Eins og að sitja í LazyBoy-stól Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2022 10:32 Volvo XC90-bíllinn er ansi glæsilegur. James Einar Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í sjötta þætti er Volvo XC90 TwinTurbo tekinn fyrir. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Bíllinn er 455 hestöfl, með fjögurra sílindera TwinTurbo-bensínvél og rafmagnsmótor með sextíu til sjötíu kílómetra drægni. James Einar vill meina að svipað sé að sitja í LazyBoy-stól og að keyra bílinn. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Tork gaur - Volvo XC90 Bíllinn er stór og með ansi mikið pláss. Hann er sjö sæta og hægt er að leggja öftustu tvær sætaraðirnar niður til þess að búa til enn meira pláss í skottinu. Framsætin eru bæði með sætishita og sætiskælingu. „Hann hefur svo mikinn kraft að maður svífur um, þetta er eins og að svífa um á svifnökkva,“ segir James Einar um bílinn. Bílar Tork gaur Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Bíllinn er 455 hestöfl, með fjögurra sílindera TwinTurbo-bensínvél og rafmagnsmótor með sextíu til sjötíu kílómetra drægni. James Einar vill meina að svipað sé að sitja í LazyBoy-stól og að keyra bílinn. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Tork gaur - Volvo XC90 Bíllinn er stór og með ansi mikið pláss. Hann er sjö sæta og hægt er að leggja öftustu tvær sætaraðirnar niður til þess að búa til enn meira pláss í skottinu. Framsætin eru bæði með sætishita og sætiskælingu. „Hann hefur svo mikinn kraft að maður svífur um, þetta er eins og að svífa um á svifnökkva,“ segir James Einar um bílinn.
Bílar Tork gaur Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent