„Eins og veggur ef þú lendir á honum“ Smári Jökull Jónsson skrifar 5. nóvember 2022 10:31 Ólafur Ólafsson Vísir/Bára Ólafur Ólafsson var til umræðu í þættinum Subway-Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en hann átti frábæran leik í sigri Grindavíkur á Njarðvík í Subway-deildinni í gærkvöldi. Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Brynjar Þór Björnsson og Sævar Sævarsson fóru yfir síðustu umferð Subway-deildarinnar í þættinum í gærkvöldi og ræddu þar meðal annars frábæran varnarleik Ólafs í frekar óvæntum sigri Girndvíkinga í Njarðvík. Brynjar Þór lagði skóna á hilluna fyrir þetta tímabil eftir glæsilegan feril og því ekki svo langt síðan hann var að berjast á gólfinu við Ólaf. „Þetta er bara eins og veggur ef þú lendir á honum, hrikalega hraustur og sterkur. Hann er náttúrulega svaðalegur íþróttamaður þó það sé aðeins farinn að minnka krafturinn í honum. Hann er með svo mikil vopn, góðar hendur og hreyfir sig vel. Ef þú ætlar að keyra á hann þá setur hann út kassann og þú hrökklast af honum,“ sagði Brynjar Þór. Ólafur skoraði 18 stig í leiknum í gær og stal hvorki meira né minna en níu boltum af Njarðvíkurliðinu. „Hann var eins og Tasmaníudjöfullinn, karakterinn, hlaupandi út um allt og alltaf endaði boltinn í lúkunum á honum,“ sagði Kjartan Atli. Umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ólafur Ólafsson gegn Njarðvík Körfuboltakvöld UMF Grindavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 80-85 Grindavík | Ljónharðir Grindvíkingar sóttu sigur í Ljónagryfjunni Grindavík sótti öflugan fimm stiga sigur á útivelli gegn Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 80-85. Sigri Grindavíkur var lítið ógnað en liðið leiddi nánast frá upphafi til enda. 4. nóvember 2022 23:05 „Liðið hefur verið samansafn af lokuðum pappakössum“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, gat ekki leynt gleði sinni eftir sigur liðsins á útivelli gegn Njarðvík í kvöld. Jóhann telur Grindvíkinga hafa skortað hörku undanfarin ár og kvaðst ánægður að Gkay Skordilis, leikmaður Grindavíkur, hafi látið reka sig af velli. 4. nóvember 2022 23:46 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Sjá meira
Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Brynjar Þór Björnsson og Sævar Sævarsson fóru yfir síðustu umferð Subway-deildarinnar í þættinum í gærkvöldi og ræddu þar meðal annars frábæran varnarleik Ólafs í frekar óvæntum sigri Girndvíkinga í Njarðvík. Brynjar Þór lagði skóna á hilluna fyrir þetta tímabil eftir glæsilegan feril og því ekki svo langt síðan hann var að berjast á gólfinu við Ólaf. „Þetta er bara eins og veggur ef þú lendir á honum, hrikalega hraustur og sterkur. Hann er náttúrulega svaðalegur íþróttamaður þó það sé aðeins farinn að minnka krafturinn í honum. Hann er með svo mikil vopn, góðar hendur og hreyfir sig vel. Ef þú ætlar að keyra á hann þá setur hann út kassann og þú hrökklast af honum,“ sagði Brynjar Þór. Ólafur skoraði 18 stig í leiknum í gær og stal hvorki meira né minna en níu boltum af Njarðvíkurliðinu. „Hann var eins og Tasmaníudjöfullinn, karakterinn, hlaupandi út um allt og alltaf endaði boltinn í lúkunum á honum,“ sagði Kjartan Atli. Umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ólafur Ólafsson gegn Njarðvík
Körfuboltakvöld UMF Grindavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 80-85 Grindavík | Ljónharðir Grindvíkingar sóttu sigur í Ljónagryfjunni Grindavík sótti öflugan fimm stiga sigur á útivelli gegn Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 80-85. Sigri Grindavíkur var lítið ógnað en liðið leiddi nánast frá upphafi til enda. 4. nóvember 2022 23:05 „Liðið hefur verið samansafn af lokuðum pappakössum“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, gat ekki leynt gleði sinni eftir sigur liðsins á útivelli gegn Njarðvík í kvöld. Jóhann telur Grindvíkinga hafa skortað hörku undanfarin ár og kvaðst ánægður að Gkay Skordilis, leikmaður Grindavíkur, hafi látið reka sig af velli. 4. nóvember 2022 23:46 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 80-85 Grindavík | Ljónharðir Grindvíkingar sóttu sigur í Ljónagryfjunni Grindavík sótti öflugan fimm stiga sigur á útivelli gegn Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 80-85. Sigri Grindavíkur var lítið ógnað en liðið leiddi nánast frá upphafi til enda. 4. nóvember 2022 23:05
„Liðið hefur verið samansafn af lokuðum pappakössum“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, gat ekki leynt gleði sinni eftir sigur liðsins á útivelli gegn Njarðvík í kvöld. Jóhann telur Grindvíkinga hafa skortað hörku undanfarin ár og kvaðst ánægður að Gkay Skordilis, leikmaður Grindavíkur, hafi látið reka sig af velli. 4. nóvember 2022 23:46
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum