Mikael Egill spilaði í sigri og dramatík í Rómarborg Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. nóvember 2022 19:05 Nemanja Matic tryggði Roma dramatískt jafntefli gegn Torino. Paolo Bruno/Getty Images Mikael Egill Ellertsson kom inn á sem varamaður er Spezia vann góðan 1-2 útisigur í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var mikil dramatík í Rómarborg þar sem heimamenn björguðu stigi gegn Torino. Mikael Egill lék seinustu tíu mínúturnar í mikilvægum sigri Spezia gegn Verona í dag, en liðin eru bæði í harðri fallbaráttu. Mikael og félagar eru nú með 13 stig í 17. sæti deildarinnar eftir 15 leiki, sex stigum fyrir ofan fallsvæðið. Verona situr hins vegar sem fastast á botninum með aðeins fimm stig. Þá reyndist Nemanja Matic hetja Roma er liðið tók á móti Torino. Gestirnir í Torino tóku forystuna á 55. mínútu leiksins, og lengi vel leit út fyrir að það yrði eina mark leiksins. José Mourinho, þjálfari Roma, nældi sér í rautt spjald á hliðarlínunni á seinustu mínútu venjulegs leiktíma og Andrea Belotti misnotaði vítaspyrnu í uppbótartíma. Nemanja Matic tók hins vegar frákastið eftir að Belotti hafði sett vítaspyrnuna í stöngina og tryggði heimamönnum eitt stig. Another day, another José Mourinho red card as Roma boss 🤬 pic.twitter.com/fuP8RIMXc5— B/R Football (@brfootball) November 13, 2022 Ítalski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Mikael Egill lék seinustu tíu mínúturnar í mikilvægum sigri Spezia gegn Verona í dag, en liðin eru bæði í harðri fallbaráttu. Mikael og félagar eru nú með 13 stig í 17. sæti deildarinnar eftir 15 leiki, sex stigum fyrir ofan fallsvæðið. Verona situr hins vegar sem fastast á botninum með aðeins fimm stig. Þá reyndist Nemanja Matic hetja Roma er liðið tók á móti Torino. Gestirnir í Torino tóku forystuna á 55. mínútu leiksins, og lengi vel leit út fyrir að það yrði eina mark leiksins. José Mourinho, þjálfari Roma, nældi sér í rautt spjald á hliðarlínunni á seinustu mínútu venjulegs leiktíma og Andrea Belotti misnotaði vítaspyrnu í uppbótartíma. Nemanja Matic tók hins vegar frákastið eftir að Belotti hafði sett vítaspyrnuna í stöngina og tryggði heimamönnum eitt stig. Another day, another José Mourinho red card as Roma boss 🤬 pic.twitter.com/fuP8RIMXc5— B/R Football (@brfootball) November 13, 2022
Ítalski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira