Orkustofnun ræður til sín þrjá starfsmenn Bjarki Sigurðsson skrifar 8. nóvember 2022 16:34 Frá vinstri: Sigurjón Njarðarson, Inga Helga Jónsdóttir og Heimir Tryggvason. Orkustofnun Orkustofnun hefur gengið frá ráðningum á þremur nýjum starfsmönnum. Tveir þeirra munu starfa sem lögfræðingar á sviði orku- og auðlindamála og einn starfi sérfræðings í beinni nýtingu jarðhita og hitaveitum. Inga Helga Jónsdóttir, Sigurjón Njarðarson og Dr. Heimir Tryggvason hafa öll verið ráðin. Inga Helga og Sigurjón verða lögfræðingar og Heimir sérfræðingur. Með ráðningunum vill stofnunin efla stjórnsýslu og auka skilvirkni. Inga Helga er með LLM gráðu frá Freie University í Þýskalandi, þar sem hún lagði meðal annars stund á evrópskan orkurétt, með ML gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í lögfræði frá sama skóla. Inga starfaði um sjö ára skeið hjá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA), þar sem hún hafði umsjón með málum er varða samkeppnisrétt, fjarskiptarétt og ríkisaðstoð auk þess sem hún sinnti erlendu samstarfi. Sigurjón Njarðarson er með ML gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í lögfræði frá sama skóla. Hann hefur undanfarin ár starfað sem lögfræðingur hjá Matvælastofnun meðal annars á sviði fiskeldis þar sem hann hafði umsjón með ýmsum stjórnsýslulegum málefnum, ritun umsagna og álitsgerða, sinnt leyfisveitingum og vann að umsögnum til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála. Dr. Heimir Tryggvason lauk doktorsprófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2021. Hann lauk meistaragráðu í vélaverkfræði frá DTU árið 2004 þar sem hann lagði áherslu á orkutækni og straumfræðigreinar, og BS gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Heimir hefur undanfarin ár starfað sem ráðgjafi hjá Veitum ohf, við skilgreiningu verkefna í uppbyggingu og viðhaldi hitaveitukerfa og við verkefni á sviði jarðhitavinnslu, flutnings og dreifingar. Vistaskipti Orkumál Stjórnsýsla Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Inga Helga Jónsdóttir, Sigurjón Njarðarson og Dr. Heimir Tryggvason hafa öll verið ráðin. Inga Helga og Sigurjón verða lögfræðingar og Heimir sérfræðingur. Með ráðningunum vill stofnunin efla stjórnsýslu og auka skilvirkni. Inga Helga er með LLM gráðu frá Freie University í Þýskalandi, þar sem hún lagði meðal annars stund á evrópskan orkurétt, með ML gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í lögfræði frá sama skóla. Inga starfaði um sjö ára skeið hjá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA), þar sem hún hafði umsjón með málum er varða samkeppnisrétt, fjarskiptarétt og ríkisaðstoð auk þess sem hún sinnti erlendu samstarfi. Sigurjón Njarðarson er með ML gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í lögfræði frá sama skóla. Hann hefur undanfarin ár starfað sem lögfræðingur hjá Matvælastofnun meðal annars á sviði fiskeldis þar sem hann hafði umsjón með ýmsum stjórnsýslulegum málefnum, ritun umsagna og álitsgerða, sinnt leyfisveitingum og vann að umsögnum til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála. Dr. Heimir Tryggvason lauk doktorsprófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2021. Hann lauk meistaragráðu í vélaverkfræði frá DTU árið 2004 þar sem hann lagði áherslu á orkutækni og straumfræðigreinar, og BS gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Heimir hefur undanfarin ár starfað sem ráðgjafi hjá Veitum ohf, við skilgreiningu verkefna í uppbyggingu og viðhaldi hitaveitukerfa og við verkefni á sviði jarðhitavinnslu, flutnings og dreifingar.
Vistaskipti Orkumál Stjórnsýsla Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira