Árbæjarskóli og Austurbæjarskóli komnir í úrslit Skrekks Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 10. nóvember 2022 00:13 Teymi Árbæjarskóla (t.v.) og Austurbæjarskóla. Facebook/Skrekkur Austurbæjarskóli og Árbæjarskóli komust áfram á þriðja og jafnframt síðasta undanúrslitakvöldi Skrekks. Átta atriði komast í úrslit og verða seinustu tvö atriðin sem dómnefnd hleypir í úrslit, kynnt í fyrramálið. Skrekkur er hæfileikakeppni fyrir grunnskóla í Reykjavík og hefur keppnin verið haldin um árabil. Keppnin fer að þessu sinni fram á fjölum stóra sviðs Borgarleikhússins. 195 ungmenni úr Reykjavík tóku þátt í kvöld en 614 unglingar úr 24 skólum taka þátt í keppninni. Skólarnir sem kepptu í gær voru Austurbæjarskóli, Árbæjarskóli, Dalskóli, Hólabrekkuskóli, Landakotsskóli, Norðlingaskóli, Réttarholtsskóli og Ölduselsskóli. Eins og fyrr segir voru það atriði Austurbæjarskóla sem bar nafnið „Kemur í ljós“ og atriði Árbæjarskóla, „Svið lífsins“ sem komust áfram í úrslitin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Úrslit Skrekks fara fram 14. Nóvember næstkomandi en Fellaskóli, Hagaskóli, Seljaskóli, Sæmunarskóli, Austurbæjarskóli og Árbæjarskóli hafa nú tryggt sér sæti í úrslitum. Skrekkur Reykjavík Krakkar Grunnskólar Tengdar fréttir Fellaskóli og Hagaskóli komust áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2022 fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi og fór svo að atriði Fellaskóla og Hagaskóla komust áfram í úrslitin. 8. nóvember 2022 07:06 Seljaskóli og Sæmundarskóli áfram í Skrekk Seljaskóli og Sæmundarskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 9. nóvember 2022 07:40 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Skrekkur er hæfileikakeppni fyrir grunnskóla í Reykjavík og hefur keppnin verið haldin um árabil. Keppnin fer að þessu sinni fram á fjölum stóra sviðs Borgarleikhússins. 195 ungmenni úr Reykjavík tóku þátt í kvöld en 614 unglingar úr 24 skólum taka þátt í keppninni. Skólarnir sem kepptu í gær voru Austurbæjarskóli, Árbæjarskóli, Dalskóli, Hólabrekkuskóli, Landakotsskóli, Norðlingaskóli, Réttarholtsskóli og Ölduselsskóli. Eins og fyrr segir voru það atriði Austurbæjarskóla sem bar nafnið „Kemur í ljós“ og atriði Árbæjarskóla, „Svið lífsins“ sem komust áfram í úrslitin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Úrslit Skrekks fara fram 14. Nóvember næstkomandi en Fellaskóli, Hagaskóli, Seljaskóli, Sæmunarskóli, Austurbæjarskóli og Árbæjarskóli hafa nú tryggt sér sæti í úrslitum.
Skrekkur Reykjavík Krakkar Grunnskólar Tengdar fréttir Fellaskóli og Hagaskóli komust áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2022 fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi og fór svo að atriði Fellaskóla og Hagaskóla komust áfram í úrslitin. 8. nóvember 2022 07:06 Seljaskóli og Sæmundarskóli áfram í Skrekk Seljaskóli og Sæmundarskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 9. nóvember 2022 07:40 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Fellaskóli og Hagaskóli komust áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2022 fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi og fór svo að atriði Fellaskóla og Hagaskóla komust áfram í úrslitin. 8. nóvember 2022 07:06
Seljaskóli og Sæmundarskóli áfram í Skrekk Seljaskóli og Sæmundarskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 9. nóvember 2022 07:40