss um að hann hafi átt fyrra mark Liverpool þar sem boltinn virtist hafa farið inn eftir skalla frá Darwin Nunez. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá vissi ég ekki að ég ætti markið þannig takk fyrir að staðfesta það,“ sagði Salah léttur eftir að spyrillinn sagði Egyptanum að hann ætti fyrra mark Liverpool. „En það getur hver sem er skorað, en liðið er alltaf það mikilvægasta. Það er mikilvægt að hafa unnið í kvöld. Við spiluðum góðan leik, við vorum snöggir á boltann og unnum hann einnig fljótt til baka þegar við misstum hann.“ „Okkur gengur ekki nógu vel í deildinni, en þetta mun ýta á okkur og vonandi getum við farið að vinna meira,“ sagði Salah að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. 1. nóvember 2022 21:56 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
„Að ná að vinna á móti einu besta liði heims er frábær tilfinning,“ sagði Salah eftir sigurinn. „Við þurfum að halda áfram. Þetta eru góð úrslit sem gefa okkur meira sjálfstraust fyrir deildarkeppnina.“ Eins og svo oft áður setti VAR svip sinn á leikinn. Gestirnir í Napoli héldu að þeir hefðu tekið forystuna á 53. mínútu, en markið dæmt af eftir langa skoðun myndbandsdómara og sömuleiðis var mark Darwin Nunez skoðað í þaula undir lok leiksins. Þá var Salah ekki viss um að hann hafi átt fyrra mark Liverpool þar sem boltinn virtist hafa farið inn eftir skalla frá Darwin Nunez. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá vissi ég ekki að ég ætti markið þannig takk fyrir að staðfesta það,“ sagði Salah léttur eftir að spyrillinn sagði Egyptanum að hann ætti fyrra mark Liverpool. „En það getur hver sem er skorað, en liðið er alltaf það mikilvægasta. Það er mikilvægt að hafa unnið í kvöld. Við spiluðum góðan leik, við vorum snöggir á boltann og unnum hann einnig fljótt til baka þegar við misstum hann.“ „Okkur gengur ekki nógu vel í deildinni, en þetta mun ýta á okkur og vonandi getum við farið að vinna meira,“ sagði Salah að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. 1. nóvember 2022 21:56 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. 1. nóvember 2022 21:56