Heimir kynntur til leiks hjá FH Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. nóvember 2022 20:54 Heimir Guðjónsson er snúinn aftur til FH. Twitter/FH Heimir Guðjónsson hefur formlega verið kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu. Sigurvin Ólafsson var á sama tíma kynntur sem aðstoðarþjálfari liðsins, en félagið greindi frá þessu á stuðningsmannakvöldi sem haldið var í kvöld. Heimir tekur því við stöðu aðalþjálfara liðsins af Eiði Smára Guðjohnsen sem stýrði félaginu seinni hluta sumars. Hann gerir þriggja ára samning við félagið. Sigurvin var aðstoðarmaður Eiðs í sumar, en stýrði liðinu í lokaleikjum tímabilsins eftir að Eiði var vikið til hliðar. Þá er greint frá því á Fótbolti.net að Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, hafi einnig tilkynnt að Eiður muni ekki snúa aftur til félagsins. Heimir er því að snúa aftur til FH, en hann var rekinn frá félaginu árið 2017. Undir stjórn Heimis varð FH fimm sinnum Íslandsmeistari, síðast árið 2016. HEIMIR SNÝR HEIM!#ViðErumFH pic.twitter.com/0Oo3qxR6Xc— FHingar (@fhingar) November 8, 2022 Seinustu tvö ár hafa verið mögur hjá þessu sigursæla félagi þar sem liðið hafnaði í sjötta sæti efstu deildar tímabilið 2021 og var svo hársbreidd frá því að falla úr Bestu-deildinni á nýafstöðnu tímabili. Hávær orðrómur var um að Heimir ætti að taka við FH-liðinu þegar lokakafli Bestu-deildarinnar var fram undan og Eiði hafði verið vikið til hliðar. Sá orðrómur átti ekki við rök að styðjast og FH-ingar töluðu ekki við þjálfarann fyrr en eftir tímabilið, en Heimir hefur verið án félags síðan hann var látinn fara frá Valsmönnum fyrr í sumar. Besta deild karla FH Hafnarfjörður Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Heimir tekur því við stöðu aðalþjálfara liðsins af Eiði Smára Guðjohnsen sem stýrði félaginu seinni hluta sumars. Hann gerir þriggja ára samning við félagið. Sigurvin var aðstoðarmaður Eiðs í sumar, en stýrði liðinu í lokaleikjum tímabilsins eftir að Eiði var vikið til hliðar. Þá er greint frá því á Fótbolti.net að Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, hafi einnig tilkynnt að Eiður muni ekki snúa aftur til félagsins. Heimir er því að snúa aftur til FH, en hann var rekinn frá félaginu árið 2017. Undir stjórn Heimis varð FH fimm sinnum Íslandsmeistari, síðast árið 2016. HEIMIR SNÝR HEIM!#ViðErumFH pic.twitter.com/0Oo3qxR6Xc— FHingar (@fhingar) November 8, 2022 Seinustu tvö ár hafa verið mögur hjá þessu sigursæla félagi þar sem liðið hafnaði í sjötta sæti efstu deildar tímabilið 2021 og var svo hársbreidd frá því að falla úr Bestu-deildinni á nýafstöðnu tímabili. Hávær orðrómur var um að Heimir ætti að taka við FH-liðinu þegar lokakafli Bestu-deildarinnar var fram undan og Eiði hafði verið vikið til hliðar. Sá orðrómur átti ekki við rök að styðjast og FH-ingar töluðu ekki við þjálfarann fyrr en eftir tímabilið, en Heimir hefur verið án félags síðan hann var látinn fara frá Valsmönnum fyrr í sumar.
Besta deild karla FH Hafnarfjörður Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira