Biðja fólk um að hætta að skilja eftir sokka fyrir Dobby Elísabet Hanna skrifar 4. nóvember 2022 12:31 Sokkar á gröf Dobby geta valdið usla. Youtube/Wizarding World Aðdáendur Harry Potter myndanna hafa vinsamlegast verið beðnir um að hætta að skilja eftir sokka við gröf húsálfsins Dobby af umhverfisfulltrúum í Whales. Líkt og aðdáendur Harry Potter ævintýrisins muna eflaust eftir lést skáldsagnapersónan, húsálfurinn Dobby, þegar hann var að bjarga þríeykinu Harry, Ron og Hermione. Það var hin illa Bellatrix Lestrange sem sá til þess í sjöundu myndinni um galdrastrákinn. Í myndinni er gröf hans sýnd í Pembrokeshire á Freshwater ströndinni í Whales en í dag stendur þar enn minnisvarði. Á honum stendur: „HÉR HVÍLIR DOBBY, FRJÁLS ÁLFUR.“ View this post on Instagram A post shared by Katie Wiseman (@katiewiseman95) Umhverfishættan sem hefur myndast, samkvæmt Washington Post, er búin að vera vandamál í meira en tíu ár. Aðdáendur myndanna hvaðanæva úr heiminum hafa komið að minnisvarðanum og skilið eftir málaða steina, aðra hluti eða sokka. Sokkarnir virðast vera að valda mesta uslanum og gætu stofnað dýralífi á svæðinu í hættu. Yfirvöld í Whales ætluðu að fjarlægja minnisvarðann en tóku ákvörðun í síðustu viku um það að leyfa honum að standa undir þeim skilyrðum að aðdáendur hætti að skilja eftir sokka og aðra hluti til heiðurs Dobby. View this post on Instagram A post shared by Jon & Nia (@twowelshtravellers) Í kvikmyndunum losnaði Dobby undan áralangri þjónustu við Malfoy fjölskylduna þegar Harry plataði Lucius Malfoy til þess að gefa álfinum flík, sokk. Með því að fá flík frá húsbóndanum varð Dobby frjáls álfur. Það er því sérstök tenging á milli skáldsagnapersónunnar og sokka. Hollywood Bretland Tengdar fréttir „Við erum sálufélagar“ Harry Potter leikarinn Tom Felton opnaði sig um mótleikkonu sína Emmu Watson í nýju bókinni sinni Beyond the Wand. Emma skrifaði sjálf kafla í bókinni þar sem hún kallar leikarann sálufélaga sinn. 17. október 2022 20:01 Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. 16. október 2022 21:42 Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Líkt og aðdáendur Harry Potter ævintýrisins muna eflaust eftir lést skáldsagnapersónan, húsálfurinn Dobby, þegar hann var að bjarga þríeykinu Harry, Ron og Hermione. Það var hin illa Bellatrix Lestrange sem sá til þess í sjöundu myndinni um galdrastrákinn. Í myndinni er gröf hans sýnd í Pembrokeshire á Freshwater ströndinni í Whales en í dag stendur þar enn minnisvarði. Á honum stendur: „HÉR HVÍLIR DOBBY, FRJÁLS ÁLFUR.“ View this post on Instagram A post shared by Katie Wiseman (@katiewiseman95) Umhverfishættan sem hefur myndast, samkvæmt Washington Post, er búin að vera vandamál í meira en tíu ár. Aðdáendur myndanna hvaðanæva úr heiminum hafa komið að minnisvarðanum og skilið eftir málaða steina, aðra hluti eða sokka. Sokkarnir virðast vera að valda mesta uslanum og gætu stofnað dýralífi á svæðinu í hættu. Yfirvöld í Whales ætluðu að fjarlægja minnisvarðann en tóku ákvörðun í síðustu viku um það að leyfa honum að standa undir þeim skilyrðum að aðdáendur hætti að skilja eftir sokka og aðra hluti til heiðurs Dobby. View this post on Instagram A post shared by Jon & Nia (@twowelshtravellers) Í kvikmyndunum losnaði Dobby undan áralangri þjónustu við Malfoy fjölskylduna þegar Harry plataði Lucius Malfoy til þess að gefa álfinum flík, sokk. Með því að fá flík frá húsbóndanum varð Dobby frjáls álfur. Það er því sérstök tenging á milli skáldsagnapersónunnar og sokka.
Hollywood Bretland Tengdar fréttir „Við erum sálufélagar“ Harry Potter leikarinn Tom Felton opnaði sig um mótleikkonu sína Emmu Watson í nýju bókinni sinni Beyond the Wand. Emma skrifaði sjálf kafla í bókinni þar sem hún kallar leikarann sálufélaga sinn. 17. október 2022 20:01 Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. 16. október 2022 21:42 Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
„Við erum sálufélagar“ Harry Potter leikarinn Tom Felton opnaði sig um mótleikkonu sína Emmu Watson í nýju bókinni sinni Beyond the Wand. Emma skrifaði sjálf kafla í bókinni þar sem hún kallar leikarann sálufélaga sinn. 17. október 2022 20:01
Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. 16. október 2022 21:42
Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp