Söngvari Nazareth er látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2022 07:32 Dan McCafferty á tónleikum í Varsjá árið 2012. EPA Skoski söngvarinn Dan McCafferty, sem var einn af forsprökkum þungarokkssveitarinnar Nazareth, er látinn, 76 ára að aldri. Sveitin gerði garðinn frægan með rokkslögurum á borð við Love Hurts og Hair of the Dog. Bassaleikari Nazareth, Pete Agnew, staðfesti andlátið í færslu á Instagram. Sagði hann þetta sorglegustu tilkynningu sem hann hafi nokkurn tímann þurft að færa. Eiginkona McCafferty, Maryann, og fjölskylda hafi misst yndislegan eiginmann og föður, Agnew sjálfur hafi misst sinn besta vin og heimurinn allur hafi misst einn mesta söngvara sögunnar. McCafferty var í hópi stofnmeðlima Nazareth, en sveitin var stofnuð í Dunfirmline í Skotlandi árið 1968. Hinir stofnmeðlimir sveitarinnar voru bassaleikarinn Agnew, gítarleikarinn Manny Charlton og trommarinn Darrell Sweet. Sveitin sló í gegn í Bretlandi með þriðju plötu sinni, Razamanaz, árið 1973 og ári síðar gáfu þeir út plötuna Loud and Proud. Lagið Love Hurts var upprunalega lag Everly-bræðra en Nazareth gaf úr ábreiðu af laginu árið 1975 sem naut gríðarlegra vinsælda. McCafferty hætti að koma fram með Nazareth árið 2013 vegna vanheilsu. View this post on Instagram A post shared by Nazareth (@nazarethband) Andlát Tónlist Bretland Skotland Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Bassaleikari Nazareth, Pete Agnew, staðfesti andlátið í færslu á Instagram. Sagði hann þetta sorglegustu tilkynningu sem hann hafi nokkurn tímann þurft að færa. Eiginkona McCafferty, Maryann, og fjölskylda hafi misst yndislegan eiginmann og föður, Agnew sjálfur hafi misst sinn besta vin og heimurinn allur hafi misst einn mesta söngvara sögunnar. McCafferty var í hópi stofnmeðlima Nazareth, en sveitin var stofnuð í Dunfirmline í Skotlandi árið 1968. Hinir stofnmeðlimir sveitarinnar voru bassaleikarinn Agnew, gítarleikarinn Manny Charlton og trommarinn Darrell Sweet. Sveitin sló í gegn í Bretlandi með þriðju plötu sinni, Razamanaz, árið 1973 og ári síðar gáfu þeir út plötuna Loud and Proud. Lagið Love Hurts var upprunalega lag Everly-bræðra en Nazareth gaf úr ábreiðu af laginu árið 1975 sem naut gríðarlegra vinsælda. McCafferty hætti að koma fram með Nazareth árið 2013 vegna vanheilsu. View this post on Instagram A post shared by Nazareth (@nazarethband)
Andlát Tónlist Bretland Skotland Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira