Litadýrð, glamúr og tónlistarveisla í verslun Hildar Yeoman Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 22:01 Tónlistargleði og litadýrð voru alls ráðandi í verslun Hildar Yeoman á Airwaves helginni. Tónlistarkonan Jófríður og hljómsveitin Cyber spiluðu fyrir gesti. Það var mikið um dýrðir í verslun Hildar Yeoman á Laugarveginum nú á dögunum þegar tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór fram. Yeoman fagnaði nýrri línu sinni Hidden People með sannkallaðri tónlistarveislu í verslun sinni. Á fimmtudeginum spilaði tónlistarkonan Jófríður Ákadóttir, betur þekkt sem JFDR, fyrir gesti verslunarinnar. Á föstudagskvöldið spilaði hljómsveitin Cyber fyrir troðfullu húsi. Þá höfðu áhorfendur einnig komið sér fyrir fyrir framan búðargluggann, svo mikil var aðsóknin. Á laugardeginum var það DJ Dóra Júlía sem hélt uppi stuðinu. Mikil stemning ríkti í búðinni þrátt fyrir að margir hafi verið þriðja degi Airwaves gleðinnar. Línan Hidden People er innblásin af huldufólki og litum og áferð íslenskrar náttúru. Hildur hannaði línuna í miðjum heimsfaraldri þegar allir voru að ferðast innanlands og spá meira í nærumhverfinu, íslenskri náttúru og þjóðsögum. Sjá einnig: Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Tónlistarkonan JFDR glæsileg í kjól úr línunni.yeoman Mikil stemning í versluninni á meðan JFDR spilaði fyrir gesti.yeoman Tvíeykið í Cyber í hönnun Hildar Yeoman.yeoman Tónlistarkvárið Jóhanna Rakel í Cyber.yeoman Cyber spiluðu fyrir troðfullri búð.yeoman Salka Valsdóttir meðlimur Cyber. Gestir höfðu komið sér fyrir fyrir utan búðarglugga, svo mikil var aðsóknin. DJ Dóra Júlía hélt uppi stuðinu á laugardeginum.yeoman Nýja lína Yeoman nefnist Hidden People og er innblásin af huldufólki og íslenskri náttúru. Yeoman frumsýndi línuna í versluninni á Airwaves.SAGA SIG Tíska og hönnun Airwaves Samkvæmislífið Tengdar fréttir Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Litadýrð, glans og glimmer einkenna nýja línu Hildar Yeoman, Hidden People, sem frumsýnd er þessa dagana á Airwaves. Hátíðarhöld hófust í verslun Yeoman á Laugarveginum í gær þegar tónlistarkonan JFDR spilaði fyrir gesti. 4. nóvember 2022 14:30 Venus Williams valdi Hildi Yeoman fyrir Glamour viðtal Tennisdrottningin Venus Williams prýðir nýjustu forsíðu tímaritsins Glamour. Það vakti sérstaka athygli okkar á Lífsinu að hún klæddist flíkum frá íslensku versluninni Yeoman í viðtali við Glamour. 7. október 2022 18:59 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Á fimmtudeginum spilaði tónlistarkonan Jófríður Ákadóttir, betur þekkt sem JFDR, fyrir gesti verslunarinnar. Á föstudagskvöldið spilaði hljómsveitin Cyber fyrir troðfullu húsi. Þá höfðu áhorfendur einnig komið sér fyrir fyrir framan búðargluggann, svo mikil var aðsóknin. Á laugardeginum var það DJ Dóra Júlía sem hélt uppi stuðinu. Mikil stemning ríkti í búðinni þrátt fyrir að margir hafi verið þriðja degi Airwaves gleðinnar. Línan Hidden People er innblásin af huldufólki og litum og áferð íslenskrar náttúru. Hildur hannaði línuna í miðjum heimsfaraldri þegar allir voru að ferðast innanlands og spá meira í nærumhverfinu, íslenskri náttúru og þjóðsögum. Sjá einnig: Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Tónlistarkonan JFDR glæsileg í kjól úr línunni.yeoman Mikil stemning í versluninni á meðan JFDR spilaði fyrir gesti.yeoman Tvíeykið í Cyber í hönnun Hildar Yeoman.yeoman Tónlistarkvárið Jóhanna Rakel í Cyber.yeoman Cyber spiluðu fyrir troðfullri búð.yeoman Salka Valsdóttir meðlimur Cyber. Gestir höfðu komið sér fyrir fyrir utan búðarglugga, svo mikil var aðsóknin. DJ Dóra Júlía hélt uppi stuðinu á laugardeginum.yeoman Nýja lína Yeoman nefnist Hidden People og er innblásin af huldufólki og íslenskri náttúru. Yeoman frumsýndi línuna í versluninni á Airwaves.SAGA SIG
Tíska og hönnun Airwaves Samkvæmislífið Tengdar fréttir Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Litadýrð, glans og glimmer einkenna nýja línu Hildar Yeoman, Hidden People, sem frumsýnd er þessa dagana á Airwaves. Hátíðarhöld hófust í verslun Yeoman á Laugarveginum í gær þegar tónlistarkonan JFDR spilaði fyrir gesti. 4. nóvember 2022 14:30 Venus Williams valdi Hildi Yeoman fyrir Glamour viðtal Tennisdrottningin Venus Williams prýðir nýjustu forsíðu tímaritsins Glamour. Það vakti sérstaka athygli okkar á Lífsinu að hún klæddist flíkum frá íslensku versluninni Yeoman í viðtali við Glamour. 7. október 2022 18:59 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Litadýrð, glans og glimmer einkenna nýja línu Hildar Yeoman, Hidden People, sem frumsýnd er þessa dagana á Airwaves. Hátíðarhöld hófust í verslun Yeoman á Laugarveginum í gær þegar tónlistarkonan JFDR spilaði fyrir gesti. 4. nóvember 2022 14:30
Venus Williams valdi Hildi Yeoman fyrir Glamour viðtal Tennisdrottningin Venus Williams prýðir nýjustu forsíðu tímaritsins Glamour. Það vakti sérstaka athygli okkar á Lífsinu að hún klæddist flíkum frá íslensku versluninni Yeoman í viðtali við Glamour. 7. október 2022 18:59