Lazio úr leik í Evrópudeildinni en Monaco tryggði sig áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 20:03 Sergej Milinkovic-Savic og Sebastian Szymanski berjast um boltann í leik Lazio og Feyenoord í kvöld. Vísir/Getty Lazio er úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu en lokaumferð riðlakeppninnar var að ljúka í fjórum riðlum. Monaco tryggði sér hins vegar áfram með sigri á Rauðu Stjörnunni á heimavelli. Fyrir leikinn í kvöld var Lazio í efsta sæti síns riðils með átta stig en Feyenoord og danska liðið Midtjylland voru með fimm stig í öðru og þriðja sæti. Feyenoord og Lazio mættust í Rotterdam þar sem mikið var í húfi. Þar skoraði Santiago Gimenez eina mark leiksins á 64.mínútu og tryggði Feyenoord sigur. Á sama tíma vann Midtjylland 2-0 sigur á Sturm Graz á heimavelli þar sem Anders Dreyer var hetja liðsins og skoraði bæði mörkin. Feyenoord endar því í efsta sæti F-riðils og fer beint í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar en Midtjylland nær öðru sætinu og fer í umspil gegn liði sem hafnaði í þriðja sæti Meistaradeildarinnar. Í G-riðli var Freiburg búið að tryggja sér efsta sæti riðilsins en þeir gerðu 1-1 jafntefli við Qarabag á útivelli í kvöld. Nantes stal hins vegar öðru sætinu af Qarabag með því að vinna Olympiacos á útivelli 2-0. Í H-riðli fara Ferencvaros og Monaco áfram í keppninni. Ferencvaros tryggði sér efsta sætið þrátt fyrir 1-0 tap gegn Trabzonspor en Monaco náði öðru sæti eftir 4-1 sigur á Rauðu Stjörnunni. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United vann á Spáni en náði ekki efsta sætinu Manchester United vann 1-0 útisigur á Real Sociedad þegar liðin mættust í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar nú í kvöld. Sigurinn dugir United þó ekki til að ná efsta sæti riðilsins og þarf liðið því að leika umspilsleik við lið úr Meistaradeildinni til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. 3. nóvember 2022 19:46 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Fyrir leikinn í kvöld var Lazio í efsta sæti síns riðils með átta stig en Feyenoord og danska liðið Midtjylland voru með fimm stig í öðru og þriðja sæti. Feyenoord og Lazio mættust í Rotterdam þar sem mikið var í húfi. Þar skoraði Santiago Gimenez eina mark leiksins á 64.mínútu og tryggði Feyenoord sigur. Á sama tíma vann Midtjylland 2-0 sigur á Sturm Graz á heimavelli þar sem Anders Dreyer var hetja liðsins og skoraði bæði mörkin. Feyenoord endar því í efsta sæti F-riðils og fer beint í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar en Midtjylland nær öðru sætinu og fer í umspil gegn liði sem hafnaði í þriðja sæti Meistaradeildarinnar. Í G-riðli var Freiburg búið að tryggja sér efsta sæti riðilsins en þeir gerðu 1-1 jafntefli við Qarabag á útivelli í kvöld. Nantes stal hins vegar öðru sætinu af Qarabag með því að vinna Olympiacos á útivelli 2-0. Í H-riðli fara Ferencvaros og Monaco áfram í keppninni. Ferencvaros tryggði sér efsta sætið þrátt fyrir 1-0 tap gegn Trabzonspor en Monaco náði öðru sæti eftir 4-1 sigur á Rauðu Stjörnunni.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United vann á Spáni en náði ekki efsta sætinu Manchester United vann 1-0 útisigur á Real Sociedad þegar liðin mættust í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar nú í kvöld. Sigurinn dugir United þó ekki til að ná efsta sæti riðilsins og þarf liðið því að leika umspilsleik við lið úr Meistaradeildinni til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. 3. nóvember 2022 19:46 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
United vann á Spáni en náði ekki efsta sætinu Manchester United vann 1-0 útisigur á Real Sociedad þegar liðin mættust í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar nú í kvöld. Sigurinn dugir United þó ekki til að ná efsta sæti riðilsins og þarf liðið því að leika umspilsleik við lið úr Meistaradeildinni til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. 3. nóvember 2022 19:46