Edrú í þúsund daga og einhleyp á ný Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. nóvember 2022 15:23 Leikkonan Dóra Jóhannsdóttir stendur á tímamótum í sínu lífi. Instagram Það er óhætt að segja að leikkonan og handritshöfundurinn Dóra Jóhannsdóttir standi á miklum tímamótum í sínu lífi. Samkvæmt heimildum Vísis hafa Dóra og eiginmaður hennar, Egill Egilsson, haldið í sitthvora áttina. Dóra og Egill skráðu sig í samband á Facebook í fyrrasumar. Þá greindi Vísir frá því síðasta haust að Dóra hefði beðið Egils óvænt á spunasýningu Improv Ísland. Gengu þau svo í hjónaband í febrúar á þessu ári. Nú hafa þau hins vegar haldið hvort í sína áttina. Smartland greindi fyrst frá. Það eru spennandi tímar fram undan hjá Dóru. Hún leikstýrir Áramótaskaupinu en tökur á því hefjast á morgun. Þá fagnaði hún stórum tímamótum nú á dögunum þegar hélt upp á það að hafa verið edrú í þúsund daga. View this post on Instagram A post shared by Dóra Jóhannsdóttir (@dorajohanns) Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Dóra og Egill eru orðin hjón Dóra Jóhannsdóttir leikkona og Egill Einarsson gengu í hjónaband þann 12. febrúar síðastliðinn. Dóra birti fallegar brúðkaupsmyndir á samfélagsmiðlum frá stóra deginum. 21. febrúar 2022 12:00 Dóra fór á skeljarnar í miðri sýningu Dóra Jóhannsdóttir leikkona, handritshöfundur og stofnandi Improv skólans er trúlofuð. Dóra bað Egils Egilssonar kærasta síns óvænt á spunasýningu Improv Ísland. Parið skráði sig í samband á Facebook nú í sumar eins og fram kom hér á Vísi. 17. september 2021 10:10 Dóra hefur fundið ástina á ný Leikkonan og handritshöfundurinn Dóra Jóhannsdóttir og Egill Egilsson flugmaður eru nýtt par. 24. ágúst 2021 09:04 Dóra fagnar ári edrú og býður fram aðstoð sína Dóra Jóhannsdóttir leikkona, handritshöfundur og stofnandi Improv skólans fagnar þeim tímamótum í dag að hafa verið án áfengis í eitt ár. Dóra greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hana. Hún býður fram krafta sína ef aðrir vilja feta sporin til lífs án áfengis. 8. febrúar 2021 12:08 Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
Dóra og Egill skráðu sig í samband á Facebook í fyrrasumar. Þá greindi Vísir frá því síðasta haust að Dóra hefði beðið Egils óvænt á spunasýningu Improv Ísland. Gengu þau svo í hjónaband í febrúar á þessu ári. Nú hafa þau hins vegar haldið hvort í sína áttina. Smartland greindi fyrst frá. Það eru spennandi tímar fram undan hjá Dóru. Hún leikstýrir Áramótaskaupinu en tökur á því hefjast á morgun. Þá fagnaði hún stórum tímamótum nú á dögunum þegar hélt upp á það að hafa verið edrú í þúsund daga. View this post on Instagram A post shared by Dóra Jóhannsdóttir (@dorajohanns)
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Dóra og Egill eru orðin hjón Dóra Jóhannsdóttir leikkona og Egill Einarsson gengu í hjónaband þann 12. febrúar síðastliðinn. Dóra birti fallegar brúðkaupsmyndir á samfélagsmiðlum frá stóra deginum. 21. febrúar 2022 12:00 Dóra fór á skeljarnar í miðri sýningu Dóra Jóhannsdóttir leikkona, handritshöfundur og stofnandi Improv skólans er trúlofuð. Dóra bað Egils Egilssonar kærasta síns óvænt á spunasýningu Improv Ísland. Parið skráði sig í samband á Facebook nú í sumar eins og fram kom hér á Vísi. 17. september 2021 10:10 Dóra hefur fundið ástina á ný Leikkonan og handritshöfundurinn Dóra Jóhannsdóttir og Egill Egilsson flugmaður eru nýtt par. 24. ágúst 2021 09:04 Dóra fagnar ári edrú og býður fram aðstoð sína Dóra Jóhannsdóttir leikkona, handritshöfundur og stofnandi Improv skólans fagnar þeim tímamótum í dag að hafa verið án áfengis í eitt ár. Dóra greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hana. Hún býður fram krafta sína ef aðrir vilja feta sporin til lífs án áfengis. 8. febrúar 2021 12:08 Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
Dóra og Egill eru orðin hjón Dóra Jóhannsdóttir leikkona og Egill Einarsson gengu í hjónaband þann 12. febrúar síðastliðinn. Dóra birti fallegar brúðkaupsmyndir á samfélagsmiðlum frá stóra deginum. 21. febrúar 2022 12:00
Dóra fór á skeljarnar í miðri sýningu Dóra Jóhannsdóttir leikkona, handritshöfundur og stofnandi Improv skólans er trúlofuð. Dóra bað Egils Egilssonar kærasta síns óvænt á spunasýningu Improv Ísland. Parið skráði sig í samband á Facebook nú í sumar eins og fram kom hér á Vísi. 17. september 2021 10:10
Dóra hefur fundið ástina á ný Leikkonan og handritshöfundurinn Dóra Jóhannsdóttir og Egill Egilsson flugmaður eru nýtt par. 24. ágúst 2021 09:04
Dóra fagnar ári edrú og býður fram aðstoð sína Dóra Jóhannsdóttir leikkona, handritshöfundur og stofnandi Improv skólans fagnar þeim tímamótum í dag að hafa verið án áfengis í eitt ár. Dóra greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hana. Hún býður fram krafta sína ef aðrir vilja feta sporin til lífs án áfengis. 8. febrúar 2021 12:08